Morgunblaðið - 17.06.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skólastjóra- og
kennarastöður við
Grunnskóla
Vestmannaeyja
Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar við
Grunnskóla Vestmannaeyja.
Staöa skólastjóra barnaskóla Vestmanna-
eyja
Staöa yfirkennara Barnaskóla Vestmanna-
eyja.
Umsóknarfrestur til 5. júlí 1979.
Staöa Tónmenntakennara,
staöa handmenntakennara,
staöa kennara í erlendum málum,
nokkrar stöður alm. kennara.
Umsóknarfrestur til 20. júní 1979.
Frekari uppl. veitir skólafulltrúi Vestmanna-
eyja, Hermann Einarsson, sími 1955.
Skólanefnd Vestmannaeyja.
Félag einstæðra foreldra auglýsir:
Óskum eftir að
ráða nú þegar
lagtækan mann
til innréttingavinnu viö hús félagsins í
Skeljanesi 6. Einnig er óskaö eftir ungum
piltum til aöstoöar.
Upplýsingar á skrifstofu FEF Traöarkots-
sundi 6, s. 11822, frá kl. 1—5.
Atvinnurekendur
forstjórar
25 ára gamall maöur, reglusamur og ábyggllegur, óskar eftir
framtíöarstarfl hjá elnkafyrirtækl. Starflö þarf aö vera sjálfstætt,
líflegt og vel launaö, helzt á svlöl verzlunar- og vlösklpta, þó er þaö
ekki skilyröL Hefur staögóöa menntun og fjölbreytta starfsreynslu s.s.
verzlunarstjórn og kennslu, getur haflö störf nú þegar
Ef þér hafiö áhuga á duglegum starfsmannl, vinsamlegast leggiö
nauösynlegar uppl. Inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „J — 3221“ fyrlr 22.
júní n.k.
Sumarvinna
Laghentur maöur óskast til aöstoöar á
radíóverkstæði okkar., Einhver rafmagns-
fræðikunnátta æskileg.
Umsækjendur hafi samband við verkstjóra
radíóverkstæöis mánudaginn 18. júní. Upp-
lýsingar ekki gefnar í síma.
Heimilistæki s.f.
Sætúni 8.
Tjónaskoðunar-
maður
Tryggingafélag óskar að ráða skoðunarmann
bifreiðatjóna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. í síðasta lagi
fimmtudaginn 21. júní n.k. merkt: „Tjóna-
skoðunarmaður — 3286“.
Kerfisfræðingur
Fjármálastofnun Varnarliðsins óskar eftir aö
ráöa kerfisfræöing sem hefur umsjón meö
tölvuvæðingu á sviöi bókhalds og fjármála.
Viðskiptafræðimenntun eöa hliöstæð mennt-
un og eöa starfsreynsla á sviði bókhalds og
fjármálastjórnunar áskilin.
Staögóö kunnátta viö kerfissetningu og
forskriftargerö (COBOL eöa RPG) er nauð-
synleg ásamt mjög góöri enskukunnáttu.
Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu Varn-
armáladeildar Keflavíkurflugvelli eigi síöar en
25. júní 1979, sími 92-1973.
Ný þjónusta í
Kópavogi
Atvinnurekendur
vantar yður starfskraft? Hafiö samband. Viö
veitum fljóta og góöa þjónustu, opið alla
daga 9—19.
Vantar yður atvinnu? Umsóknareyöublöð og
allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Starfskraftur
Höfum verið beðnir að útvega eftirtalda
starfskrafta:
1. Starfskraft til afgreiðslu í blóma- og
gjafavöruverzlun, æskilegur aldur ekki
undir 35 ára.
Vinnutími um helgar og eftir þörfum.
2. Starfskraft til ræstinga tvisvar til þrisvar í
viku hjá iðnfyrirtæki viö Auöbrekku.
E
Ráöningarþjónustan
Eignaborg s.f.
Sími 43466
Askur — Atvinna
Askur vill ráða fólk til eftirfarandi starfa:
1. Starfsmann til forvinnslu á kartöflum,
lagerstarfa, aksturs og fl. Ekki yngri en 20
ára.
2. Stúlku til afleysinga viö uppvask, ekki
yngri en 18 ára.
3. Stúlku í hálfs dags vaktavinnu viö störf í
sal, ekki yngri en 18 ára.
4. Stúlku til ræstinga, ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Asks,
JASKUR
Laugavegi 28 B.
Atvinna
Skóverzlun óskar eftir starfskrafti til af-
greiöslustarfa eftir hádegi.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merkt: „S — 3188“ fyrir 22. júní.
Vélstjóri óskast
Óskum aö ráöa vélstjóra með fullum réttind-
um á nýlegan skuttogara frá Vestfjöröum.
Umsóknir meö upplýsingum um réttindi og
fyrri störf sendist Auglýsingad. Mbl. fyrir 30.
þ.m. merkt: „Vélstjóri — 3187".
Söngstjóri óskast
Karlakórinn Fóstbræður vili ráöa söngstjóra
frá og meö næsta hausti.
Upplýsingar um starfiö veitir formaöur
kórsins, Ari Ólafsson, í síma 24871.
Umsóknir, sem greini nafn, aldur, menntun
og fyrri störf, má senda Karlakórnum Fóst-
bræörum, pósthólf 786, 101 Reykjavík fyrir 8.
júlí n.k.
Véltæknifræðingur
eða
vélaverkfræðingur
óskast
Starfssviö er fjölþætt og m.a. fólgið í hönnun
iðnaöarvéla.
Umsóknir er greini starfsaldur og reynslu
sendist Mbl. fyrir 30. júní merkt: V — 3222.
Véltækni-
teiknari óskast
sem fyrst hálfan eöa allan daginn.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 23. júní merkt:
Véltækniteiknari — 3223
Starfsmaður við
sjúklingabókhald
Starfsmaöur óskast til starfa viö sjúklinga-
bókhald Borgarspítalans nú þegar til sex
mánaða.
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun
áskilin.
Upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 81200,
innanhússnúmer 307.
Reykjavík, 17. júní 1979.
BORGA RSPÍTALINN
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útgerðarmenn
Til sölu reknetahristari og blokk einnig 90
reknet.
Upplýsingar í síma 97-5661.
Til sölu tvö ný fiskitroll
Veröiö mjög hagstætt.
Netagerö Njáls og Siguröar Inga.
Vestmannaeyjum sími 1511,
heimasími 1700 og 1750.
Silungsveiði
er hafin í Hítarvatni. Veiðileyfi þarf aö panta í
Hítardal, sími um Arnarstapa á Mýrum.
Veiöihús.