Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
íslalids
ferma skipin
sem hér
segir:
ANTWERPEN:
Reykjafoss 2. október
Skógafoss 11.október
Lagarfoss 16. október
ROTTERDAM:
Reykjafoss 1. október
Skógafoss 10. október
Lagarfoss 17. október
FELIXSTOWE:
Mánafoss 1. október
Dettifoss 8. október
Mánafoss 15. október
Dettifoss 22. október
HAMBORG:
Mánafoss 4. október
Dettifoss H.október
Mánafoss 18. október
Dettifoss 25. október
PORTSMOUTH:
Bakkafoss 4. október
Hofsjökull H.október
Brúarfoss 17. október
Bakkafoss 25. október
Selfoss 1. nóvember
HELSINGJABORG:
Háifoss 2. október
Laxfoss 9. október
Háifoss 16. október
Laxfoss 23. október
KAUPMANNAHÖFN:
Háifoss 3. október
Laxfoss 10. október
Háifoss 17. október
Laxfoss 24. október
GAUTABORG:
Uðafoss
Urriðafoss
Álafoss
Úöafoss
MOSS:
Úöafoss
Urriðafoss
Álafoss
Úðafoss
BJÖRGVIN:
Úðafoss
Álafoss
3. október
10. október
17. október
24. október
5. október
10. október
19. október
26. október
1. október
15. október
KRISTJANSSANDUR:
Urriðafoss 9. október
Úöafoss 23. október
GDYNIA:
Múlafoss 3. október
írafoss 15 . október
VALKOM:
írafoss 11.október
RIGA:
Múlafoss 1. október
írafoss 13. október
WESTON POINT:
Kljáfoss 9. október
Kljáfoss 23. október
sími 27100
Frá REYKJAVIK:
ámánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á midvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP
Íþróttirídag:
Skaginn og
Barcelona
Iþróttaþáttur Bjarna Felixsonar er að venju á
dagskrá sjónvarpsins í dag og hefst þátturinn
klukkan 16.30. Að loknum íþróttaþættinum er
þátturinn um Heiðu, en síðan er aftur tekið til við
íþróttir klukkan 18.55, þegar enska knattspyrnan
hefst.
Við ræddum við Bjarna í gær, og sagði hann að
meginefni þáttarins í dag yrði helgað leik Skaga-
manna og Barcelona í knattspyrnu, en leikurinn fór
sem kunnugt er fram á Laugardalsvellinum í
Reykjavík á miðvikudag. Sagði Bjarni, að leikurinn
yrði væntanlega sýndur í heild eða því sem næst.
Akurnesingar stóðu sig sem kunnugt er af mikilli
prýði í leiknum og tókst hinum snjöllu atvinnumönn-
um síður en svo að yfirspila íslendingana.
Þá verður í þættinum gerð grein fyrir heimsbikar-
keppninni í frjálsum íþróttum, sem fram fór í
Montreal í Kanada.
í ensku knattspyrnunni fáum við að sjá hin þekktu
lið Stoke og Chrystal Palace í fyrri leiknum og í síðari
leiknum eigast við Newcastle og Wrexham.
Úr leik spænska liðsins Barcelona og fþróttabandalags Akraness
sem sýndur verður i sjónvarpsþætti Bjarna Felixsonar í dag.
Shirley McLaine og Renata Vasalle i hlutverkum sinum í
laugardagskvikmynd sjónvarpsins, sem er dans- og söngvamynd
frá árinu 1969.
Shirley McLaine í
laugardagskvikmyndinni
Bandaríska kvikmyndaleikkonan Shirley McLaine á
sér vafalaust marga aðdáendur hér á landi eins og víðar
um heim. Aðdáendum hennar skal bent á að tylla sér
niður fyrir framan sjónvarpsviðtækin sín í kvöld, því þá
birtist leikkonan í myndinni Elsku Charity (Sweet
Charity), sem er á dagskrá klukkan 21.15.
Þetta er bandarísk dans- og söngvamynd frá því árið
1969, en leikstjóri og höfundur dansa er Bob Fosse.
Myndin fjallar um hina fallegu og „greiðviknu"
Charity, sem vinnur í danshúsi nokkru, og vini hennar.
Með aðalhlutverkin fara auk McLaine, John McMartin,
Ricardo Montalban og Sammy Davis yngri.
Þýðinguna gerði Rannveig Tryggvadóttir.
Útvarp Reykjavfk
L4UG4RD4GUR
29. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá. Guðmundar
Jónssonar píanóleikara (end-
urtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir).
11.20 Gamlar lummur. Gunn-
vör Braga iýkur við upprifj-
un sína á efni úr barnatím-
um Heigu og Huldu Valtýs-
dætra.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍDDEGIÐ____________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Edda
Andrésdóttir, Guðjón Frið-
riksson, Kristián E. Guð-
mundsson og Olafur Hauks-
son stjóran þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þáttinn.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson leikari les (33).
20.00 Gleðistund. Umsjónar-
menn: Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
20.45 Á laugardagskvöldi.
Blandaður þáttur í umsjá
Hjálmars Árnasonar og Guð-
mundar Árna Stefánssonar.
21.20 IHöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameríska kú-
reka- og sveitasöngya.
22.05 Kvöldsagan: „A Rínar-
slóðum" eftir Heinz G.
Konzalik. Bergur Björnsson
íslenzkaði. Klemens Jónsson
leikari les (11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
ÆKMIi
LAUGARDAGUR
29. september
16.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiða
Tuttugasti og annar þátt-
ur. Þýðandi Eiríkur Har-
aldsson.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins
Fjórði þáttur. Þýðandi Jón
0. Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
20.45 Að tjaldabaki
Fjórði og siðasti þáttur
lýsir, hvernig farið var að
því að selja James Bond-
myndirnar. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.15 Elsku Charity
(Sweet Charity) Bandarísk
dans- og söngvamynd frá
árinu 1969. Höfundur
dansa og leikstjóri Bob
Fosse.
Aðalhlutverk Shirley
McLaine, John McMartin,
Ricardo Montalban og
Sammy Davis. Myndin er
um hina fallegu og greið-
viknu Charity, sem vinnur í
danshúsi, og vini hcnnar.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.25 Dagskráríok