Morgunblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979 31 Hið íslenska kennarafélag — Nýtt kennarafélag stofnað STOFNFUNDUR nýs kennarafé- lags var haldinn í Reykjavík sunnudaginn 21. janúar og hefur það hlotið nafnið nHið fslenska kennarafélag“. Innan vébanda fé- lagsins eru kennarar sem áður voru félagar í Félagi háskóla- menntaðra kennara og Félagi menntaskólakennara. Félagið er aðili að Bandalagi háskólamanna og nær til alls landsins. Félags- menn eru rösklega 700. Tilgangur félagsins er m.a. að stuðla að eflingu skólastarfs og menntunar í landinu, að gæta hags- muna og réttinda félagsmanna og hafa á hendi samningsrétt um kaup og kjör félagsmanna. Ennfremur að hafa samstarf við önnur kennara- samtök og.vinna að víðtækri sam- einingu kennarastéttarinnar að því er segir í frétt frá félaginu. Fulltrúaþing hefur æðsta vald í málum félagsins og kemur saman árlega. Fulltrúar eru kosnir af 12 kjörsvæðum, þar af eru fjögur í Reykjavík. í stjórn félagsins voru kjörin: Jón Hnefill Aðalsteinsson, formaður, Kristján Thorlacius varaformaður, Ómar Árnason, gjaldkeri, Þóra Kristín Jónsdóttir, ritari og Arndís Björnsdóttir, Daníel Viðarsson, Halldís Ármannsdóttir, Jóhannes Einarsson, Karl Rafnsson, Sigurjón Jóhannesson og Vikar Pétursson voru kjörnir meðstjórnendur. SERTTL ROÐ CROWN 325.000 kr. sambyggt stereosett á 214.900 kr. HVERNIG ERÞE7TA MÖGULEGT VIÐHÖFUMNAÐ VERÐINU SVONA NIÐUR MED ÞVÍAÐ: © Gera sérsamning við verksmiðjuna. © Forðast alla milliliði. © Panta verulegt magn með árs fyrirvara. © Flytja vöruna beint frá Japan með Síberíu-lestinni frægu til Þýzkalands og síðan sjóleiðina til Islands. Lang hagkvæmasta flutningaleiðin. AFLEIÐINGIN ER SU AÐ: 325.000.- Þetta tæki jafnast á við Tækið á sér engan keppinaut. Draumur yðar getur orðið að veruleika. kr. tæki annars staðar. 60% út rest á 2 mánuðum vaxtalaust • • Helmingur út rest á 4 mánuðum • • Staðgreiðslu- afsláttur 3% Crown SHC 3150 kr. 116.445^ ' / / / PANTIÐ STRAX í DAG TILBODIÐ STENDUR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST á horni Skipholts og Nóatúns. Sími 29800 (5 línur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.