Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
25
JMtogmilifftfrifr
Útgefandi
Fram k vœmdas t jór i
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fróttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og skrifstofur
Auglýsingar
Afgreiðsla
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guömundsson.
Björn Jóhannsson.
Baldvin Jónsson
Aðalstrœti 6, sími 10100.
Aöalstrsati 6, sími 22480.
Sími 83033
Áskriftargjald 4000.00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 200 kr. eintakiö.
Hækkun búvöruverðs-
ins fyllti mælinn
Verðlagsþróunin undanfar-
ið hefur vakið ugg í
brjósti allra hugsandi manna.
Vöxtur verðbólgunnar er
sennilega orðinn um 60% og
ekkert lát á, enda lítið um
viðbrögð af hálfu þeirra, sem
svo heitir að hafi stjórn lands-
ins með höndum. Frá því
snemma í vor hefur gengissig-
ið verið jafnt og þétt, svo að
ekki hefur brugðizt, að nýjar
vörusendingar erlendis frá
hafa orðið á mun hærra verði
en þær síðustu. Samtímis hef-
ur allur innlendur kostnaður
rokið upp og hið opinbera
síður en svo verið neinn eftir-
bátur í þeim efnum, vextir
hafa hækkað og hvaðeina, sem
nöfnum tjáir að nefna. í byrj-
un september tókst loksins að
ná saman fullskipuðum ríkis-
stjórnarfundi. í staðinn fyrir
að ræða raunhæfar aðgerðir í
efnahagsmálum, var tækifær-
ið notað til þess að gefa út
bráðabirgðalög um enn nýja
skattahækkun, að þessu sinni
á söluskatti og vörugjaldi. í
kjölfarið komu viðbótarhækk-
anir á bensíni og olíuvörum og
hækkun landbúnaðarvaranna
rak svo lestina.
Það er síður en svo neitt
undarlegt við það, þótt al-
menningur í landinu sé orðinn
langþreyttur og hafi tekið
hinum gífurlegu hækkunum á
landbúnaðarvörunum illa. —
„Heimilin í landinu urðu enn
fyrir miklum búsifjum af
völdum rangrar efnahags-
stefnu ríkisstjórnarinnar, er
landbúnaðarvörur hækkuðu í
verði meira en menn rekur
minni til,“ sagði Ragnhildur
Helgadóttir í samtali við
Morgunblaðið. „Ríkisstjórnin,
sem mynduð var til að vinna
gegn verðbólgunni, gerir hvað
eftir annað ráðstafanir, sem
auka verðbólguna og hækkun
búvöruverðsins er ein afleið-
ingin. Svo er komið, að fólk
getur engar skynsamlegar
áætlanir gert fram í tímann
um heimilisrekstur sinn, því
að enginn veit stundinni leng-
ur hvað hlutirnir kosta og
kemur þetta sérstaklega illa
við ungt fólk, sem er að byrja
búskap."
Ríkisstjórnin og talsmenn
hennar finna að sjálfsögðu, að
fólkið í landinu er búið að fá
meira en nóg, — að hækkan-
irnar á landbúnaðarvörunum
voru sá dropi, sem fyllti mæl-
inn. Þess vegna reynir ríkis-
stjórnin að skjóta sér undan
ábyrgðinni með því m.a. að
gera mikið veður út af því að
launaliður bóndans hafi
hækkað ívið meir en búizt
hafði verið við. En eins og
Ellert B. Schram bendir rétti-
lega á hér í blaðinu, ræður það
engum úrslitum: „Hækkunin
hefði engu að síður orðið mjög
mikil og tilfinnanleg. Breyt-
ingar á verðlagskerfi landbún-
aðarins eru óhjákvæmilegar,
en þá aðeins sem liður í rót-
tækri breytingu á stjórn efna-
hags- og verðlagsmála. Það er
borin von, að þessi ríkisstjórn
standi fyrir slíkum breyting-
um.“ — I svipaðan streng tóku
þau Ragnhildur Helgadóttir
og Ólafur G. Einarsson.
Það er næsta spaugilegt að
fylgjast með viðbrögðum rík-
isstjórnarinnar og talsmanna
hennar við gagnrýninni á bú-
vöruverðshækkanirnar. Reynt
er að láta líta svo út sem
ríkisstjórninni hafi verið
nauðugur einn kostur, af því
að það hafi verið ranglát lög í
landinu, sem hafi skammtað
bændum of stóran hlut en
neytendum of nauman, — hér
hafi verið að verki einhver
yfirnáttúruleg öfl, sem enginn
beri í rauninni ábyrgð á nema
þá helzt stjórnarandstaðan
eða Sjálfstæðisflokkurinn!
Vitaskuld er fólkið í landinu
ekki svo skyni skroppið að það
sjái ekki í gegnum þennan
blekkingarvef. Það er ekki eins
og landbúnaðarvörurnar séu
það eina, sem hefur hækkað!
Landbúnaðarvörurnar hækka
bara eins og annað, — eins og
rafmagnið, eins og síminn,
eins og skattarnir, eins og
vextirnir. Það er þess vegna,
sem verðbólgan er komin upp í
60%, þótt launin hafi legið
eftir. Og afleiðingin hefur
orðið sú, að kaupmátturinn fer
ört minnkandi. Hann er minni
í september en hann var í
ágúst. Og hann heldur áfram
að minnka í október og nóvem-
ber. Þannig er komið fyrir
launþegunum í landinu, með-
an við völd er sú ríkisstjórn,
sem Verkamannasamband ís-
lands hefur sérstaklega haldið
verndarhendi sinni yfir. Ella
væri hún löngu farin frá. En
það er ekki einasta, að kaup-
máttur launafólks hafi stór-
minnkað, heldur einnig — og
vegna heimatilbúins vanda —
kaupmáttur utanríkisvið-
skipta, svo að fyrirtæki hafa
úr litlu að spila. Ríkisstjórnin
hefur einnig séð um, að þar
hefur enginn afgangur orðið.
Á sama tíma leika ráðherrar
tveim skjöldum, svo og allir
stjórnarflokkarnir. Dæmi:
Lúðvík Jósepsson rekur
„bændapólitík" í Alþýðu-
bandalaginu, en Svavar Gests-
son „neytendapólitík". Og
Magnús Magnússon leggur
blessun sína yfir störf sex-
manna nefndarinnar á fundi
með henni — en afneitar
henni á ríkisstjórnarfundi!!
Skýrsla olíuviðskiptanefndar;
Við greiðum 70% hærra olíuverð
en gildir á mörkuðum V-Evrópu
Á blaðamannafundi í g»r lagði Svavar Gestsson fram þann hluta úr
skýrslu olíuviöskiptanefndar, þar sem fjallaö er um niðurstöður og
tillögur nefndarinnar. Róðherrann gat þess, aö kafli 7, um alþjóölega
samvinnu um orkumól, og kaflar 9 og 10, um olíuleit við ísland og
skipti ó íslenzkri og innfluttri orku, yröu teknir til sórstakrar athugunar
í iönaöarróöuneytinu, en kafli 8, um olíubirgðir og dreifingu ó svartolíu,
yröi tekinn til athugunar í viöskiptaróöuneytinu og sagöi viöskiptaróð-
herra í því sambandi, aö Ijóst v»ri aö birgöarými hór ó landi v»ri of
lítiö.
Kaflinn um niöurstööur og tillögur olíuviöskiptanefndar fer hér ó
eftir:
Olíuviðskiptanefnd
staðreyni alla mögu-
leika á olíukaupum
SVAVAR Gestsson viöskiptaróöherra lagöi fram ó blaöamannafundi í
g»r bréf, sem hann skrifaði formanni olíuviðskiptanefndar, Jóhannesi
Nordal, í fyrradag, og samþykkt þó, sem ríkisstjórnin geröi aö tillögu
viöskiptaróöherra, 20. september um þaö, hvernig standa »tti aö
samningaviör»öum um olíukaup í Moskvu.
Bréf viöskiptaróöherra til formanns olíuviöskiptanefndar er
svohljóöandi:
Núgildandi
viðskiptaform
Olíuviðskipti íslendinga hafa aö
meginhluta verið bundin við Sov-
étríkin síöan á árinu 1953. Við-
skipti þessi hafa lengst af þetta
tímabil verið íslendingum hag-
stæð, framboö á olíuvörum hefur
veriö öruggt og nægilegt, gæöi í
fyllsta samræmi við kröfur mark-
aösins, og sú veröviömiöun, sem
notuö hefur veriö, hefur allt fram til
s.l. árs tryggt jafnhagstætt eöa
jafnvel hagstæöara verölag en
yfirleitt hefur veriö fáanlegt annars
staöar. Nú hefur hins vegar oröiö
mikil breyting hér á, en vegna
tengingar á verölagi olíuinnflutings
íslendinga viö dagverð í Rotter-
dam, greiddu þeir í júní s.l. um
70% hærra verö fyrir olíuvörur en
yfirleitt gildir á olíumörkuöum
Vestur-Evrópu. Enginn nærtækur
kostur til hagstæöari olíuviöskipta
viröist nú fyrir hendi, enda rofnuöu
heföbundin olíuviöskipti íslensku
olíufélaganna aö mestu eftir aö
meginhluti olíuviöskiptanna varö
bundinn viö Sovétríkin. Þau geta
því ekki viö núverandi aöstæöur
aukiö olíukaup sín frá Vesturlönd-
um, nema meö því aö greiöa full
dagverö, eins og þau eru á Rotter-
dam markaðnum á hverjum tíma.
Breytt verölagning
í viöskiptum
viö Sovétríkin
Nærtækasta leiöin til þess aö
ráöa fram úr þeim vanda, sem í
hækkun olíuverös aö undanförnu
felst, er aö endurskoöa þá verö-
viðmiöun, sem nú er í gildi í
viðskiptum viö Sovétríkin, en aö
öllu leyti viröast olíuviöskipti viö
þau vera hagstæö. Sterk rök má
færa fyrir því í væntanlegum
samningaviöræöum viö Sovétríkin,
aö núverandi verölagningaraöferö
leggi óeölilegar byröar á íslend-
inga, sem einir Vestur-Evrópu-
þjóöa þurfa aö taka á sig fulla
hækkun í samræmi viö dagverö í
Rotterdam, en nefndin hefur aflaö
talnaefnis um þennan mismun. Er í
skýrslu nefndarinnar auk þess aö
finna tillögur um hugsanlegar nýjar
veröviðmiöunarreglur. Er einkum
bent á eftirtaldar þrjár leiöir í
þessu efni: í fyrsta lagi tengingu
viö breytingar á opinberu hráolíu-
veröi, í ööru lagi tengingu viö
dagverö í Rotterdam, en meö
ákvæöum um hámarks- og lág-
marksverö, og í þriöja lagi teng-
ingu viö ákveöiö hlutfall af verö-
breytingum á Rotterdam markaöi.
Þótt slíkar veröviömiöanir gætu á
tímum umframframboös á olíuvör-
um leitt til hærra verðlags en þá
væri ríkjandi á Rotterdam mark-
aöi, er allt útlit fyrir þaö, aö þær
veröi aö jafnaöi hagstæöari á
komandi árum, en tryggi auk þess
mun stööugra olíuverölag en ella.
Kaup á hráolíu
frá Sovétríkjunum
Reynist Sovétríkin treg eöa ófá-
anleg til þess aö hverfa frá núgild-
andi viðmiöun viö Rotterdam verö
vegna samanburöar viö aöra
samninga, er rétt að fara fram á,
aö íslendingar fái aö kaupa af
þeim hráolíu í staö fullunninnar
vöru. Vitaö er, aö Sovétríkin selja
nú til Vesturlanda mjög mikiö
magn af hráolíu og er verðlag
hennar sem næst í samræmi viö
opinbert verölag OPEC-ríkjanna á
hverjum tíma. Þessa hráolíu gætu
íslendingar fengiö fullunna fyrir sig
í Vestur-Evrópu, og er í skýrslunni
minnst á nokkra kosti í því efni.
Nokkur tæknileg vandamál eru
samfara þessari leiö vegna
óhagstæörar samsetningar ís-
lenska markaösins miöaö viö þá
skiptingu einstakra tegunda, sem
út úr hreinsun á hráolíu kemur, en
ástæöa er til aö ætla, aö þau
vandamál megi leysa án svo mikils
aukakostnaöar, aö verulega dragi
úr hagkvæmni þessarar leiöar.
Viðskipti
við Sovétríkin
á árinu 1979
Olíuviöskipti íslendinga viö Sov-
étríkin áriö 1979 voru fastbundin
aö því er varðar verö og magn,
meö hinum árlega samningi, er
geröur var haustiö 1978. íslend-
ingar hafa því ekki beinan samn-
ingslegan grundvöll til þess aö fara
fram á breytta veröviðmiðun á
þessu ári. Nefndinni hefur veriö
tjáð, aö þetta vandamál hafi veriö
tekiö upp viö sovésk stjórnvöld, en
án árangurs. Full ástæöa viröist þó
til þess aö taka þetta mál upp að
nýju í sambandi viö væntanlegar
viöræöur viö Sovétríkin um verö-
viðmiðun í olíuviöskiptum þjóö-
anna á næsta ári.
Viðskipti við
Sovétríkin árið
1980 og síðar
Samkvæmt viðskiptasamningi
íslendinga og Sovétríkjanna, sem
rennur út í árslok 1980, er gert ráö
fyrir aö íslendingar kaupi allt aö
500 þús. tonn af olíuvörum á árinu
1980, en semja þarf um endanlegt
magn og verö nú í haust. Samn-
ingar um nýjan fimm ára viðskipta-
samning veröa svo væntanlega
geröir á næsta ári. Meö tilliti til
hagstæöra og öruggra viöskipta
viö Sovétríkin á undanförnum ár-
um er eðlilegt, að stefnt veröi aö
áframhaldi þessara viöskipta á
næsta ári í svipuðum mæli og
veriö hefur, en jafnframt veröi
stefnt aö því aö fá betri kjör annaö
hvort meö nýrri verðviðmiðun eöa
kaupum á hráolíu til vinnslu meö
Eina raunhæfa
leiðin að leita
ef tir kaupum á
hráolíu sem
síðan yrði samið
um vinnslu á
hliðsjón af samningum Sovét-
manna viö aðrar þjóöir í Evrópu.
Undirtektir Sovétríkjanna varö-
andi breytta verðlagningu hljóta
hins vegar aö ráöa miklu um þaö
magn, sem æskilegt verður taliö
aö kaupa af þeim í framtíöinni, þ.á
m. skv. nýjum fimm ára samningi.
Án nokkurra breytinga á verðlagn-
ingu kemur varla til greina aö
kaupa óbreytt magn af olíuvörum
af Sovétríkjunum á næstu árum,
og hlýtur slík afstaöa þeirra ö kalla
á enn frekara átak til þess aö
tryggja hagstæðari olíuinnkaup frá
öörum aðilum.
Könnun annarra
viöskiptakosta
Nefndin hefur leitast við aö gera
sér grein fyrir því, hvaöa aöra kosti
til olíuviöskipta íslendingar munu
hafa á næstu árum, er geti komið
til samanburðar viö áframhaldandi
viöskipti viö Sovétríkin og styrki
samningsaöstööu íslendinga
gagnvart þeim. Enn vantar mikiö
á, að nefndin hafi kannaö þessi
mál til hlítar, og er nauösynlegt aö
haldiö veröi áfram athugunum á
þeim þegar á næstu vikum og
mánuöum. Þær ályktanir, sem
nefndin álítur sig geta dregið af
athugunum sínum til þessa, eru í
aöalatriðum sem hér segir:
a) Lítil sem engin líkindi eru til
þess, aö íslendingar geti á næst-
unni fengiö eftir venjulegum viö-
skiptaleiöum næga olíu meö
þeim kjörum, sem nú gilda al-
mennt á olíumörkuðum ná-
grannaríkjanna, þ.e.a.s. á svo-
kölluöum „mainstream" verðum.
Hins vegar er viö því búist, aö
nokkru betra jafnvægi komist á í
olíuviðskiptum á næsta ári, eink-
um á síðari helmingi ársins.
Ráögjafar nefndarinnar telja því,
aö unnt eigi aö veröa aö afla
nægrar olíu til landsins á næsta
ári, ef menn eru fúsir til þess aö
greiða þaö verö, sem ríkir á
Rotterdam markaönum á hverj-
um tíma.
b) Eina raunhæfa leiöin, sem
sjáanieg er til þess aö tryggja
olíukaup hingað til lands á veru-
lega hagstæöara veröi en á
Rotterdam markaöi, er að leita
eftir kaupum á hráolíu, sem
síðan yröi samiö um vinnslu á.
Meö því móti á aö vera hægt aö
tryggja bæöi sæmilegt öryggi um
olíukaup og verölag, sem fylgja
mundi hráolíuverði OPEC-land-
anna aö viöbættum eðlilegum
vinnslukostnaöi. Vegna
óhagstæörar samsetningar
íslenska markaðsins mundi þó,
eins og áöur segir, væntanlega
þurfa aö borga eitthvert yfirverö
fyrir vinnsluna. Niöurstaöan ætti
þó aö veröa íslendingum til mjög
verulegra hagsbóta miðað viö
núverandi ástand.
c) Könnun nefndarinnar á hugsan-
legum möguleikum til kaupa á
hráolíu er enn skammt á veg
komin. Hún bendir hins vegar til
þess, aö hráolía eigi aö öllum
líkindum aö vera fáanleg fyrir
íslendinga ekki síöar en á árinu
1981, en vafasamt er, aö teljandi
magn sé fáanlegt á næsta ári.
Athuganir nefndarinnar benda til
þess, aö sérstök ástæöa sé til aö
ætla, aö unnt veröi aö afla
hráolíu innan tiltöluiega skamms
tíma frá breska Noröursjávar-
svæöinu, en framleiösla þar hef-
ur fariö mjög ört vaxandi aö
undanförnu. Væntanlega veröur
einnig unnt aö fá hráolíu frá
norska Noröursjávarsvæðinu, en
þó varla fyrr en nokkru síöar.
Einnig er ekki óhugsandi, aö
íslendingar geti náö beinum
hráolíusamningum viö eitthvert
OPEC-ríkjanna, einkum Nígeríu,
en erfitt er aö meta, hve langan
tíma samningar um þaö muni
taka. Telur nefndin mjög mikil-
vægt, aö allir þessir möguleikar
veröi rækilega kannaöir á næstu
mánuöum, svo aö Ijósar liggl
fyrir, hvaöa samningsaöstööu
íslendingar hafa gagnvart Sov-
étríkjunum í þessum efnum.
Olíuviöskiptanefnd ó
fundi. Fró hœgri: Kristján
Ragnarsson, Ingi R. Helgason,
Björgvin Vilmundarson og
ritari nefndarinnar Geir H.
Haarde hagfræöingur.
Alþjóðleg sam-
vinna um orkumál
Flestar Noröurálfuþjóöir aörar
en íslendingar eru aöilar aö al-
þjóðlegri samvinnu um orkumál
bæöi meö tilliti til öryggis og til
samræmdrar stefnumörkunar í
þeim efnum. Mikilvægasti aöilinn á
þessu sviöi er Alþjóöaorkustofn-
unin (IEA), sem starfar á vegum
Efnahagssamvinnustofnunarinnar
í París, sem ísland er aöill aö. Er
nefndin þeirrar skoöunar, aö stefnt
skuli aö því aö ísland gerlst aöili
aö Alþjóöaorkustofnuninni eins
fljótt og aðstæður leyfa. Meö
þátttöku í samstarfi á vegum
stofnunarinnar vinnst m.a. eftirfar-
andi:
a) Meö aöild veröur ísland þátt-
takandl í sérstöku neyöardreifi-
kerfi, sem þátttökuríkin hafa
komiö á sín á milli, en í því felst
stóraukiö öryggi um olíuinnkaup,
ef ófyrirsjáanlegar breytingar
veröa á olíumarkaönum eöa
truflanir á venjulegum viðskipt-
um. Einnig felst í aöild trygging
um jafnrétti um olíukaup og
viöskipti viö önnur þátttökuríki,
en þaö er t.d. mikilvægt til þess
að tryggja aö íslendingar hafi
jafnan rétt og önnur þátttökuríki
til olíukaupa frá Noröursjávars-
væöinu.
b) Aöild veitir aögang aö víötæk-
um upplýsingum, sem IEA safnar
og vinnur úr, um þróun orkumála
í heiminum. Ennfremur munu
íslendingar meö þessum hætti
hafa aöstööu til þátttöku í
stefnumótun OECD-ríkja á sviöi
orkumála og fylgjast náiö meö
framvindu í þeim efnum.
c) Alþjóöaorkustofnunin rekur
víötæka rannsóknastarfsemi á
sviöi orkumála, þar á meðal
vegna orkusparnaöar og þróunar
nýrrar tækni og nýrra orkugjafa.
Mun þátttaka veita íslendingum
rétt til aöildar aö rannsóknaverk-
efnum stofnunarinnar og aögang
aö þeim niöurstööum rannsókn-
anna, sem þeir geta haft hag af.
Athugasemd:
Ingi R. Helgason gerir fyrirvara
varöandi afstööu sína til tillagna
um aöild íslands aö IEA.
Um olíubirgðir
og dreifingu
á svartolíu
Engin ákveöin stefna er nú
ríkjandi hér á landi varöandi
birgöahald á olíuvörum í örygg-
isskyni. Úr þessu yröi aö bæta, ef
ísland gerist aöili aö Alþjóöaorku-
stofnuninni, þar sem þátttökuríki
hennar hafa skuldbundið sig um
aö eiga ætíö 90 daga birgöir af
olíuvörum. Þessi nauösyn er aö
sjálfsögöu ekki síöur brýn, þótt
íslendingar standi utan við Al-
þjóöaorkustofnunina. Telur nefnd-
in nauösynlegt, aö þegar veröi
geröar ráöstafanir til þess aö
kanna, hvernig megi tryggja, aö
nauösynlegar lágmarksbirgðir af
olíuvörum séu ætíö fyrir hendi í
landinu, en á því er brýn þörf meö
tilliti til þess ótrygga ástands, sem
framundan virðist vera í olíuviö-
skiptum í heiminum. Verður þessu
marki best náö meö lagasetningu,
þar sem kostnaöur aukins birgöa-
halds veröur aö greiöast meö álagi
á olíuverö.
Svartolía sú, sem flutt hefur
veriö til íslands undanfarin ár frá
Sovétríkjunum, er í óvenjulega
háum gæöaflokki. Þótt þessi gæöi
séu forsenda notkunar svartolíu til
ýmissa þarfa, sérstaklega til
brennslu í dieselvélum, væri unnt
aö nota mun þykkari olíu, t.d. til
brennslu í fiskimjölsverksmiöjum.
Þaö er því æskilegt, aö gerö sé
könnun á því, hvort hagkvæmt sé
aö koma á sérstöku dreifikerfi fyrir
þunga svartolíu svo aö dregiö
„Viöskiptaráðuneytinu hefur
borist bréf og skýrsla olíuviö-
skiptanefndar, dags. 7. september
1979. í bréfi nefndarinnar segir
m.a.:
„Meö tilliti til allra aöstæöna
telur nefndin eðlilegt, aö hún haldi
aö sér höndum um áframhaldandi
verkefni nema hún fái til þess
frekara umboö frá ríkisstjórninni".
Viöskiptaráöherra telur nauösyn-
legt aö olíuviöskiptanefndin starfi
áfram um hríö til þess aö gengiö
veröi úr skugga um þaö, hvaöa
viöskiptakostir eru til í olíuinn-
kaupum. Telur viöskiptaráöherra
brýnt, aö nefndin staöreyni þá
möguleika sem hún telur hugsan-
lega, þannig aö óyggjandi sé aö
hugmyndir hafi veriö kannaöar til
þrautar.
Fyrsta lota í viöræöum við sov-
éska fyrirtækið Sojusneftexport
hefur nú fariö fram. Hefur ekki
reynst unnt aö fá verðviömiöun
breytt. Var því ákveöiö aö fresta
viöræðum um sinn. Telur viö-
skiptaráöherra nauösynlegt aö
þaö svigrúm verði nýtt til hins
ítrasta, þannig aö fullljóst veröi
áöur en fresturinn rennur út hvaöa
möguleikar eru til í þessum efnum.
Meö þessu bréfi fylgir samþykkt
ríkisstjórnarinnar um olíumál,
dags. 20. september 1979“.
Samþykkt ríkisstjórnarinnar í
olíumálum.
1. í samningaviöræðum viö Sovét-
ríkin veröi stefnt aö því aö ná
fram breytingum á olíuveröviö-
miðunum fyrir 1980, þannig aö
a) miðað sé viö OPEC-verö á
hráolíu aö viöbættum hreinsi-
kostnaöi og eölilegri álagningu
eöa
b) miðað sé viö aö kaupa
einvöröungu hráolíu frá Sovét-
ríkjunum meö þaö fyrir augum
aö fá olíuna hreinsaöa annars
staöar eöa
c) önnur hagstæöari viðmiöun
náist á veröi fullunninna olíu-
vara sbr. álit olíuviöskipta-
nefndar.
2. Lögö veröi áhersla á aö ná fram
breytingum vegna ársins 1979.
3. í viöræöunum veröi lögö
áhersla á aö fá aukiö magn
svartolíu á næsta ári, allt aö 170
þús. tonn.
4. Náist. ekki samkomulag um
breytingar á olíuverðviðmiöun-
um í fyrstu lotu samningavið-
ræönanna, skal lögö áhersla á
aö tryggja engu aö síöur um-
samiö olíumagn og veröi þá
fenginn frestur í fjórar til sex
veröi úr innflutningsþörf á þeirri
tegund svartolíu, sem nú er ein-
göngu notuð hér á landi.
Olíuleit við ísland
Nýbirtar upplýsingar um könnun
á landgrunni íslands benda til
þess, að fyrir noröan landið séu
veruleg setlög, svo aö ekki sé
óhugsandi, aö olíulindir kunni aö
finnast viö ísland í framfíöinni.
Nefndin er þeirrar skoöunar, aö
þaö hljóti að skipta meginmáli fyrir
orkustefnu íslendinga á komandi
árum, og væntanlega ekki síöur
samningsaöstööu hennar í olíu-
viöskiptum, hvort telja megi veru-
leg líkindi á því, aö olía eigi eftir aö
finnast hér viö land. Hún telur því
nauösynlegt, aö rannsóknum á
þessu sviði sé flýtt, þar sem
ákveönari vísbendingar í þessu
efni geta skipt miklu máli, jafnvel
vikur meöan tekin er afstaöa til
málsins.
Svavar Gestsson vidskiptaráó-
herra á blaðamannafundinum i
gær. Ljósm. Mbl. Kristján.
Sé ekki hvernig
nærvera mín í
Moskvuhefði
breytt einhver ju
„MÉR FINNST það afar ólíklegt
satt að segja. Ég sé ekki hvernig
það hefði átt að breyta einhverju,
þótt ég legði land undir fót þarna
austur eftir," sagði Svavar Gests-
son viðskiptaráðherra, er hann var
spurður að því á blaðamannafundi
í gær, hvort nærvera hans í
Moskvu hefði hugsanlega leitt til
annarrar niðurstöðu varðandi olíu-
málin.
Svavar kvaðst hins vegar reiðu-
búinn til ferðar, ef það yrði hans
mat og annarra, sem bezt hefðu vit
á slíkum hlutum, að það þjónaði
einhverjum tilgangi.
Samkvæmt fréttum frá Moskvu
átti Alexei N. Manzhulo aðstoðar-
utanríkisviðskiptaráðherra Sov-
étríkjanna fundi með íslenzkum
viðskiptanefndarmönnum, bæði í
upphafi viðræðnanna og undir það
síðasta.
þótt aöeins kunni aö vera um
fjarlæga möguleika aö ræöa.
Skipti á íslenskri
og innfluttri orku
Hinar miklu ónotuöu orkulindir
íslands eru eitt þeirra atriöa, sem
miklu máli geta skipt fyrir samn-
ingsstööu íslendinga í orkumálum
almennt, þegar fram líöa stundir.
Til dæmis er hugsanlegt, aö viö-
skipti gætu í framtíðinni tekist á
milli íslendinga og þjóöa, sem eru
útflytjendur á olíuvörum, á þeim
grundvelli aö greiösla olíunnar yröi
í formi íslenskrar orku til iðnaðar
eöa framleiösluvörum orkufreks
iönaöar hér á landi. Telur nefndin
fulla ástæöu til aö stjórnvöld marki
stefnu gagnvart slíkum möguleik-
um, en viöskipti af þessu tagi
hljóta aö eiga sér mjög langan
aödraganda.