Morgunblaðið - 29.09.1979, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
33
Bridge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Frá aðalfundi
TBK:
Aðalfundur T.B.K., var hald-
inn þann 25.9. Eftirtaldir menn
voru kosnir í stjórn félagsins:
Sigfús Örn Árnason, formaður,
Sólveig Kristjánsdóttir, Þor-
steinn Kristjánsson, Orwelle G.
Utley, Ragnar Óskarsson. Vara-
stjórnendur: Friðrik Karlsson,
Sigfús Sigurhjartarson.
Stjórnin á eftir að skipta með
sér verkum. Tvímenningskeppni
félagsins hefst þann 4.10. og
þátttöku skal tilkynna í símum
71294, 73387, 77463. Keppnin
hefst kl. 19.30 stundvíslega. Spil-
að er í Domus Medica. Þátttöku
skal vera búið að tilkynna fyrir
miðvikudaginn 3.10. 1979.
Stjórnin.
Frá Ásunum:
S.l. mánudag hófst hjá Ásun-
um hin árlega haust-tvímenn-
ingskeppni félagsins. Að þessu
sinni mættu 20 pör til leiks.
Keppnin mun standa í 3 kvöld,
og er staða efstu para eftir 1.
umerð, þessi:
1. Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 141 stig.
2. Guðmundur Þórðarson —
Þorvaldur Þórðarson 132 stig.
3. Lárus Hermannsson —
Rúnar Lárusson 127 stig.
4. Georg Sverrisson —
Kristján Blöndal 121 stig.
5. Jón Þorvarðarson —
Ómar Jónsson 120 stig.
6. Jón Baldursson —
Þórarinn Sigþórsson 117 stig.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
Um síðustu helgi var haldinn
aðalfundur Ásanna. Ný stjórn
var kjörin eða hafði með sér
verkskiptingu, því sömu menn
eru áfram í stjórn, þó titlar
breytist. Formaður er Ólafur
Lárusson, en aðrir í stjórn eru,
Jón Páll Sigurjónsson, Erla Sig-
urjónsdóttir, Sigurður Sigur-
jónsson og Jón Baldursson.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Byrjað með 5 kvöldum í tví-
menning í Hreyfilshúsinu á
fimmtudag 27. sept. Þátttaka 36
pör.
Nr. stig
1. Jón Stefánsson —
Ólafur Gíslason 198
2—3 Hugborg Hjartard. —
Vigdís Guðjónsd. 195
2—3 Guðjón Kristjánss. —
Þorvaldur Matthíass. 195
4 Brandur Brynjólfss. —
Þórarinn Alexanderss. 188
5 Eggert Benónýss. —
Hans Nielsen 183
6—7 Ása Jóhannsd. —
Sigríður Pálsd. 182
6—7 Jóhann Guðlaugss. —
Sigríður Ingibergsd. 182
8 Benedikt Björnsson —
Magnús Björnsson 181
9—10 Magnús Oddss. —
Kristín Þórðard. 180
Meðalskor 165
SÍÐASTA mánudag spil-
uðu BSR, Bæjarleiðir og
Hreyfill.
Nr. stig
1 Cirus Hjartason. —
Svavar Magnúss. 199
2 Jón Sigurðss. —
Rúna Guðmundsd. 194
3 Gísli Sigurtryggss. —
Jón Sigurðsson 192
4 Ellert Ólafsson —
Vilhjálmur Guðmundss. 187
5—6 Birgir Sigurðss. —
Sigurður Ólafss. 176
5—6 Guðjón Guðmundss. —
Hjörtur Eliasson 176
Meðalskor 156
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag var spil-
aður eins kvölds tvímenningur.
Spilað var í einum 12 para riðli.
Bestu skori náðu eftirtalin pör:
1. Sigurður — Albert 187
2. Baldur — Friðbjörn 179
3. Jón — Kjartan 176
4. Aðalsteinn — Ásgeir 173
5. Óskar — Orri 172
6. Ægir — Stefán 170
Meðalskor 165.
Næstkomandi mánudag
klukkan hálf-átta verður opið
hús í Gaflinum við Reykjanes-
braut, en þar verður spilað eftir-
leiðis í vetur. Eldri félagar og
byrjendur eru sérstaklega vel-
komnir.
Spilaður verður tvímenningur
og verður öllum séð fyrir makk-
er.
Stjórnin.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Starfsemin hófst síðastliðinn
þriðjudag með 1 kvölda tvímenn-
ingu.
3 efstu urðu:
1. Guðbjörg — Jón stig 142
2. Bergur — Sigfús 119
3. Gunnar — Hreiðar 112
Næsta þriðjudag verður 1
kvölda tvímenningur og eru Bri-
dgespilarar kvattir til þess að
mæta nú vel. Keppnin hefst kl.
7.30 í húsi Kjöt-fisks.
Bridgefélag
Reykjavíkur
S.l. fimmtudag hófst vetrar-
starfið hjá Bridgefélagi Kópa-
vogs með eins kvölds tvímenn-
ing. 14 pör mættu til leiks. Besta
árangri náðu:
TVÍMENNINGUR
20. sept. 1979.
stig
1. Bjarni Pétursson
— Sævin Bjarnason 203
2. Grímur Thorarensen
— Guðmundur Pálsson 178
3. Jón Páll Sigurjónsson
— Sigurður Sigurjónsson 173
4.-6. Haukur Hannesson
— Guðmundur Ó. 172
4.-6. Guðbrandur Sigurbergss.
— Oddur Hjaltason 172
4.-6. Óli M. Andreasson
— Guðm.Gunnlaugss. 172
Meðalskor 156
Næsta mót verður aftur eins
kvölds tvímenningur. Spilað er í
Þinghól Hamraborg 11 og hefst
spilamennskan kl. 21.00.
Barðstrendinga-
félagið
í Reykjavík
Bridgedeildin hefur starfsemi
sína mánudaginn 1. okt. kl. 7.30
með 5 kvölda tvímenningskeppni
munið kl. 7.30. Tilkynnið þátt-
töku i síma 41806, Ragnar eða
sími 81904, Sigurður.
Bridgedeild
Vikings
VETRARSTARFIÐ hefst hjá
Bridgedeild Víkings næstkom-
andi mánudag klukkan 19.30.
Eins og áður verður spilað í
Víkingsheimilinu við Hæðargarð
og eru félagar hvattir til að
mæta og taka með sér gesti, en
jafnframt eru nýir félagar vel-
komnir í slaginn. Fyrsta keppni
vetrarins er tvímenningskeppni.
JJ
TtTisavarna (Hj Husqvarna
VOLVO.jl, - -
Níldhussins
■
Eins og aörar þekktar vörur,
löl sem miklar kröfur eru geröar
til, er HUSQVARNA elda-
vélin framleidd til aö þjóna
þér og fjölskyldu þinni í mörg
ár.
•JJjí Þegar slíkur „heimilisvinur"
löl er valinn þarf aö hafa margt í
huga. Svo sem útlit, fjöl-
breytt litaval, lítinn rekstrar-
kostnað, örugga þjónustu,
o.fl.
®Hvaö útlit snertir þá falla
HUSQVARNA eldavélarnar
vel aö hvaöa eldhúsi sem er.
Hvort sem um er aö ræöa
nýtísku eldhús eöa eldhús
eldri geröar.
Litaval er óvenju fjölbreytt.
löl Hægt er aö velja um a.m.k.
fjóra liti.
M-« Sparneytni HUSQVARNA
Völ eldavélanna er ótvíræö. Aö
henni stuðlar m.a. eftirfar-
andi:
Ofnar vel einangraðir. —
Tvöfalt gler í ofnhuröum.
Hröö upphitun. — Sérstök
hitaelement og plötur.
Meö vélunum er hægt aö fá
þrennskonar „stjórnborö“,
strax eöa síöar.
„Stjórnboröinu fylgir leiöar-
vísir á íslensku.
Viögeröir eru framkvæmdar
á eigin verkstæöi af sér-
hæföum fagmönnum.
®Meö þessari auglýsingu
vildum viö vekja athygli yöar
á HUSQVARNA eldavélum
og HUSQVARNA vörum
yfirleitt.
^____________________
Við gætum líka sent yður
verð- og myndalista, en
sjón er sögu ríkari. — Tækin getið pér séð í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16, Rvík.
Akurvík h.f., Akureyri og hjá umboðsmönnum vída um land.
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. SÍMI 35200
(2\l