Morgunblaðið - 17.06.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.06.1979, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979 raömifePÁ Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19-APRlL Komdu lagi á persónuleg mál. þau þurfa skjótrar úrlausnar við. Forðastu deilur. Jafnvel þó fólk sem þú umgengst í dag gefi þór tilefni til þeirra. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú aettir að reyna að breyta eitthvað til. það gerir þér og þínum mjög gott. Ferðalag virðist í vændum á næstunni. WIA TVÍBURARNIR LWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Sumum er eitthvað upp- sigað við þig og reyna hvað þeir geta til að koma þér í eitthvað klandur. þfírí KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það er enginn dónaskapur að afþakka boð sem kemur á síðustu stundu. Þú ættir að vera heima og slappa af í kvöld. föjj LJÓNIÐ tE*?Ia 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Einhver. sem þú heíur ekki séð í lengri tíma færir þér góðar fréttir. Kvöldið getur orðið nokkuö erilssamt. ((ftjjf MÆRIN mŒIi 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það þýðir ekki að láta allt reka á reiöann. Reyndu að koma einhverju í verk í dag. Það er e.t.v. ekki seinna vænna. Qh\ VOGIN Vn$Á 23. SEPT.-22. OKT. Þú neyðist sennilega til að gera einhverjar veigamiklar breytingar á áætlunum þfnum í dag. Gleymdu ekki því sem þú lofar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð sennilega ekki að hafa skoðanir þfnar í friði í dag. Það borgar sig ekki að rffast við vissa persónu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að láta aðfinnslur vissrar persónu ekki far í taugarnar á þér. Það (gerir aðeins illt verra að deila við hana. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gefðu þér tíma til að leiðbeina þeim, sem til þín leita. Hver veit nema þú þurfir einhvern tfman á svipaðri aðstoð að halda. VATNSBERINN l>*=£S 20. JAN.-18. FEB. Þti verður scnnilcga fyrir miklum töfum við störf þín í dajg. En hvcr veit ncma þú haíir aðeins »gott af, otg sjáir hiutina f réttara Ijósi á eftir. FISKAIÍNIR 19. FEB.-20. MARZ Stattu við tgefin loforð, þó svo að aðrir geri það ekki. Þó þú hafir mikið að )gera ættir þú að jgefa þér tíma til að heimsækja gamlan vin. — SMÁFÓLK Bændur verða að hafa áhyggjur af mörgum hlutum I 5M0ULP TMíNK BU65 WOULP BE A REAL PROBLEM Ég gæti trúað að lýs væru stórt vandamál LUMAT PO MOU P0 IA60UT PÖTATO BEETLE5, FOR IN5TANCE? &---- Hvað gerirðu t.d. við blaða- Iúsum? Sparkar í þær?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.