Morgunblaðið - 16.10.1979, Page 3

Morgunblaðið - 16.10.1979, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979 3 Frá Daihatsuumboðinu: 450 Islendingar hafa notfært glæsilegustu bílakaup ársins. Getum enn boðið Daihatsu Charmant 1979 á hagstæðasta verði, sem völ er á bílamarkaönum. 100 bflar til viðbótar koma á mánudag Rúmar 7 vikur eru nú liðnar frá því aö við auglýstum glæsilegustu bílakaup ársins og í lok þessarar viku verða um 450 manns búnir aö fá afhenta Daihatsu Charmantbíla sína. Á mánudaginn koma til landsins með leiguskipi Hafskip Börre, 100 Daihatsu bílar til viöbótar og getur afgreiösla þeirra til nýrra kaupenda hafist upp úr miöri viku. Veröiö er enn Þrátt fyrir builandi óöaveröbóigu og stööugt gengíssig, söluskattshækkun o.fl. hefur okkur tekizt að halda hagstæöasta veröi markaðslns, en engu aö síður hafa bílar hækkað um 40—50 þúsund krónur á viku, Miðað við gengi í gær 15. október er verö Daihatsu Charmant með útvarpi, ryövörn og lúxusinnréttíngu kominn á götuna Kr. 3Æ35.000 Hvernig bílfl er þetta? Svo við rifjum upp, er hér um að ræða meðalstóran tæknilega fullkominn japanskan bíl árgerð 1979. Þetta er fimm manna bfll, vélin 80 hö og 1400 cc og hann vegur um 880 kg. Útlínurnar eru mjúkar og fallegar og innréttingin sérlega glæsileg, útvarp og þykk teppi á gólfum. Sparneytni og öryggi var lagt til grundvöllar hönnuninni. Daihatsu Charmant er stóribróöir Daihatsu Charade. Hér er tækifæri til aö tryggja sér bíl áöur en „næstu“ efnahagsráöstafanir veröa geröar. Eins og nú horfir í þjóðmálum þarf vart að skýra mikið út fyrir fólki hagkvæmni þess að kaupa bíl í dag og þar að auki á glæsilegasta verði, sem hér mun sjást á næstu árum. Fullkomin verkstæöis- og varahlutaþjón- usta. Daihatsu-umboðið Litaval utan innan silfur rústrauður gulur blár kremaður Ijós grár Ijós grár Ijós brúnn Ijós grár Ijós brúnn Ármúla 23, sími 85870.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.