Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 48

Morgunblaðið - 29.09.1979, Side 48
Sími á ritstjórn og skrifstofu. ijorn og WUHHU.U. ^ V iW JW 10100 PltMPMWpIHPHP Jfi»rounbI«í>íÖ ^ ^Síminn á afgreiðslunni er 83033 Jfl»r£sunblnl>ib LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 Rússar vilja hvorki breyta verðmiðun né selja hráolíu x4framhaldandi gengissig f or- senda fiskverðs SAMKOMULAG varð í fyrri- nótt í yfirnefnd verðlassráðs sjávarútvegsins um nýtt fisk- verð, sem gilda skal frá 1. október. Ákvörðunin felur í sér 9,2% hækkun skiptaverðs til sjómanna, en 7% hækkun hráefniskostnaðar fiskvinnsl- unnar. Morgunblaðið spurði Eyjólf ísfeld Eyjólfsson forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna að því í gær, hvort fiskvinnslan stæði undir þess- ari hækkun án þess að breyt- ingar á gengi kæmu til. „Það er forsenda, af okkar hálfu, fyrir að samþykkja þetta fiskverð, að gengissig verði áfram eins og verið hefur á þessu ári,“ sagði Eyjólfur og vildi ekki frekar tjá sig um þessa fisk- verðsákvörðun. Sjá nánar á bla. 2: Lagasetning vegna breytts olíugjalds. Sömdu um 7000 tonna viðbótarsölu á frystum fiski SAMNINGAR tókust í Moskvu um 7000 tonna viðbótarsölu af freð- fiski, aðaiiega karfa og grálúðu. að því er Hannes Jónsson sendiherra sagði i samtali við Mbl. i gær. Sagði Hannes að þetta magn yrði afhent síðar á þessu ári og á því næsta. Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra sagði á blaðamannafundi í gær, að eftir því sem hann vissi bezt væru fiskseljendur sáttir við það verðtilboð, sem Rússar gerðu, en aftur á móti tæki afhendingin lengri tíma, en talið hefði verið æskilegt. í byrjun maí gerðu fiskseljendur Prodintorg í Moskvu tilboð um 7000 lesta viðbótarsölu, 5000 lestir af flökum og 2000 lestir af heilfrosnum fiski. Þessu tilboði var ekki svarað og reyndist ekki unnt að fá Prodin- torg til að kaupa neitt viðbótarmagn fyrr en nú í viðræðunum í Moskvu. Sölusamtökin tilkynntu í júnílok, að allur sá fiskur, sem verkaður yrði á Rússlandsmarkað eftir það, yrði á ábyrgð verkenda sjálfra, og var talsvert framleitt á Rússlandsmark- að eftir það. „ÞESSI fjögurra til sex vikna frestur fékkst á fundi i nótt og við munum nota hann til hins ýtrasta til að kanna alla mögu- leika, sem við höfum í sambandi við oliukaup,“ sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra á biaðamannafundi í gær, þar sem hann tilkynnti, að í fyrstu við- ræðum milli íslendinga og Rússa um oliukaup hefðu ekki fengizt fram neinar breytingar á verð- miðun fullunninna oliuvara né heldur hefðu Rússar léð máls á því að skipta yfir í sölu hráoliu. Rússar lýstu sig hins vegar reiðu- búna til að tryggja okkur, með óbreyttri verðmiðun á árinu 1980 90 þúsund tonn af bensíni. Breytingin á röðun í launaflokka er í því fólgin, að flokkum er fjölgað í fimm, en þeir voru áður þrír. Röntgentæknir byrjar í 10. launaflokki, en flyzt Fresturtil 15. nóvember til ad samþykkja eda hafna verðinu 200.000 tonn af gasolíu og 136.000 tonn af svartolíu með 10% fráviki á magni og einnig nú fyrir áramótin 18.000 tonn af svartolíu til viðbótar við umsam- ið magn. Féllust Rússar á 4ra til 6 vikna frest meðan tekin yrði afstaða til tilboða þcirra. Svavar neitaði á blaðamannafundinum að ræða að svo stöddu, hvaða aðrir kostir koma til athugunar varðandi oliukaup okkar, en olfu- síðan upp um einn flokk að loknu hverju starfsári og verður því í 14. launaflokki eftir 4 ára starf. Áður voru röntgentæknar í 12. launa- flokki eftir 4 ára starf. viðskiptanefnd hefur verið falið að starfa áfram og staðreyna þá möguleika, sem hún telur hugs- anlega i þvi sambandi. „Það verður efalaust haft samband við ýmsa aðila,“ var það eina, sem ráðherrann vildi segja. „Ég legg áherzlu á að olíuvið- skiptanefndin starfi að þessu af krafti," sagði viðskiptaráðherra, „til þess að það liggi fyrir, að allir möguleikar hafi verið kannaðir áður en við tökum endanlega afstöðu til tilboðs Rússa." „Það lá fyrir eftir tveggja daga viðræður um olíukaupin, að Rúss- ar höfnuðu breytingum frá Rott- erdamverðmiðun á þessií stigi," sagði Svavar. Viðskiptaráðherra Samkomulag þetta gildir frá 1. júlí síðastliðnum og er bundið því skilyrði, að röntgentæknar falli frá öll- um uppsögnum, sem lágu fyrir við stofnanir borgar- innar. sagði, að Rússar hefðu sagt, að þeir seldu engar fullunnar olíuvör- ur nema með Rotterdamverðmið- un og málaleitan um skiptingu yfir í hráolíukaup höfnuðu þeir, þar sem hráolía væri ekki til. Viðskiptaráðherra sagði, að Rúss- ar hefðu sagt að þeir hefðu að undanförnu þurft að skera niður hráolíusölur til Finna og Norð- manna og að þeir treystu sér ekki til að bæta við nýjum hráolíu- kaupanda. Sjá miðopnu: Við greiðum 70% hærra olíuverð en gildir á mörkuðum V-Evrópu. írsktfyrir- tæki fékk Rússa til að breytayfirí hráolíusölu „ÉG VEIT ekki um slíkt dæmi, en ég þekki ekki nákvæmlega niðurstöð- urnar hjá Finnum,“ sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra, er Mbl. spurði hann á blaða- mannafundi í gær, hvort vitað væri um dæmi þess, að Sovétmenn hefðu ný- lega breytt um í olíusölu til aðila í Vestur-Evrópu, annað hvort fallizt á breytta verðmiðun eða skipt frá sölu á fullunn- um olíuvörum yfir í hrá- olíusölu, eins og íslenzka samninganefndin um olíukaup reyndi að fá fram í Moskvu. Mbl. er hins vegar kunnugt um að í skýrslu olíuvið- skiptanefndar er vikið að slíku dæmi, sem Mbl. fékk staðfestingu á í gær. Morgunblaðið hafði samband við iðnaðar-, viðskipta-, og orkumála- ráðuneytið í Dublin, ír- landi, og spurði, hvort kunnugt væri um breyt- ingar í olíuinnflutningi íra frá Sovétríkjunum, þar sem nýlega hefði verið horfið frá kaupum á full- unnum olíuvörum og Rússar fallist á sölu á hráolíu í staðinn. Fyrir- spurn Mbl. var svarað á þann veg, að ráðuneytinu væri kunnugt um slíkt tilvik og var Mbl. vísað á fyrirtækið Tedcastles í því sambandi. Mbl. ræddi við Aiden Gibnew hjá Tedcastles og spurði hann um þessi við- skipti. Gibnew varðist allra frétta af þeim, en staðfesti þó, að fyrirtækið hefði verzlað með hráolíu, sem hreinsuð væri á þeirra vegum í Englandi og írlandi. Verðbólgan hartnær 75% BYGGINGARVlSITALA hefur enn ekki verið ákveðin fyrir 1. október vegna þess, hve ákvarð- anir um hækkun útseldrar vinnu hafa komið seint. Er nú beðið eftir þvi að ákveðið verði, hver séu raunveruleg vinnu- laun í byggingariðnaði. Verð- iagsnefnd ákvað nýlega, hver skyldi vera útseld vinna, en samtök iðnaðarmanna sinntu ekki þeirri ákvörðun og gáfu út hærri taxta. Byggingarvísitalan var hinn 1. júlí, síðast er hún var reiknuð, 309 stig. Samkvæmt upplýsing- um, sem Morgunblaðið hefur aflað sér hækkar vísitalan miðað við ákvörðun verðlagsyfirvalda um 41 stig, í 350 stig eða um 13,3%. Miðað við þetta síðasta þriggja mánaða tímabil er því hækkunin á einu ári 64,6%. Sé hins vegar reiknað með auglýst- um taxta byggingariðnaðarm- anna er hækkunin 46 stig og fer þá byggingarvísitalan í 355 stig. Er sú hækkun 14,9%. Sé sú hækkun með sama hætti miðuð við eitt ár er hækkunin hvorki meira né minna en 74,2% og hefur verðbólgan aldrei fyrr náð slíku marki á Islandi. Röntgentæknar fá allt að 7,3% kauphækkun RÖNTGENTÆKNAR, sem starfa hjá Reykjavíkurborg, fengu fyrir nokkru verulega kauphækkun og nemur hækkunin t.d. 7.3% hjá þeim röntgentæknum, sem starfað hafa í fjögur ár. Samkomulag Reykjavíkurborgar og starfsmannafélags borgarinnar um röðun röntgentækna í launaflokka, sem felur í sér þessa hækkun launa, var undirritað 17. september og staðfest í borgarráði degi síðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.