Alþýðublaðið - 29.11.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Qupperneq 11
Flugvéiarnari Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda' flugvélin Gullfaxi_ fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.10 á morgun. — Innanlandsflug. í dag ér á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, fsa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Á morgun ér á- ætlað að fljiiga til Akureyr- ar og Vesímannaeyja. SkBplns Eimskip. Dettifoss fór frá Hafnar- firði 25/11 til New York. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25/11 frá Hull. Goðafoss kom til Reykjavíkur 27/11 frá New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 27/11 frá Helsingborg. Lagarfoss kom til Hamina 27/11, fer þaðan til Haugesunds og Reykjavík ur. Reykjafoss fór frá Vés't- mannaeyjum 23/11 til Ham- borgar. Selfoss kom til Rvík- ur í gær frá Helsingör og Hamborg. Tröllafoss fór frá Hamina 25/11 til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Raufar höfn 26/11 til Gautaborgar, Álaborgar ög Khafnar. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Fleggefjord áleiðis til Faxa- flóahafna. Arnarfell átti að fara í gær írá Ventspils áleið is til Reyðarfjarðar. Jökulfeli átti að fara í gær frá Rostock áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell er væntanlegt til Helsingfors í dag. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Messor; Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna samkoma kl. 10.30 árd. á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í hátiðasal .Sjómanna skólans kl. 10. f.h. Messa kl. 11 f.h. (>^\th. breyttan tíma). Séra Jón Þorvarðar- son. Dómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Alt- arisganga. — Engin síðdeg- ismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Jóla- tónleikar í kirkjunni sunnu dagskvöld kl. 8,30. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (altarisganga). Barna- . guðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarson. Elliheintilið: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 10 árd. — Séra Björn Jónsson, Kefla- vík, prédikar. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Messa kl. 2 e. h. Almenn altarisganga fyrir söfnuð og starfsfólk kirkjunnar. Séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur pré- dikar og tekur til aLtaris. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fyrir hádegi. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Fjöru- tíu ára fullveldi. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Síðdegis- messa kl. 5 eftir hádegi. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. (Frú Hanna Bjarnadóttir syngur einsöng. Afmælis safnaðar- ins minnzt.) Sr. Árelíus Ní- elsson. Aðventkirkjan: Eins og aug- lýst er £ blaðinu í dag, flyt- ur O. J. Olsen erindi í Að- ventkirkjunni annað kvöld kl. 20.30. Erindið nefnir hann: Hvaða stórveldi gerir innrás í Bandaríki Norður- Ameríku? Fríkirkjan: Messað kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. ræðiLga raik lvægt og fagnaS* arríkt að g?rast í lífi haás'jS- hvað sÉm það nú var. Bíll ók heim brautina og bjarta ljésrák lagði imi um gluggann. Hún lék og kvik;- að. á loftinu yfir höfði henn- ar. Stúlkan, sem bjó í herberg inu með henni. var ekki kom in heim ennþá, hún hét Sylvía og eitthvað meira, og hafði stokk ð út, gröm og vonsvik in út af því að Jane vildi ekki slást í för mieð henni. En hún ætti samt að vera komin heim, klukkan var orðin tvö að minnsta kosti. Hann hafði ekki reynt að segja heani ósatt, þegar hún spurði hann hvar hann dveld- ist. Hefð. hann svarað sem svo, að hann byggi í einhverju litlu gistihúsi, eða hann hefði samflot m'eð nokkrum vinum sínum, þá mátti hann vita að hún tryði því. En hann hafði sagt faenni hreinskilnislega, að hann væri athvarfslaus, hafði ekki gripið til neinnar afsökunarlygi til þess að láta þetta vera útrætt mál. Og hvers vegna hafð; hann ekki orðið sér úti um neinn næt- urstað? Lág, róleg rödd, sterkar hendur og ást á líflnu . . unz hann hafði allt í einu orðið hræddur og kvíða sleginn. Aðeins nokkurt andartak hafði henni tskizt að hugsa' ekki um harrn, en svo sá hún hann aftur í'yrir hugskots- sjónum sínum, þegar hún hvíldi í örmum hans og þau stigu dansinn um mjúka, húm myrka grasflötina. Hvernig skyldi hann annars stafa nafn ið sitt? Talent eða Tallent? En Richard vár þó venjulegt kaflmannsnafn, og ekkert við það að athuga. Hún leit fram að dyrunum, þegar hún heyrði fótatak nálg ast. Hélt niðri í sér andanum og hlustaði. Það liðu nokkrar sekúndur, svo var hurðinni ýtt gsetilega og hliótt frá störf um og e.nhver skuggi leið inn í herbergið. — Sylvía? Hurðin féll í lás með lág- um smell. — Já. Röddin var annarleg, og Jane reis upp við dogg í rekkj unni. — Nokkuð að? — Ekki búð minnsta . . . Það brá enn fyrir annarleg um titring í rödd hennar. Jane lagðist útaf og hlustaði. Stúlkan fálmaði sig að rekkj unni, og það var sem hún stæði á öndinni af mæði. ■— Þú getur kveikt, sagði Jane. Það gerir mér ekki :neitt til. Þá brast stúlkan skyndilega í ekkaþungan grát, og hún dró andann í þungum, hryglu- kenndum sogum. Jane sveiflaði ofan af sér lakinu og gekk til hennar, þar sem hún hafði varpað sér á grúfu upp í rekkjuna. Hún hélt svæflinum að vitum sér svo gráturinn heyrðist síður. Jane lagði hendin?. á öxl henni, og fann að ullardúk- urinn í treyju henna:: ar rak ur. — Vertu róleg, þjj. Ég skal hjálpa þér. En unga stúlkan hllii áfram að gráta, líkami hennar titr- aði og skalf í ekksogunum. Jane sat á rekkjustckknum og beið. — Vertu nú væn og lofaðu mér að sjálpa þér, mælti hún ehn. Unga stúlkan sneri sér til véggjar. Titraði og skálf og' gekk upp og niður af mæði. Svo dró úr ekkanum, hún bylti sér á bakið, og Jane gat séð að hún starði stórum, opn um augum út í náttrökkið. — Hvað hefur eiginlega gi>S5t; s'purði Jane og þrýsti hönd hennar. — ÉkkLneitt. . . ekki neitt. “V.n tók enn að gráta, en ekki éins ekkaþungt og áður. Og Jane boið þangað til grát- úr hennar hljóðnaði. -----Segðu mér nú upp alla söguna, Sylvia ... Þá stamað; hún loks: — Ég mætti manni... og hahn reyndi að . . . Svo þagnaði hún. Srault hárið. CAESAR SMITH : neinn svali inn. Hún var ber- fætt og öðru hvoru kom það fyrir að hún ste.g út fyrir gangdregilinn. Hún knúði dyra. Yíir þeim brann dálítið bjartara ljós. Á hurðinni gat að líta spjald,sem á var Iietrað „Forstöðukona”. Hún knúði enn dyra, dálítið fastára éri fyrr. — Já, var svarað lágt óg með nökkrúm spurnarhreim iririi fyrir. Jarie feyridi að spyrja eins eðlilega cg rólega og henni var unrit: — Gæti ég fengið að segja við yður nökkur orð, forstöðu kona? Enn varð nokkur þögn fyrir Nr.8 HITA BYLGJA — Þú verður að segja mér það, mælti Jane. Hafði hann það af, eða er bað bara hræðsi an, sem fer svona með þig? Stúlkan svaraði engu. Leit aði að vasaklútnum sínum. —- Þetta er mikilvægt at- riði, Sylvía. Hvað gerðist eig inlega . . . — Mig verkjar svo í úlnlið- ion . . . — Nú kveiki ég. Lokaðu augunum eitt andartak . . . Hún stóð upp af rekkju- stokknum og fann slopþ, sem hún brá yfir nakinn líkama sinn. Hún kveikti, Sylvia sat uppi í rekkjunni og hélt hægrj hendi þéttingsfast um vinstri úlnlið sér. Hár hennar var allt á ringulreið, en föt- in órifin með öllu. Jane virti hana fj'rir sér. —- Hann varpaði mér til jarðar ... Það var sár þjáning í rödd henriar. -— Getur þér þá ekki skilist það, Sylvía, að allt ler undir því komið að þú segir hrein- skilnislega frá öliu. Jafnvel þótt þér hefði ekki tekizt að verjast honum og koma í veg fyrir það, þá er þúr það ekki nein skömm. En þú verður að tala við forstöðukonuna sam- stundis. Þú verður að Vera væn og skynsöm stúlka . . . Sylvía forðist að líta í augu henni. Hún var ekki fullra tuttugu ára enn. Fyrir fáum klukkustundum síðan hafðí hún verið kát og iðandi af fjöri. En nú hafði hún orðið fyrir taugalosti,. sat þrákelnis leg uppi í rekkiu sinni, starði fram undan sér og vildi ekk- ert segja. Jane gekk til dyra. Sylvíu brá við. — Hvert ætlarðu? — Ég ætla að hita okkur tie. Hún lokaði hurðinni hægt og hljóðlega á éftir sér. Dauf ljós brunnú frami á gangin- um, svo takmörk gólfs og veggja urðu rétt greind. For- stöðukonan bjó á næstu hæð fyrir neðan. Það marraði í stigaþrepinu; lágt bergmálið rauf riaum- ast kyrrðina. Stór gluggi stóð oþinn á gátt, óg þó barst ekki innan hurðina. Loks heyrðist kvíeikt. Ljósrákina lagði út um gættina, fram á ganginn, þegar hurðin var oþnuð, og sem snöggvast fékk Jane glýju í augun. — Hvað er að? — Stúlkan, sem býr í her- bergi með mér, var að korna heim. Hún segir að karlmað- ur hafi ráðist á sig. Konan sagði ekki neitt'. Hún var holdskörp og beina- ber. Hún brá sér inn fyrir, kom aftur að vörmu spori, og hafði þá s!étt upp gleraugu, — Mér þykir fyrir því að valda yður slíkum óþægind- um, mælti Jane, og fann að það hefði hún átt að segja fyrr. — Hvar er herbergið ykk- ar, stúlka mín? — Það er númer nítján. Stúlkan heitir Sylvía, en ætt arnafnið man ég því miður ekki. — Viljið þér doka við hérna eitt andartak? — Já . . . Þegar Jane gekk inn í her- bergið setti að henni sjálfta. Ekki kuldans vegna, því heitt og mollulegt var þar inni eins og annars staðar um nóttina. Hún vafði sloppnum fastar að sér og hnýtti mittislindann. Þar inni var allt í stökustu röð og ireglu. það vantaði ekki. Húsgögnin voru xunglamaleg og viðamikil, myndir á veggj um, flestar ljósmyndir. Ein þeirra var á lönu spjaldi og sýnd^ fjölmennan hóp skóla- nemanda. Jane gekk nær myndinni og skoðaði hana, reyndi árangurslaust að firina forstöðukonuna í hópriúm, én yitaniega hlaut húri hafa breytzt mikið síðan myndin var tekiri. Þær vorri eflaust allar orðnar mikið umbreytt- ar, sem á myndinni voru, — skyldu margar þeirra vera beg ar látnar? Vesalings SyXvia lltla. Sú mátti happi hrósa að vera þó á lífi. Það bar að minnsta kosti svo oft við að lesa mátti fréttir af slíku í dagblöðun- um undir stórri og feitletraðri fyrirsögn. Og síðan komu frétt;r af eltingai’leiknum við morðingjann, eða leitinni að honum. Klukka stóð og tifaði á nátt borðinu. Tvö, rúmlega. Þa£. leið undir það hálf klukkustund áður en forstöðu konan kom aftur. Jans 'SJt í. djúpum hægindastói á fótum sér, þega: hún kom til baka, lokaði hurðinni á eftir sér og mælti þreytulega: — Hamingjan hjálpi okk- ur, —- það er meiri þrákelnin í stúlkunni. — Hvernig iíður henni? — Og ég held að hún hafi ekki beð.ð nerit varanle«t mleinsi. Hún liefur márist eit't hvað á úlnlið,---jú' og vifan lega orðið ofsahrædd ... Forstöðukonan tók af sér gleráugun og stakk þeim á bak við ljósmynd, sem stóð í umgerð á hyllunni fyrir ofan ai'ininri. — Ég hef reynt eftir megni að fá hana til að lýsa mann- inum, en það er ekki hægt að hafa neitt upp úr henni, siem mark er takandi á, Hún hefur víst ekki heldur sagt yður neitt. ... Jane steig fram úr stóln- um. Henni var kalt á berum fótunum. — Nei. — Jæja, maður verður að sjá hvernig gengur á morg- un. Þrátt fyrir allt er ekki að vita hve langt þetta hefur gengið, og það verður að hand sama náungann. Það lítur út fyrir að stúlkukindiri hafi þó haft vit á að kalla á hjálp áður en það var um seinari, og þá flúði mannskrattinn. Og það er ómögulegt að vita hvar hann ber niður næst, og hvernig það kann að fara . . . „Læknirinn kom, Jón. Dísa er með mislingana”. Alþýðublaðið 29. nóv. 1958 %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.