Morgunblaðið - 16.10.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979
7
„Helvegur"
vinstri stjórnar
„Veröbólgustig mælist
nú 53 til 55% frá upphati
til loka árs“, segir Al-
þýöublaöiö í leiöara á
íaugardag. Síöan er vitn-
aö til þjóöhagsáætlunar,
sem lögð var fram I
upphafi þings: „Veröi
framvinda ríkisfjármála
og peningamála meö
líkum hætti á næsta ári
og í ár, og vísitölukerfi
launa óbreytt, eru engar
líkur á aö úr verðbólgu
dragi á næsta ári.“ Enn
hnykkir blaðið á og segir:
„Versni viöskiptakjör,
eöa veröi samiö um al-
mennar grunnkaups-
hækkanir, verður verö-
bólga, aó óbreyttu, þaöan
af meiri.“l
Síðan kemur eftirtekt-
arverð nafngift á stjórn-
arstefnunni, sem Atþýðu-
flokkurinn ber samáb-
yrgö á: „Vilja þeir (þ.e.
landsmenn) eöa vilja þeir
ekki snúa viö af þessum
Helvegi áður en þaö er
um seinan“. Og enn: „Ef
þeir vilja ekki meira af
svo góðu veröa þeir aö
skilja til hlítar, að ófar-
anna er aö leita í skuld-
astefnu ríkistjórnarinn-
ar... Orsakirnar eru
tíundaðar í þjóöhags-
áætlun... kjarni málsins
er þessi“:
Meginatriöi
stjórnarstefnu
— Megin-
orsakir
veröbólgu!
Orórótt úr leiöara Al-
þýðublaðsins:
• Þessi ríkísstjórn lofaöi
5 milljarða rekstraraf-
gangi ríkissjóös. Á
fyrstu átta mánuðum
ársins nemur hallinn
11,3 milljöröum
• Þessi ríkisstjórn lofaði
lækkun skulda við
Seðlabanka um 5 millj-
arða. Hallinn á ríkis-
sjóöi kemur út sem
tvöföldun á yfirdrætti
hjá Seölabanka. Þessi
seölaprentun er ein
meginorsök verðbólg-
unnar.
• Þessi ríkisstjórn lög-
festi þaó, aö peninga-
magn í umferð skyldi
ekki aukið um meira
en 25%. Það var það
mark, sem lækkun
verðbólgunnar skyldi
mióað viö á árinu 1979.
Efndirnar er 62% auk-
ning á tólf mánuðum.
Þetta er önnur megin-
orsök veröbólgunnar.
• Þessi ríkisstjórn setti
sár það mark, aö er-
lendar lántökur ríkis-
sjóös skyldu ekki fara
frá úr 40 milljöróum á
árinu. Efndirnar eru
nálægt 55 milljöröum,
40% umfram heimildir.
Þetta er þriöja megin-
orsök veróbólgunnar.
• Þessi ríkisstjórn hát
því aó lagfæra það
vísitölukerfi, sem gerir
veröbólgu af þessu
tagi óviðráðanlega.
Hún hefur ekki staðiö
viö það nema aö örlitlu
leyti. (Viöskiptakjara-
vísitala vegna olíu-
veröshækkana) Þetta
er fjórða meginorsök
verðbólgunnar."
Samábyrgö —
samsekt
Alþýðuflokkurinn hefur
með stjórnaraðild í 13 og
% mánuó borið og ber
enn ábyrgð á þeirri
stjórnarstefnu, er mál-
gagn hans hefur svo lýst,
sem hér að framan er
eftir haft. Sök hans veró-
ur ekki minni fyrir þaó aö
hann virðist hafa gert sér
betri grein fyrir „hel-
stefnunni" en hinir
stjórnarflokkarnir en
engu aö síður lengt
lífdaga hennar unz þing
var kallað saman nú.
Flokkurinn, sem lofaði
hjöönun veróbólgu,
kjarasáttmála, afnámi
tekjuskatts af launa-
tekjum, endurskoðun
vísitölugrundvallar,
hallalausum ríkisbúskap,
stöðvun skuldasöfnunar
og fleiri áþekkum mark-
miðum, stendur uppi
með 100% vanefndir.
Stjórnarflokkarnir munu í
komandi kosningabar-
áttu halda uppi hávaða-
roki gagnkvæmra ásak-
ana, kenna hvor öðrum
um axarsköftin og endi-
leysuna, en í augum al-
mennings er ábyrgö
þeirra jöfn og eymd
þeirra hin sama. Alþýðu-
flokkurinn rauf að vísu
stjórnarsamstarfiö þegar
sýnt var aö „stjórnar-
stefnan" hafði beðið al-
gjört gjaldþrot — en
hann getur hvorki flúið
frá aðild sinni né ábyrgð.
Þaö er svo dæmigert
að draga þurfti Alþýðu-
bandalagið nauðugt út úr
„Natóstjórn“, gengis-
lækkunaraðgerðum,
vörugjalds- og sölu-
skattshækkunum, gjörða-
dómum í kjaramálum og
verðbólgumetum. Ráð-
herrar þess vildu áfram
sitja á járnblendivígslum,
forsetatitlum í EFTA, ráð-
herrahlunnindum og
öðru áþekku á hefðar-
tindinum, enda útsýni
þar meö ágætum eftir að
hálaunaþakinu var lyft að
frumkvæði hins nýja
borgarstjórnarmeirihlutal
Og allt þetta kemur heim
og saman við „kenning-
una“ eftir hina nýju
skilgreiningu Guðrúnar
Helgadóttur á hugtakinu
öreigi. Það er svolítill
útúrsnúningur að segja
að kenningin hljóði svo,
að þeim mun hærra kaup
sem menn þiggi þeim
mun meiri „öreigar" séu
þeir. En allavega féll hún
vel að keisaraklæð-
is-kenningu „mennta-
mannaklíkunnar" { Al-
þýðubandalaginu.
Stimplar og
stimplalegur
Breiðar felgur
og hjólbarðar
Tannstangir, í
tengslum við
öxla.
Gatabjálkar Sambandstengi
rör fyrir mesta styrkleika
Nýar víddir á leik sviðinu
í alvörunni
JP Nýjung fyrir stóra krakka. Þá sem hafa
áhuga á því tæknilega - sem líkist veruleik-
anum.
Ný samstæða með ýmsu sem kemur á
óvart. Allt virkar, snýst og hreyfist líkt
og í alvöruvélum.
í nýja LEGO tækni-bílnum er t.d.
' hreyfanlegur stýrisbúnaður, bullur, stimplar
sem snúast, færanleg sæti og hann gengur
ekki einungis áfram heldur einnig afturábak
Nú býður Lego:
Tæknibíl, dráttarvél lyftara, þyrlu,
kranabíl og vélkerru - og nýja Lego
vél sem kemur öllu í gang.
EitthvaÓ fyrir tækniáhugamenn frá 9 ára aldri
VERKSMIÐJU-
HURÐIR
Smíðum
verksmiðjuhurðir eftir máli.
Auðveldar og þægilegar í
notkun. Renna upp undir loft.
Pantið með góðum fyrirvara.
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
A Konur
' athugið
Megrunar- og afsiöppunarnudd
Vil vekja sérstaka athygll á 10 tíma megrunarkúrn-
Um' Me9runarnudd' partanudd og afslöppunarnudd.
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill
J Nudd- og snyrtistofa
- ........... Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavogi.
Opið til kl. 10 öll kvöld
Bílastæöi. Sími 40609.
Söngskglinn í Reykjavík
HADEGISTONLEIKAR
miövikudaginn 17.10. kl. 12.10 í Tónleikasal
Söngskólans aö Hverfisgötu 44, Reykjavík.
Manuela Wiesler
flauturleikari
A pfnÍQQkranni*
CARL PHILIPP EMANUEL BACH Sónata í a-moil
Wq. 132
LEÍFUR ÞÓRARINSSON Sonata per Manuela
(1979)
JEAN FRANCAIX Suite
MILWARD
• Hringprjónar
MiLWARD
." A
• Fimmprjónar
• Tvíprjónar
• Heklunálar
Framleitt úr
léftri álblöndu
Heildsölubirgöir:
Davíð S. Jónsson & co. hf.
Sími 24-333.
Cwoutar Knrtttog Pms
CirciÁartf?
FÁATdslncknadein