Alþýðublaðið - 29.11.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Síða 12
I GÆR sigldi nýjasta og eitt glæsilegasta skip íslenzka kaupskipaflotans inn á Reykjavíkurhöfn, er SELFOSS hinn nýi k©m hingað fyrsta sinn fullfermdur vörum frá megilandinu. Allmargt manna fagnaði skipinu þrátt fyrir slagviðrið og mátti iheyia á tali sjómanna gamalla og ungra að þeim leist vel á fleyið. krana má færa til á þilfarinu Selfoss er byggður í Álaborg hjá Álborg Værft og hófst smíði skipsins í ágúst 1957. Fullbúið var skiþið hinn 4. nóv. s.i. og þá afhent Eimskipafé- lági íslands að aflokinni reynsluferð. Hraði skipsins reyndist 15,38 hnútar tómt og 15,15 hnútar lestað. Selfoss er sirúðaður úr stáli, tveggja bil- fara að endilöngu og með skut- þilfari Allur styrkleiki og bún aður er miðaður við að nota megi skipið sem opið hlífðar- þilfarsskip eða lokað. í skipinu eru fjórar lestir en yfírbygging er á milli þriðju lestar og þeirrar öftustu. Mið- lestir eru útbúnar til frysti- fíutnings að rúmmáli samt. 100 þús. rúmfet en samtals er lest- arrúm skipsins 149,000 rúmfet. Til samanburðar má geta þess að lestarrými Gogafoss er tim 140,000 rúmfet, Lestum hins nýja Selfoss er lokað með siálhlerum vatnsþéttum og’ þarf ekki yfirbreiðslur, ÞOLIR 45 STIGA HITA- MISMUN. Frystilestir eru einangraðar með glerulj og klæddar innan með aluminium en trélistar til hlxfðar. Auðvelt er að tempra kuldann í hvorri lest fyrir sig. Kælieliment eru utan lestanna og köldu loftinu blásið inn lest irnar gegnum sérstaka ganga. Þetta kerfi hefur það til síns ágætis, að auðvelt er að kom- ast að til viðgerða þótt eitthvað fari aflaga. Þrjár frystivélar eru í skipinu og á að nægja að tvær séu í gangi í einu. Á ÞILFARI. Á þilfari eru átta vindur til affermingar og fermingar og tveir vökvadrifnir kranar. Vindurnar lyfta allt að 7 lesta þunga, en ein bóma er fyrir allt að 30 lesta þunga. Kran- arnir lyfta tveim lestum. og eru þeir mjög fljótvirkir. Þessa frá borði til foorðs, og' eru þeir alger nýlunda hér á landi, en ryðja sér mjög til rúms úti-um heim, og þykja bæðí hraðvirk- ir 0g öruggir í gangi. Á skipinu eru tvær siglur, og er önnur þeirra staðsett í yfir- byggingu skipsins og er úr alu- minium. Frámsiglan er tvífóta (bipod) sams konar og á m.s. Tungufoss og m.s. Fjallfoss. Með þessu . fyrirkomulagi vinnst það að báðar hliðar skips ins eru algjörlega lausar við reiða og önnur stög. "'Helztu mál m.s. Selfoss eru þessi: Mesta lengd 334’ 10” (102.05 mtr.). Lengd milli lóð- Framhald á 3. síðu. lýslur. Fjórir dæmdir í fangelsi. PRAG, 27. nóv. (Reuter.) — Fjórir Tékkar hafa verið dæmd ir í allt að 11 ára fangelsi af rétti í Budejovice fyrir að hafa starfað semf „fimmta herdeild“ fyrir Vesturlönd, segir Rude Pravo, aðalmálgagn kommún- istaflokksins í dag. STOKKIIÖLMI, 27. nóv. (NTB—TT). Svíar viðurkenndu í dag hina nýju stjórn í Súdan. Afhenti sendiherra Svía í Addis Abeba, sem einnig er sendi- herra í Khartoum, skilríki sin í dag. ÁRSÞING Bandalags æsku- lýðsjcélaga Reykjavíkur var sett í fyrrakvöld að Café Höll. Þingforseíi var kjörinn Ás- mundur Guðmundsson, biskup. Lögð var fram ársskýrsla stjórnarinnar og kosið í nefnd- ir, fjárhagsnefnd, allsherjar- nefnd og kjörbréfanefnd. Fyrir þinginu lá uppdráttur, sem Gxsli Halldórsson, ai’kitekt og' Skarphéðinn Jóhannesson, arkitekt, hafa gert að fyrir- hugaðri sýningar- og æskulýðs höll Reykjavíkur, sem valinn hefur verið staður milli Suð- urlandsbrautar og íþróttavall- arins í Laugardal. 10 STÓR HÚS. Bygging þessi, sem saman á að standa af 10 stórhýsum, skiptist í íþróttasali, skautasal og sýningarsali atvinnuveg- anna. Aðalhluti byggingarinn- ar, sem verður á sjö hæðum, þar sem komið verður fyrir fundarsölum, skrifstofum, tóm stundaheimili og veitingasöl- um. Gert hefur verið ráð fyr- ir, að íþróttasalurinn verði 25 við miklum meirllufa uðuinasmanna de Gaulies lokað kl. 12 i t. des. ATHYGLI lesenda skal vakin á því, að á mánudag- »nn, 1. desember, verða sölu búðir lokaðar frá kl. 12 á hádegi. f FYRRINGTT var bifreið stolið þar sem hún stóð fyrir utan hús í Barmahlíðinni. Bíln um sem er af Wolksvagen gerð var skilað þangað aftur í gær- morgun en þá mikið skemmd- um eftir ökuferðina. Ekki var í gærkvöldi búið að hafa hendur í hári þess sem þarna var að verki en rann- sóknarlögreglan telur sig vita hver hann er og aðeins tíma- spursmál hvenær hann verður handtekinn. PARIS og ALGEIRSBORG, 28. nóv. (NTB-AFP), Stuðnings- menn de Gaulles, forsætisráð- herra, munu sennilega fá mik- inn meirihluta á þingi, þegar kosningum til franska þings- ins lýkur um helgina. f dag byrjuðu kosningar í sveitakjör dæmum í Algier, þar sem kosn ingarnar eiga að standa í þrjá daga, svo að herinn geti sem bezt verndað borgarana. — Þrátt fyrir kulda og rigningu og ógnanir hermdarverka- manna, sem hafa sagzt mundu vinna gegn kosningunum í Al- gier, bárust fregnir af mikilli kosningaþátttöku. Neyttu og margar algierskar konur kosn- ingaréttar síns og í kvöld hafði enn ekki heyrzt um nein átök í sambandi við kosninguna. Búizt er við, að ákvörðun de GauIIes um að heimsækja Al- gier hafi haft örfandi áhrif á kosningaþátttökuna. Á laugardag verður kosið í smábæjum í Algier og á sunnu dag í borgum. Kjörstöðum er Framhald á 2, síðu. )<56 m að flatarmáli og mu"f rúma um 2500 manns, þar r£ 2000 í sæti. Milli húsanna. se: i munu mynda £erhyrnin;< verða tengibyggingar. þannig’ að gengt sé á milli. FJÁRFESTINGARLEYFI EKKI FENGIÐ. Ekki hefur enn fengizt fjár- festingarleyfí fyrir þessum framkvæmdum, en vonir standa til, að það fáist hið allri fyrsta. Verður þá byrjað á þrem húsum af þeim 10, Sem ætlað er að reisa. Fyrst vérður byggt yfir íþróttasali, skrif- stofubygginguna og skauta- svæðið. Síðan verða sýningár- salimir byggðir, en stálgrincl mun verða í því húsi. Þing BÆR sat að störfu n I fyrrakvöld, en var þá fresiaö til miðvikudagskvölds nk. og mun því ljúka þá. ^WWMIWMWWWWWWWW § Vegna breytinga í prenl- ;; smiðju Alþýðublaðsins, i; kemur það ekki út á morg- ;; un, sunnudag. Þetta er óhjákvæmilegt. <; Fréttir af viðburðum helg- % arinnar munu birtast í þriðjudagsblaði. £ e fyrir austan. ■ í SUJ eftiir fil samkeppni um söfnun áskrlfenda að Alþýðublaðinu ÖLLUM er kunnugt um þá aftur. 2) íslendingasögurnar í STENDUR ALLAN DES. breytingu, er nýlega var gerð vandaðri útgáfu. Söfnunin stendur yfir allan á Alþýðublaðinu. Það er á- desembermánuð. Nýir fastir á- nægjuleg staðreynd, að salan MÖGULEIKI ALLRA JAFN. skrifendur eftir þessari söfnun hefur stórkostlega aukizt. Sam • Keppnisreglur eru þannig: munu því byria á því að borga band. ungra jafnaðarmanna vill Landinu er skipt á milli kaup- blaðið frá og með 1. jan. 1959, gera sitt til þess að auka út- staða annars vegar og kaup- en blaðið verður sent til þeirra breiðslu blaðsins. Þess vegna túna og sýslna hins vegar, Við um leið og tilkynning um á- hefur stjórn þess ákveðið að útreiknun verðlauna verður skrift berst, Er æskilegt að efna til samkeppni um söfnun áskrifendafjöldi hvers safnara nýir áskrifendur verði tii- áskrifenda. settur í hlutfall við þann fjölda kynntir jafnóðum, svo að unnt Allir geta verið þátttakend- manna, sem býr á svæði hans sé að fylgjast með gangi ur í samkeppninni. Tvenn verð samkvætot seinasta manntali. keppninnar. laun verða veitt: 1) Ferð fyrir Með þessu móti er reynt að Áskrifendalistar sendist FUJ einn með m.s. Gulifoss ti! gera möguleika allra sem jafn- formönnum, skrifstofu SUJ í Kaupmannahafnar og heim asta til að vinna verðlaunin. Rvík eða til Alþýðublaðsins. I DAG voru 10 brczkir tog- arar að ólöglegum veiðum hér \ið land. 3 úti fyrir Vestfjörð- um og 7 fyrir Austurlandi. Brezku herskipin haí'a nú gert nokkrar breytingar á verndarsvæðunum. Nýtt vernd arsvæði fyrir fiskveiðibi’ot hef- ur verið opnað út af Austur- landi, og nær svæðið frá sunn- anverðum Borgarfirði að Norð fjarðarhorni. 11 brezkir togar- ar höfðu boðað komu sína á þetta svæði, en síðast þegar til íréttist voru aðeins 7 þeirra byrjaðir veiðar. Brezka rrei- gátan Russeli var á þessum slóð um. . Þess má geta, að verndar- svæði hefur ekki verið opið fyr ir Austurlandi síðan 8. þessa rnánaðar þar til nú. Af vestursvæðinu er það hins vegar að segja, að það hefur verið minnkað nokkuð með til- korcu austursvæðisins, enda hafa margir togaranna, sem bar siunduðu veiðar, 'haldið til Austurlandsmiðanna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.