Tíminn - 26.06.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1965, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 26. júní 1965 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 „Gamanleikur" í Laugardal F7M Alf—Reykjavík. — Stúkugestir á Laugardalsvellinum í gærkvöldi á Ieik Keflavíkur og Sjálandsúr valsins borguðu 125 krónur fyrir sætið, sem var alltof mikið fyrir hina lélegu knattspyrnu, sem á boðstólum var, a.m.k. af hálfu íslandsmeistaranna. En vallargest ir fengu samt sem áður eitthvað fyrir aurana sína, svo var dómara ‘leiksins, Grétari Norðfjörð, fyrir að Þakka. Leiknum lauk með sigri Dananna, 2:1, en eina mark Kefla víku.r skoraði Jón Jóhannsson með því að rétta upp aðra höndina og slá boltann í netið. Það er öruggt, að nær hver einasti maður, sem staddur var á Laugardalsvellinum í gærkvöldi sá, þegar Jón sló knöttinn inn, allúr nema dómarinn og línuvörð- ur. Sá, sem þetta skrifar, ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, þegar Grétar Norðfjörð benti á miðju vallarins sem merki um það að mark hefði verið skorað. Og þegar það var ljóst, var það fyrsta sem manni datt í hug, hvort engin takmörk væru til, þegar íslenzkir knattspymudómarar em annars vegar. Þetta atvik, sem átti sér stað í gær, minnir á hreinan gam anleik, — grátbroslegan. Og nú bíður maður bara eftir því, að mótanefnd auglýsi dómarana upp, þegar næstu leikir fara fram. T. d. gæti maður hugsað sér: Grétar Norðfjörð dæmir — nú verður Það fyrst spennandi, — hvað gerir dómarinn? Snúum okkur þá að gangi leiks ins. Sjálandsúrvalið náði forystu 1:0 á 8. mín og skoraði Finn Ped- ersen með hnitmiðuðu skoti. Ekki vora skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik náði SBU 2:0 á 14. mín og skoraði Jörgen Jörgensen. Sitt eina mark — hand boltamark — skoraði Jón Jóhanns son á 28. mín, og fleiri urðu mörk in ekki. Sem fyrr segir var leikurinn til þrifalítill og voru Keflvíkingar satt að segja slæm kynning á ís lenzkri knattspyrau. Stendur hún þó ekki á háu stlgi. Hefði sjgur hinna dönsku gesta getað orðið mun stærri. Danskt unglingalið á vegum Víkings f kvöld er væntanlegt hingað til lands á vegum Vfldngs danskt ung- lingalið frá Herlev, sem er út- hverfi í Kaupmannahöfn. Liðið „Faxi“ keppir í Glasgow mun leika nokkra leiki hér og verð ur sá fyrsti annað kvöld á Melavell inum gegn Rvíkurúrvali 2. flokks, kl .20.30 ,og má búast við mjög skemmtilegum leik, en bæði liðin hafa góðum leikmönnum á að skipa. Rvíkurúrvalið er skipað eftirl töldum leikmönnum talið frá mark verði til v. útherja. Þorbergur Atlason, Fram, An- ton Bjarnason, Fram, Jón Ólafsson Víking, Bolli Bollason, KR, Sævar Sigurðsson, KR, Halldór Einarsson Val ,Hermann Gunnarsson, Val, Bergsveinn Alfonsson ,Val, Hreinn Elliðason, Fram, Helgi Númason, Fram og Einar ísfeld, KR. — og eins og sést af þessari upptalningu eru nokkrir leikmenn úr 1. deild í Rvíkurúrvalinu. Herlev er eitt af efstu liðunum í Sjálandsdeild unglingaliða. Mn pmmsm xmmtwm Wilt Chamberlain, stekkur hátt upp og skorar fyrir Phila76ers gegn Cincinnati. Chamerlain var stigahæsti leikmaður keppninnar. Frá bandarísku atvinnumannakeppninni í körfuknattleik: „Faxi“ nefnist hið sigursæla knattspymulið Flugfélags fslands, sem. unpið þefur marga sigra á innlendum sem erlendum vett- vangi. Nú hefur Flugfélagsmönn- 1 í m Bandarísku atvinnumannakeppninni í körfuknattleik (NBA) er tokið fyrir nokkru, og í áttunda sinn á níu árum, sigraði Boston Celtic. Þetta er jafnframt sjöunda árið í röð, sem liðið vinnur um borizt boð fra BEA í Glasgow I Skotlandi um að koma út og leika gegn BEA-mönnum þar í borg 25. september n.k. Skotar em góðir knattspymu- menn og ferðast lið BEA víða um og keppir við knattspyrnuflokka flugfélaga víða um heim. BEA- menn komu til íslands s.l. haust og máttu þá gera sér að góðu að tapa fyrir „Faxa“-mönnum 41:5. „Faxa'-menn æfa vel og dyggilega fyrir Skotlandsferðina, og verður fróðlegt að vita, hveynig þeim gengur í Glasgow. Sveinameist- aramótið um helgina Sveinameistaramót íslands í frjálsum íþróttum, fer fram á Laugardalsvellinum á laugar- dag og sunnudag og hefst kl. 14 báða dagana. Alls taka milli 20 og 30 piltar frá átta félögum þátt í mótinu. Sveinar teljast þeir, sem verða 16 ára á viðkomandi keppn isári, nú í ár eru þeir fæddir 1949 eða síðar. Á mótinu er keppt í 10 grein- um, keppnisgreinar fyrri dag seru: 80 m. hlaup, kúluvarp, hástökk stangarstökk og 200 m hlaup. Síð- ari dagur; 80 m grindahlaup, kringlukast, langstökk, 800 m hl. og 4x100 m boðhlaup. Keppt verður i nokkrum auka- greinum á mótinu fyrir konur og karla. Fyrri daginn verður keppt í 200 m hlaupi kvenna, 200 og 800 m hlaupi karla og síðari daginn i 80 m grindahlaupi kvenna og 400 og 1500 m hlaupi. titilinn „The World Campion' keppninnar. Það er föst venja í sambandi við atvinnumannakeppnina sem sem er gríðarmikið fyrirtæki, að í lok hennar eru kjörnir leikmenn, sem skarað hafa fram úr á eínhverjum sviðum. Þannig var Willis Reed. sem leikur fyrir New York Knick- erbockers kjörinn nýliði keppn- innar. — Þá var athugað, hver væri stigahæsti leik- maðurinn, og kom þá í ljós, að hinn frægi leikmaður Wilt Chamberlain Phila 76 ers, hafði skorað flest stig, en hann skor- aði að meðaltali 34.7 stig í leik. Þetta var 6. árið i röð, sem Chamberlain verður stigahæsti leikmaður keppninnar. Til gam ans má geta þess, að allt frá því að hann gerðíst atvinnumaður 1959, hefur hann leikið 464 leiki, og aldrei á því tímabili verið rekinn af leikvelli með 5 villur. Flest fráköst í keppninni hafði Bill Russell, Boston Celt ic, beztur í vítaköstum var Larry Costello. Phila 76 ers, og flest „assist" hafði Oscar Rob- ertsson, Cincinnati Royals. Leikið er í tveim deildum, austur- og vesturdeild. Los Ang eles Lakers sigruðu i vestur deildinni. en Bosfon Celitic i austur-deildinni Þegar öllum leíkjum var lokið, var staðan í deildunum eins og hér segir: (Unnir leikir í fremri dálkin- um en tapaðir í þeim síðari): Vesturdeildin: en svo kallast sigurvegari 1. Los Angeles Lakers 49:31 2. St. Louis Hawks 45:35 3. Baltimore Bullets 37:43 4. Detroit Pistons 31:49 5. S.F.Warriors 17:63 Austurdeildin; 1. Boston Celtics 62:18 2. Cincinnati Royals 48:32 3. Philadelphia 76ers 40:40 4. N.Y. Knickerbockers 31:49 Celtics setti nýtt met i unn um leikjum .Liðið vann 62 leiki, en fyrra metið átti það sjálft. eða 60 leiki, sett 1960. Fyrirkomulag NBA-keppn- innar er þannig, að 2 og 3 lið í hvorri deild leika sín á milli 5 leiki (Semi-final-playoff), og það lið, sem sigrar, heldur á- fram gegn liði nr. 1 í deildinni Þau leika siðan 7 leiki (Final- playoff), þ.e.a.s. það lið, sem fyrr sigrar 4 leiki, vinnur. Síð- an leika saman sigurvegararn ir í hvorri deild 7 leiki (Play- off, og það lið sigrar, sem fyrr fær 4 vinninga. Athyglisvert er það f sam- bandi við keppnina í ár, að 3 lið í báðum deildum sigraði lið nr^ 2 í undanúrslitunum. f vesturdeildinni sigraði Balt more Bullets St. Louis Hawks með: 108:105. 105:129. 131:99 og^ 109:103. í austurdeildinni sigraði svo Phila 76ers Cincinnati Royals með 119:117. 108:84, en í þess um tveim leikjum skoraði Hal Greer 67 stig. í úrslitum í vesturdeildinni voru Los Angeles og Bullets. Lakers náði 2:0 forskoti með 121:115 og 118:115 stigum, þar sem Jerry West skoraði 49 og 52 stig. Þá vann Bullets næstu tvo leiki 122:115 og 114:112 (West skoraði 44 og 48 stig). Þá sigraði Lakers 120:112 og hafði 3:2. West skoraði 43 stig. Og Lakers vann 6. leikinn 117: 115, og komst því áfram gegn Celtics. West skoraði 42 stig í allt þó Wally Jones hafi haldið honum í 5 stigum í f.h. Jerry West Skoraði því í allt i þessum 6 leikjum 278 stig (að meðal- tali 46.3 stig í leik.) Lakers varð fyrir því óhappi snemma í úrslitum að missa Elgin Baylor vegna meiðsla á hné, og keppti hann ekki með liðinu það, sem eftir var keppn- innar. í austurdeildinni áttust við Phila 76ers og Boston Celt- ics. Celtics vann fyrsta leikinn 108:98, en 76ers annan leíkinn með 109:103. (Russel 16 frá- köst, 12 stig; Chamberlain 30 stig og 39 fráköst.) Þriðja leik inn vann Celtics 112:94. þar sem Russel hélt Chamberlain í 1 skoti i fyrri hálfl. 76ers jafna 2:2 með þvi að sigra í 4. leik 134:131, eftir framleng- ingu, sem fékkst með skoti Hal Greer af 35 feta færi 2 sek fyrir leikslok. 5. leikinn vann svo Celtics 114:108, en enn jafna 76ers stöðuna 3:3 með 112:106 sigri í 6. leik. Sjöundi leikurinn var því hreinn úrslitaleikur. Leik- urinn var ekki sérlega vel leik- inn. Hann var daufur framan af og flestir leikmennirnir vom eitthvað vafnir. En það var að duga eða drepast. Celtics hafði haft yfir mest allan leikinn, og þegar 35 sek vora til leiksloka var staðan 110;103 Celtics í hag. En 76ers með Chamberlain í fararbroddi skora 4 stig í röð og þegar 5 sek eru eftir skorar Chamberlain úr auðveldu upp- hlaupi. Staðan er 110:109 og 76ers tók tíma. Russel tók inn kastið, en boltinn fór í körfu- uppistöðuna, og 76ers átti bolt ann. Hal Greer átti að varpa inn á völlinn til Chet Walker, sem þegar í stað átti að skjóta þar sem eftir voru 3 sek, meir en nóg til að vinna leík.En John Havlicek kemst inn í send- inguna og nær að blaka knett- inum til Sam Jones, seim bran ar upp völlinn og tryggði þar með Celtic sigur. f leiknum í úrslitum sigraði Celtic Lakers auðveldlega með 142:110, en það er metskor hjá Celtics. Fyrra metið setti liðið 1960, 140 stig gegn St. Louis Hawks. K.C.Jones hélt Jerry West í 6 stigum í f.h., en hann skoraði í allt 26 stig. Með öðram leiknum komust Celtics í 2:0 með 129:123 sigri. West skoraði 45 stig á móti 24 hjá Havlicek og 23 frá Russel. Lakers vann 3. leikinn 126:105 en þá hitti Celties aðeins 20%. Lakers hirti 90 fráköst á móti 60 Celtics, og Gene Wiley skor aði 29 stig gegn 19 hjá Russel. Celtics vann 4. leikinn 112:99 án allra erfiðleika. Og 5. leik inn vann Celtic einnig auðVeld lega 126:96 (hálfleik 57:48). Russel fór hamförum I f.h.. hafði þá skorað 17 stig (22 alls) hirt 19 fráköst (30 alls) með 3 „assist" og blokkað 3 skot. Þar með innsigluðu Boston Celtics yfirburði sína og voru orðnir „The World Champions 1965“. Framhald á 12. síðu (Fr áFRÍ).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.