Morgunblaðið - 29.05.1979, Page 44

Morgunblaðið - 29.05.1979, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1979 í() zftfr GRANI GÖSLARI Hann áttar sig ekki á því, að kaffitímarnir meKa ekki fara framyfir 15 mín! I|l I/ II I I' -JBE/Z- 550 Viltu ekki renna yfir pelsinn með Kreiðunni þinni? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í vikulegri úrspiIsæfinKU tökum við fyrir spil, sem kom fyrir á Evrópumeistaramóti f flokki unjís fólks árið 1976. En einmitt þessa dagana stendur yfir á spilakvöldum bridgefélaK* anna um allt land tvfmenninKs- keppni, sem haldin er sérstak- lega til styrktar unglingastarf- semi Bridjíesambands íslands, ok ástæða er til að hvetja alla til þátttöku þvf starf þetta eykst stöðujft. Suður gefur, allir á hættu. Norður S. ÁD109 H. Á64 T. 10873 L. G7 Suður S. K876 H. KG3 T. ÁK62 L. 32 ' f' i■ 'i <21 **' „Svo vex hugur þá vel gengur...” í grein eftir Geir V. Vilhjálms- son er birtist í Lesbók Morgun- blaðsins í vetur var skýrt frá því að Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin (WHO) telji að um helming- ur allra sem leiti almennra lækn- inga þurfi fremur á sálrænni aðhlynningu að halda en líkam- legri. Ennfremur segir í greininni að álitið sé að hér á landi fari þriðjungur þeirra sem leita á náðir heilbrigðisþjónustunnar á mis við þaísálrænu og félagslegu ráðgjöf sem ætti að veita eigi að vera hægt að tala um fullkomna heilbrigðisþjónustu hér á landi (samanber markmiðssetningu laga um heilbrigðisþjónustu frá 20. maí 1978. „Ailir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverj- um tíma eru tök á að veita til verndar andlegri, líkamlegri og félagslegri heilbrigði." (1. gr 1. liður). Ef tekin eru mið af ofangreindu er augljóst mál að mikið verk mætti vinna með fyrirbyggjandi aðgerðum og með því að veita viðeigandi meðferð er náð gæti til hinna sálrænu eða sálfélagslegu orsakaþátta. Er ég svo las í Morgunblaðinu sunnudaginn 2. maí greinina „í sunnudagsheimsókn hjá Hildi Einarsdóttur ritstjóra" þá fannst mér eftirsjá í því að þjóðfélags- fræðing er tæki að sér að leysa þessi aðkallandi vandamál. í samtalinu er minnst m.a. á hamingju, sjálfskaparvíti, ánægju, uppeldi og reynslu í bernsku og svo sjálfsuppeldi. Um hamingjuna mætti eflaust deila. Eins og annað í lífinu þá gæti hver einstaklingur lagt sitt verðgildi á það sem veitir honum hamingju. Anægjan og sjálfskap- arvítin gætu orsakað tvímælis líka. Sagt hefur verið að heilbrigð- asta keppnin sem maðurinn getur tekið þátt í sé keppnin við hann sjálfan, þ.e.a.s. að hann setur sér markmið án þess að vera alltaf að miða við aðra. Slíku sjálfstæði gætu fylgt kostir og gallar. Auk- num þroska mætti ná án þess að njóta mikils stuðnings þeirra sem eru rrreðalmenn. Um ánægjuna Suður er sagnhafi í fjórum spöðum en a—v hafa alltaf sagt pass. Út kemur hjartatía og þú færð slaginn á gosa. Allir eru með þegar tekið er á spaðaásinn en í spaðakónginn lætur austur hjarta. Hvað svo? Eftir útspilið og með trompsvín- un eru níu slagir öruggir. Og þann tíunda hugðist Islendingurinn fá á tígul og spilaði ás, kóng og þriðja tígli. En þá lét vestur hjarta, austur fékk á drottningu, spilaði hjarta, sem vestur trompaði. Einn niður. Vestur S. G532 H. 102 T. G4 L. ÁD1084 Austur S. 4 H. D9875 T. D95 L. K965 Besta leiðin til að tryggja þrjá slagi á tígulinn var að spila lágum frá hendinni eftir spaðaslagina tvo. Og við því á vörnin ekkert svar. Á hinu borðinu kom út tígulgosi og eftir að trompiegan fannst var spilið þá auðvelt viðfangs. Hverfi skelfingarinnar Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. 54 uð upp á hjá vinum yðar í númer níu? — Ætli hún hafi ekki verið að náigast hálfeitt. sagði Finn hikandi. — Hvers vegna datt yður í hug að fara þangað? — I>að var svoddan ókyrrð úti á veginum. Fólk var á hlaupum fram og aftur. Ég var ekki farinn að hátta og ég leit út til að vita hvað um væri að vera. Þá sá ég meðal annars að það var Ijós hjá Lesbesystrun- um og fór þangað. Og þá sá ég að þar voru bæði Caja og faðir hennar og Torp var á leiðinni þaðan. — Og var yður boðið inn? — Já, fröken Kjær bauð mér inn. — Minnist þér þess að hafa séð brúna hliðartösku einhvers staðar þar inni? Kennarinn hrukkaði ennið. — Nei, hvar hefði hún átt að vera? - — í forstofunni eða stof- unni, eða kannski fyrir utan húsið. Hann hristi höfuðið. — Nei, ég man ekki eftir að hafa rekið augun í eina né neina tösku. En ég þori ekki að fortaka fyrir að hún hafi verið þar. Ég veitti aðallega fólkinu athygli. Hvers vegna spyrjið þér? Er einhver taska horfin. — Nei, eiginiega mætti segja þvert á móti, sagði lögreglu- maðurinn og reis úr sæti. A leiðinni út úr stofunni nam hann staðar við bókaskápinn og horfði áhugasamur á bókatitl- ana í hillúnum. — Nei, sko. Þctta er athygl- isvert. Lesið þér margquis de Sade? Það munaði minnstu að hann bætti við: það myndi ég ekki gera f yðar sporum. Finn Christensen virtist ór- ótt innanbrjóst. — Ég er búinn að eiga þessa bók í mörg ár, sagði hann rjoður f andliti. Ég hef blaðað í henni, en aldrei lesið hana. Hún er víst ógeðsleg nokkuð? — Já, ætli ekki það! sagði Jacobsen og setti bókina aftur á i sinn stað. — Segið mér bætti hann við yfir öxlina. — hafið þér mynd- að yður skoðun á því persónu- lega hver gæti verið morðing- inn. — Ég hélt það léki enginn vafi á því. sagði Finn hissa. — Er það ckki Bo Elmer? Jacobsen tottaði vindilinn sinn. — Sumir halda það jú. En ég er ekki viss um það. — Já, en hann er eftirlýstur? — Það er ekki þar með sagt að hann sé morðinginn. Það kemur fyrir að maður lýsir eftir vitnum. Að svo mæltu gckk lögreglu- maðurinn fram og út f hreint vorloftið. Síðar um daginn heimsótti hann Steen Torp og spurði hann sams konar spurninga. Aðallega um brúnu töskuna. En árangurinn varð ekki frekari en hjá Christensen. Torp hafði ekki veitt neinni tösku athygli. í verzlun David Petersens var það Caja sem var við kassann. En hún varð f sffellu að svara spurningum forvit- inna viðskiptavina. Sérstaklega voru konurnar áfjáðar f að heyra um hvernig andrúmsloft- ið hefði verið á heimili Solvej Lange sfðustu mfnúturnar fyrir morðið. Þær voru mikiu áfjáð- ari f að heyra frásögn hennar en hún var sjálf að tala. Unga stúlkan var föi f andliti og með dökka bauga undir augunum og það var ekki laust við að hún væri eilítið skjálfhent. Stór heftiplástur prýddi vinstri vangann. — Caja, ég tek við. Farðu inn til þfn. David Petersen stóð hjá henni f subbulegum sloppnum sfnum. Caja reis hlýðin á fætur og alls hugar fegin og hraðaði sér fram. Þegar hún gekk inn f herbergið sitt greip hún and- ann á iofti af skelfingu. Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.