Morgunblaðið - 29.09.1979, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar nú þegar á
landróörabát frá Súgandafirði.
Húsnæöi og mötuneyti á staðnum.
Uppl. í síma 94-6105 og 94-6160.
Síldarsöltun
Hópsnes h/f Grindavík vantar karlmenn til
vinnu viö síldarsöltun.
Uppl. í síma 92-8140 eöa 8305.
Starfsstúlka
óskast í sal
Uppl. á Skrínunni, ekki í síma.
Skrínan, Skólavöröustíg 12.
Mælingamaður
óskast
Vanur mælingamaður óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefur Gatnamálastjórinn í
Reykjavík.
Vantar
trésmíðaflokk
í mælingavinnu.
Byggingarfélagið Röst,
símar 54524 og 52248.
Verzlunar-
stjórastörf
Óskum að ráða verzlunarstjóra í varahluta-
verzlun á Selfossi og útibúi okkar í Hvera-
gerði.
Uppl. í síma 99-1201.
Kaupfélag Árnesinga.
Afgreiðslumann
vantar
III
01B ■
w ..;r
Sendisveinn
Viljum ráða sendisvein nú þegar, hálfan eða
allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Landssmiðjan.
Meinatæknar
Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkrahús-
inu Neskaupstaö frá næstu áramótum að
telja.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 7402 eða 7565.
Fjóröungssjúkrahúsið Neskaupstaö
Starfsfólk
Sólheimaheimilið í Grímsnesi óskar að ráða
starfsfólk nú þegar.
Helzt þroskaþjálfa eða fólk með uppeldis-
fræöilega menntun.
Fæöi og húsnæði á staðnum. Uppl. gefur
forstöðukona, sími um Selfoss.
Kaupfélag
Árnesinga
auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra
bókhalds- og skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem
einnig veitir allar upplýsingar um störfin.
Kaupfélag Árnesinga.
Ritari óskast
Þjónustufyrirtæki óskar eftir ritara í hálft
starf, eöa meira.
Æskilegt er aö viðkomandi hafi Verzlunar-
skólapróf, stúdentspróf eða hliöstæða
menntun. Þarf aö geta vélritaö eftir segul-
bandi. Fjölbreytt verkefni.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist Mbl. merkt: „X —
________________4626“.___________
Lyfsöluleyfi sem
forseti íslands
veitir
Lyfsöluleyfið á Seyðisfirði er laust til umsókn-
ar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979.
Umsóknir sendist landlækni.
Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér
heimild 32. gr., lyfsölulaga nr. 30/1963 um aö
viðtakanda sé skylt aö kaupa vörubirgðir og
áhöld lyfjabúðarinnar.
Einnig skal viötakandi kaupa húseignina
Austurveg 32, Seyðisfirði, þar sem lyfjabúðin
er til húsa.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiö
Sendlar
óskast
fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins.
Blaðburðar-
fólk
óskast í Siglufirði í norðurbæinn, frá 1. sept.
Uppl. í síma 71489 Siglufiröi.
Blaðberar óskast
til að dreifa Morgunblaðinu á Selfossi.
Upplýsingar í síma 1127 eða hjá umboðs-
manni á Skólavöllum 7.
fMfagmifrlfifrifr
„Toyota“
Óskum að ráða mann í varahlutaverzlun
okkar, helzt vanan.
Toyotaumboðið h.f.,
Nýbýlavegi 8.
Óskum að ráða
starfsfólk
í pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónus-
kerfi.
Uppl. ísímum 94-2110. og 2116.
Fiskvinnslan á Bíldudal h.f.
Skrifstofustarf
Óskað er eftir starfskrafti til allra almennra
skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg,
svo og að viökomandi hafi eitthvaö unnið við
vélbókhald.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 5. október n.k., ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, merkt: „Október 1979
— 740“.
T Laus staða
Staða fulltrúa á skrifstofu Æskulýösráðs
Reykjavíkur er laus til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu
Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11,
og þar eru jafnframt veittar nánari upplýs-
ingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 19. október 1979.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Sími 15937.
1 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
til sölu I húsnæöi ösksst | | húsnæöi i boöi |
Sumarhús — eignarland Tii sölu mjög fallegt land á suö-austurlandi skógi vaxið (ca. 100 km frá Reykjavík) meö skemmtilegu húsi. Einstakt tækifæri. Tilboð um kaupgetu sendist Mbl. fyrir þriðjud. 2.10. merkt: „E — 4884“. Tilboð algjört trúnaðarmál. (Ps. jafnvirði 3—4 herb. íbúðar). Óskum eftir aö kaupa iönaöarhúsnæöi fyrir verkstæði 150—200 ferm. Uppl. í síma 42182. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 6—700 fm húsnæöi viö Grensás- veg. Húsnæðið sem er mjög hentugt til margs konar nota leigist í einu lagi eöa til fleiri en eins aöila. Upplýsingar í síma 83539 næstu daga.
* * A'i » 1 * ' *