Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 6

Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 FRÉ-TTIPI I DAG er laugardagur 29. september, MIKJÁLSMESSA — ENGLADAGUR, 272. dag- ur ársins 1979. HAUST- VERTÍD hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.45 og síödegisflóð í Reykjavík kl. 24.22. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.29 og sólarlag kl. 19.53. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 19.56. (Almanak háskólans). Því að þeir, sem ganga eftir holdi, hyggja ó það sem holdsins er, en þeir sem ganga eftir anda, ó það sem andans er. (Róm. 8,5.). KRQSSGATA 1 2 3 b ■ 6 7 ■ 1 10 ■ ■ “ 14 15 16 ■ " 3E 8 ■ LÁRÉTT. — 1. mannsnafn, 5. fullt tunií 1. 6. dökkur. 9. vesael, 10. þræta. 11. ósamstæðir. 13. tunnan, 15. minnka, 17. háriö. LÓÐRETT. - 1. land. 2. ferski, 3. trylltu, 4. hæfur, 7. slög, 8. muldra, 12. sæla. 14. tal, 16. tvihljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1. fossar, 5. ai, 6. nauðga, 9. Kuð, 10. in. 11. el, 12. und. 13. laut, 15. nam, 17. Iðunni. LÓÐRÉTT. - 1. fangelsi, 2. sauð, 3. sið, 4. róandi, 7. auia, 8. gin, 12. utan. 14. Unu, 16. mn. í FYRRINÓTT komst frostið niður í mínus 10 stig norður á Grímsstöðum. En mest frost á láglendi um nóttina var norður á Staðarhóli í Aðaldal, 8 stig. Hér í Reykjavík fór hitastigið niður í 2 stifí um nóttina. í fyrradag var sólskin hér í bænum í liðlega 10 klst. — mest úrkoma í fyrrinótt var á Vatnsskarðshólum, 9 millim. smávegis rigning hafði verið í Vestmanna- eyjum ok á Eyrarbakka. — í HÁSKÓLANUM. - Menntamálaráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði, að Þórður örn Sig- urðsson hafi verið settur lektor í rómönskum málum í heimspekideild til eins árs. Og að framlengd hafi verið setning Stefáns Svav- arssonar í dósentsstöðu við viðskiptadeildina til eins árs. LJÓSMÆÐRAFÉL. íslands heldur fund n.k. þriðjudagskvöld á Hallveig- arstöðum og hefst hann kl. 20.30. — Fundurinn verður tileinkaður nýbrautskráð- um ljósmæðrum. Árni Björnsson læknir verður gestur fundarins og mun hann tala um lýtalækn- ingar. KYNNINGARFUNDUR verður í dag á vegum mál- freyja í Hafnarfirði í Gafl- inum við Reykjavíkurveg og hefst hann kl. 14. FRA HÖFNiNNI Heimilisdýr: ] HEIMILISKÖTTURINN frá Hörpugötu 12 í Rvík hefur verið týndur frá því í ágúst- byrjun. Kisa, sem er læða, svört og hvít og litaskiptingar mjög fallegar, heitir Skotta og gegnir nafninu og er mjög mannelsk. Mikið hefur henn- ar verið leitað, en án árang- urs. Oljósar fregnir hafa bor- izt af Skottu og taldi sá sig hafa séð hana á ferli í Hljómskálagarðinum. Síminn á Hörpugötu 12 er 26133. í FYRRINÓTT kom finnskt olíuskip til Reykja- víkurhafnar með farm til olíustöðvanna. í gær voru olíuskipin þrjú, sem annast olíuflutninga á hafnirnar úti á landi, á ferðinni, komu og fóru aftur. í gærmorgun kom togarinn Bjarni Bene- diktsson af veiðum og land- aði hann um 170 tonna afla. I gær fóru á ströndina. Skógafoss, Goðafoss og Urriðafoss. Þá kom Brúar- foss af ströndinni í gær. I gærkvöldi mun Coaster Emmy hafa farið í strand- ferð. Samstarfsráðherrar Svavars velta nú vöngum yfir hvernig hægt sé að koma honum til Rússlands!! í DAG er Mikjáls- messa eða engladag- ur. — Messan var sums staðar kölluð messa heilags Mikjáls og allra engla og af því er nafnið engla- dagur dregið. Þá hefst haustvertíð í dag. — Á Suðurlandi (Faxa- flóa) telst haustvertíð frá fornu fari hefjast á Mikjálsmessu (29. sept.) en ljúka á Þor- láksmessu. (Stjörnufr. / Rímfr.). ÁRÍSJAD HEILLA KARL SÆMUNDSSON kennari, Reynimel 22 hér í bænum, verður sjötugur í dag. NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Anna Einarsdóttir, Sævarlandi 4, Rvík, og Árni Bragason, Reynihvammi 35 í Kópavogi,— Heimili þeirra er að: Kagsáa Kollegiet 140 — 2730 Herlev Danmark. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 28. september til 4. október. að bádum döRum medtöldum, verdur sem hér sejfir: 1 HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURB/EJ AR APÓTEK opiö til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanr.læknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir lullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáiuhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skelðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milii kl. 14—18 virka daga. rtDn nAÁCIUe Reykjavlk sími 10000. OHU UAuðlNO Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. C IMIfDáUflC HEIMSÓKNARTlMAR, Und- OUUrVnMnUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tli kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 tii 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: AHa daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tii kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. OACIJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- »*ril inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasaiur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga ki. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30-16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 tii kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21, laugard. ki. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghólsstræti 29a, sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sðlheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aidraða. Stmatimi: mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hðlmgarði 34, simi 86940. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústeðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 19— laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR - Bækist' > f Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaðlr víðsvega um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNID, Mávahlið 23: Oplð þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aögangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, jtegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .ÞJÓÐKIRKJAN. - Prestar í embættum hér á landi eru nú 108 og tvelr aðstoðarprestar. Tvær nýjar klrkjur voru vígðar á næstliðnu fardagaári, á Rauf- arhöfn og á Hjalla i ölfusi. Kirkjuhús þjóðkirkju vorrar eru alls 275: 56 bændakirkjur. 14 léns- og Íandssjóðs- kirkjur og 205 safnaðarkirkjur. Tvær torfkirkjur eru á landinu, 45 úr steini eða steinsteypu. en hinar ailar timburkirkjur. Alls fluttu prestar 4407 messur á siðastl. fardagaári. Komu rúmlega 40 messur á hvern þjónandi prest að meðaltall.“ I Mbl. fyrir 50 áruiib > GENGISSKRÁNING NR. 183 — 27. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40 1 Sterlingspund 835,90 837,60* 1 Kanadadollar 325,05 325,75 100 Danskarkrónur 7442,80 7458,50* 100 Norskar krónur 7706,85 7723,05* 100 Sænskar krónur 9197,40 9216,80* 100 Finnsk mörk 10201,60 10223,10* 100 Franskir frankar 9268,70 9288,20* 100 Belg. frankar 1346,60 1349,40* 100 Svissn. frankar 24345,05 24396,35* 100 Gyllini 19600,35 19641,65* 100 V.-Þýzk mörk 21742,40 21788,20* 100 Lírur 47,26 47,36* 100 Austurr. Sch. 3017,50 3023,80* 100 Escudos 772,30 774,00* 100 Pesetar 574,75 575,95 100 Yen 170,72 171,08* 1 SDR (eárstök dráttarréttindi) 496,63 497,68* * Breyting frá síðustu skráningu. ------------------- “V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 183 — 27. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingspund 919,49 921,36* 1 Kanadadollar 357,56 358,33 100 Danskar krónur 8187,08 8204,35* 100 Norskar krónur 8477,54 8495,36* 100 Sœnskar krónur 10117,^4 10138,48* 100 Finnsk mörk 11221,76 11245,41* 100 Franskir frankar 10195,57 10217,02* 100 Balg. frankar 1481,26 1484,34* 100 Svissn. frankar 26779,56 26835,99* 100 Gyllini 21560,39 21605,82* 100 V.-Þýzk mörk 23916,64 23967,02* 100 Lírur 51,99 52,09* 100 Austurr. Sch. 3319,25 3326,18* 100 Escudos 849,53 851,40* 100 Pesetar 632,23 633,55 100 Yen 187,79 188,19* * Breyting frá «íöuetu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.