Alþýðublaðið - 29.11.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Qupperneq 9
ÞAÐ er enginn vafi á því. að knattspyrna er vinsælasta íþróttin á ítaliu. í fyrsta lagi lýsir það sér í aimemnfi þekk- ingu almennings á kna'ttspyrn'- unni og leikmönnunum. sem má líkja við áhuga og kumn- áttu Norðmanna á skíðaíþróft- inni. Knattspyrnan virðist einnig henta hinurn blóðheitu súður- landabúum, bæði hvað snertir leikmenn og áhorfendur. Ekki eru samt nema nokkur ár síðan ítalir komu á atvinnu- mennsku í knattspyrnu hjá sér, að vísu hafði verið nokk- urs konar sambland af atvinnu og áhugamennsku í knatt- spyrnu nokkuð lengi, leikmenn eins og t. d. Piola hinn mikli snillingur fyrir stríðið, græddi mikla þeninga á knattspyrn- unni. Alls eru 72 atvinnuknatt- spyrnufélög á Ítalíu og þau skiptast í A-, B- og C-deildir. í A og B eru 18 félög í hvorri deild, en C-deild er tvískipt og 18 lið í hvorum riðli. Það er almennt álit á Ítalíu, að deildirnar séu of fjölmennar, keppnistímabilið verði of lang dregið, það stendur frá sept. til' vors. í hverju félagi eru 25 leik- mer.ii og greiðslur til þeirra eru að sjálfsögðu mjög mis- jafnar, langmest fá _stóru stjörnurnar og upphæ^U'nar ! geta orðið mjög stórar,, Atvinnuknattspyrnunfaður- imi verður að lifa heilbrigðu lífi, því að afrek þeirra í leikj- unum eru vegin og metin og greiðslur fá þeir í samræmi við frammistöðuna í leikjunum. Á laugardögum er hvíld frá æf- ingum, en kappleikirnir fara mikið æft á mánudögum, en lögð áherzla á böð og nudd eft- ir harða keppni daginn áður. Hina dagana eru erfiðar æf- ingar, bæði úthalds- og tækni- æfingar. Eins og fyrr segir er áhugi almennings gífurlegur á knatt- spyrnu á Ítalíu og oftastTTorfa um 100 þús. manns á leik"milli beztu liðanna í Róm og Mílanó. Áhorfendur að venjulegum leik í Róm eru 40—50 þúsjund. Aðgöngumiðar kosta þetía. ca. 30—150 krónur á leik. Flestir leikir í Róm fara fram á OKm- píuleikvanginum, þar ~sem Olympíuleikarnir verða Itíiðir 1960. Pokaprestur: Arni Tryggvason,; Gennaro: Brynj. Jóhannesson. Pokaprestur: Einu sinni keyptum við Pasca- lino málári 50 kíló af þurrkúð- um fíkjum. Eg sagði: „Láíum svolítinn tíma líða, þegar verð’- ið hækkar, þá seljum við þær“. — Don Gennaro minn, — þær voru allar ormétnar . . . Nú eru aðeins tvær sýningar eftir af Nótt yfir Napólí. m kjörfund Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar hinn 21. okt. 1958 fer fram atkvæðagreiðsla um hvort heimilt skuli að opna útsölu frá Áfengisverzlun ríkisins hér í Keflavík. Kjörfundur er ákveðinn sunnutlaginn 30. nóv. nk. og hefst hann kl. 10 árdegis í Barnaskólanum í Keflavík. Kcflavík í nóvæmber 1958. I kjörstjórn : Þorgrímur St. Eyjólfsson, Ásgeir Einarsson, Þórarinn Olafsson. Handkrtðttleikur um helgina. HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ heldur áfram um helgina, sjö leikir hvort kvöldið. 1 kv'öld leika í 2. flokki karla A: KR—Þróttur ÍR—-Víkingur Ármann—Fram. 1. flokki karla: Fram—Ármann Víkingur—KR. Valur og Víkingur leika í 2. fl. kvenna, Þróttur og Ármann í meistaraflokki kvenna og Ár- mann og Fram í 2. fl. karla B. Annað kvöld leika KR— Þróttur, Fram—Ármann og Valur—Víkingur í meistara- flokki karla. í 3. fl. karla ÍR— Víkingur, Ármann—Þróttur og í 2. fl. kvenna KR—Ármann og Þróttur—Fram. Leikirnir hefjast kl. 8,15 bæði kvöldin. Ufgerðarsaga fjötulíu ára Aldahvölf í Eyjum, ágrip af útgerðarsögu Vestmanna eyja 1890—1930. Höfund- ur Þorsteinn Jónsson, Lauf ási. Útgefandi: Bæjar- stjórn Vestmannayja. HÖFUNDUR þessarar bókar er kunnur sjósóknari og afla- maður, sem þekkir sögu fisk- veiða í Vestmannaeyjum af eigin raun allt frá tíma árabát- anna til stærstu og fullkomn- ustu fiskibáta, sem nú gerast. Það er því að vonum að bókin sem hann nú sendir frá sér er rituð af næmum skilningi á viðfangsefninu og mikilli sam- viskusemi. Höfundur getur þess í formála, að sig hefði ekki grunað að ritun bókarinnar yrði eins erfið og raun bar vitni. Ritaðar heimildir hefðu reynzt ærið glompóttar. En það liggur í augum uppi að maður sem ritað hefur nið- ur hvern róður báts í jafn stórrl verstöð og Vestmanna- eyjum í tuttugu og fjögur ár kunni frá mörgu að segja, enda er vafalítið að Aldahvörf í Eyj- um verði meðal beirra bóka um ísúnnzka þjóí/hætti, sem mönnum mun þykja einna mestur fengur í. Aftast í bókinni eru nafna- skrár, manna og skipa, með tilvísun til blaðsíðutals. Mynd- ir eru margar í bókinni, sem gefa henni aukið gildi. Prent- smiðjan Oddi prentaði bókina og er prentun vel af hendi leyst. AÐALFUNDUR Kvenfélags Alþýöuflokksins í Keflavík var haldinn 25. þ.m. í stiórn voru kosnar: Sigríður Jóhannesdótt- ir, form., Björg Sigurðardóttir, ritari, Erna Sverrisdóttir, gigld keri. í varstjórn voru kjörnar: Sigríður Ágústsdóttir, Guðrún Eiríksdóttir og Ragna Eiríks- dóttir. Fulltrúar á flokksþing: Sig- ríður Jóhannesdóttir, Björg Sigurðardóttir, Guðrún Eiríks- . dóttir, Margrét Einarsdóttir. Pólsk-íslenzka félagið efnir til samkomu í Tjarnarbíó í DAG KL. 3. HALLDÓR KILJAN LAXNESS i segir frá ferð sinnl um Pólland. Kvikmyndasýning. i Öll'um heimill ókeypis aðgangur. 1 Aðalfundur 1 ÚTVEGSMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn á morgun, sunnudag, 30. nóv. kl. 2 e. h. í fundarsal LÍÚ við Vesturgötu. Venjuleg aðalfunda’jstörl. StJÓRNIN. Framsonarhúsið. Dansað SUNNUDAGSKVÖLD klukkan 9. Hljómsviet Gunnars Ormslev. Söngvari: Helena Eyjólfsdóttir. Framsónarhúsið. Hvaða stórveldi gerir innrás í Bandaríki N orður-Amer íku? heitir erindi, sem flutt verður af O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 30. nóvembter) kl. 20:30. Einsöngur, tvísöngur ög kvartett. Allir velkom'nir. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. 40 m FULLVELDISINS verður minnzt í Tjarnarcafé má-nudaginn 1. desember kl. 8,30 síðd. DAGSKRÁ: 1. Ræða, Árni Böðvarsson cand. mag. 2. Scngur, Karlakór Rangæingafélagsins. 3. Spurningaþáttur. Spyrjandi: Sr. Jón Skag’an. Kunnir menn úr Rangárþingi svara. 4. D a n s , ★ Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé í dag. laugar- dag kl. 5—7 og á morgun, sunnuda, feí. 5—6. STfJÓRNIN. Eiginmaður minn, JÓN LOFTSSON STÓRKAUPMABUR, lézt að heimií: sráu, Hávallagötu 13, að kvöldi 27. |>. m. Brynhildur Þórarinsdóttir, börn og tcngdiabörn. Alþýðublaðið — 29. nóv. 1-95S S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.