Morgunblaðið - 16.10.1979, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979
Hluti af kór Sönfjskólans í Reykjavik ásamt nokkrum einsönxvaranna sem munu skemmta á Söngskólaskemmtuninni. Ljósmynd Mbl. Emilía.
Fjölbrey tt söng- og gamanskemmtun Söngskólans:
Hvað er svo glatt
„VIÐ byggjum þessa skemmtun
upp meö það fyrir augum að hún
geti gengið áfram eins og ávallt
er um skemmtanir sem hrifa
fólk, því að við höfum lagt mikla
vinnu í það að gera hin fjölmörgu
dagskráratriði sem glæsilegust
úr garði,“ sagði Garðar Cortes
söngvari og skólastjóri Söngskói-
ans i Reykjavik um skemmtunina
Ilvað er svo glatt, sem Söngskól-
inn i Reykjavík efnir til í Há-
skólabiói n.k. miðvikudagskvöld
kl. 19.
mikla afborgun af húsinu fyrir
áramót. Hvað er svo glatt er
byggð upp sem dúndrandi fjörug
skemmtun og söngvarar og aðrir
þátttakendur hafa lagt mikia
vinnu í undirbúning til þess að
skemmtunin heppnist sem best.
Söngskólinn efnir til þessarar
skemmtunar i fjáröflunarskyni
fyrir hússjóð skólans, en fyrir
áramót á skólinn að borga 28
milljónir kr. að húsinu og „við
eigum eina“ sagði einn af starfs-
Nokkrir af einsöngvurum á æfingu.
Mjög hefur verið vandað til
skemmtunarinnar með vali á
lagaúrvali úr ýmsum kunnum
söngleikjum, óperum og einnig
verða flutt sjálfstæð lög úr ýms-
um áttum. Margir einsöngvarar,
kór og hljómsveit koma fram á
skemmtuninni og brugðið verður
á leik. Markmiðið með tónleikun-
um er að afla fjár til hússjóðs
Söngskólans, en greiða þarf
mönnum skólans í samtali við
Mbl.
Einsöngvarar á skemmtuninni
eru. Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Kristinn Hallsson, Sieglinde
Kahmann, Guðmundur Jónsson,
Már Magnússon, Sigurveig
Hjaltested. Magnús Jónsson, Guð-
rún Á. Símonar, Þuríður Páls-
dóttir, Anna Júlianna Sveinsdótt-
ir, Margrét Eggertsdóttir, Garð-
Athugasemd
Vegna greinar sem birtist í Morg-
unblaðinu þann 11. október sl. um
mótmæli skólafundar í M.H. við
vinnubrögðum nemendaráðs, viljum
við taka fram eftirfarandi.
I grein þessari kom fram að
hljóðan skeytisins hafi átt að vera
„ísland úr NATO — herinn burt.“
Þetta er alrangt, þar sem það kom
skýrt fram á viðkomandi nemenda-
ráðsfundi að það átti eftir að semja
skeytið. Þeir nemendaráðsmenn sem
það vildu gátu fengið að taka þátt í
samningu skeytisins. Einnig er það
rangt að það hafi verið aðstandend-
ur skeytisins sem gengust fyrir
undirskriftarsöfnun þar sem segir,
að það sé í verkahring nemendaráðs
að gera sitt til að koma her úr landi
og berjast fyrir úrsögn úr Atlants-
hafsbandalaginu. Það voru allt aðrir
einstaklingar sem að því stóðu og
ber að þakka þeim það. Eina villu
(lygi?) enn er að finna í greininni
þar sem sagt er að viðbrögð skóla-
fundarins við því þegar meirihluti
nemendaráðs fór upp í ræðustól til
að standa fyrir máli sínu, hafi verið
hávært baul. Meirihlutinn fékk
ágætt hljóð og finnst okkur það
tilefnislausar árásir á þá sem við-
staddir voru skólafund, að halda því
fram að meirihlutanum hafi verið
sýndur dónaskapur.
Að lokum viljum við skora á þá
sem skrifa greinar sem þá er hér um
ræðir í Mbl. í framtíðinni, að þeir
sýni þá dirfsku að birta nöfn sín og
heimildir.
Með baráttukveðjum.
Astráður Haraldswin. Árni bór Sinurðsson.
burvarður Árnason, Jón Rúnar Arason,
(íuðrún Ólafsdóttir, TrygKVÍ bórhallsson,
Birna Baldursdóttir. Nemendaráðsmenn i
M.H.
ar Cortes og einnig mun kór
Söngskólans syngja ýmis lög og
hljómsveit Björns R. Einarssonar
leikur með á skemmtuninni. Und-
irleikarar eru Hrefna Sæmunds-
dóttir og Carl Billich.
Hvað er svo glatt er byggð upp
á nýstárlegan hátt miðað við
skemmtanir hérlendis þar sem
margir kunnustu einsöngvarar
þjóðarinnar syngja úrvalslög,
létt og leikandi úr ýmsum áttum,
og fara á kostum, segir í frétta-
tilkynningu frá Söngskólanum.
Einbýlishús í Kópavogi
Til sölu einbýlishús sem er 150 fm efri hæö, 4
svefnherbergi m.m. í kjallara er lítil 2ja herb. íbúö.
Endaraöhús í Seljahverfi
Til sölu svo til fullgert endaraöhús (tvær hæöir og ris).
Til greina kemur aö taka 2ja til 4ra herb. íbúö upp í.
Einbýlishús — Tvíbýlishús
tilbúið undir tréverk
Til sölu vandaö hús á góöum útsýnisstaö í Hólahverfi
(hornlóö). Á neöri hæö er 2ja—3ja herb. íbúö meö
sér inng. Innbyggðum bílskúr og inngangur og
geymslur fyrir efri hæö. A efri hæö sem er 175 fm er
6 herb. íbúö. Húsiö afhendist tilb. undir tréverk og
málningu, frágengiö aö utan, ómálaö. Á þaki er ál.
Haröviöur í gluggum. Afhending í næsta mánuöi. Til
greina kemur aö taka 2ja—4ra herb. íbúöir upp í.
Álftahólar — Stelkshólar
Til sölu nýlegar 4ra herb. íbúöir meö upph.
bílskúrum.
Heildsalar — Léttur iðnaður
Til sölu ca. 600 fm súlulaus efri hæö (innkeyrsla á
hæöina) á góöum útsýnisstað á Ártúnshöföa. Vegg-
hæö 5,20 m. Hurðarhæö 4,50 m. Möguleiki er á aö
setja milliloft í hæöina, þannig mætti fá allt aö
900—1000 fm. gólfflöt. Húsiö er uppsteypt meö gleri
og frágengnu þaki án huröa. Vélslíþuö gólf. Mögu-
leiki er aö selja hæðina í tveim hlutum.
Ásbúð í Garðabæ
Til sölu 2x125 fm einbýlishús. Húsiö afhendist
fokhelt.
Lyngmóar í Garðabæ
Til sölu góö 4ra herb. íbúð á 1. hæö, ásamt bílskúr.
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi í
Garðabæ., Kópav. eöa Hafnarf. Þarf ekki aö vera
fullgert.
Höfum kaupanda aö fullbúnu raöhúsi í Seljahverfi
eöa stórri blokkaríbúö í Breiöholti.
Höfum kaupanda aö góöu, vönduðu einbýlishúsi í
Garöabæ. Skipti geta komið til greina á minna
einbýlishúsi í Garðabæ.
Höfum kaupanda aö tveggja og þriggja herb.
íbúöum sem þurfa ekki aö losna á næstunni.
Olafsvík — Ólafsvík — Ólafsvík
Óskum eftir góöu einbýlishúsi helst meö 4—5
svefnherbergjum.
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 7.
Símar 20424 — 14120. Heima: 42822 — 30008.
Viösk.fr. Kistján Þorsteinsson.
Kvöldvaka
Vísnavina
Vísnavinir verða með
vísnakvöld á Hótel Borg í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30. Þar munu
m.a. koma fram Sigfús
Halldórsson og Guðmundur
Guðjónsson, Gunnar Guttormsson
og tveir kvæðamenn, Njáll
Sigurðsson og Magnús Jóhannsson
kveða rímur og taka nokkrar
stemmur í léttum dúr. Gestum er
siðan frjálst að koma með sitt
eigið efni að lokinni dagskrá og
eru menn hvattir til að taka með
sér gítara og önnur hljóðfæri eftir
því sem við verður komið, en það
eru vinsamleg tilmæli
forráðamanna félagsins að Bakk-
us verði ekki um of hafður í
ráðum.
(Fréttatilk).
Til sölu
Vesturberg
4—5 herbergja íbúö á hæð í 7
íbúða stigahúsi viö Vesturberg.
Óvenjulega miklar og góöar
innréttingar. Sér þvottahús á
hæðinni. Mikiö útsýni. Útborg-
un 20 milljónir.
Kleppsvegur
3ja herbergja íbúð á hæö í
sambýlishúsi innst við Klepps-
veg (stutt frá Sæviöarsundi). Er
í góöu standi. Suðursvalir. Út-
borgun um 19 milljónir.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldtími: 34231.
16688
Kríuhólar
2ja herb. 55 fm. góö íbúö á 2.
hæö. Mikil og góö sameign.
Verö 14,5 millj.
Fokhelt
endaraöhús
Vorum aö fá í sölu mjög
skemmtllegt endaraðhús viö
Ásbúö í Garöabæ. Húsiö er á 2
hæöum meö tvöföldum inn-
byggöum bflskúr. Einstaklega
fallegt útsýni.
Makaskipti
Vorum aö fá gott timburhús viö
Nesveg sem er kjallari og hæð.
Fallegur garöur. Bflskúrsréttur.
Gjarnan sklpti á 3ja herb. góöri
íbúö á 1. hæö ásamt milligjöf.
Einbýlishús
Mjög vandaö timburhús á góö-
um staö viö Lindargötu nærri
300 fm. aö stærö. Fallegt
útsýni.
Nesvegur
4ra herb. 100 fm. íbúö og 2
herbergi o.fl. í efra risi. Verö
aöeins 25 millj.
Arnarnes — Einbýli
Mjög skemmtilegt einbýlishús á
tveimur hæðum á noröanveröu
Arnarnesi. Á efri hæö eru 3
svefnherbergi, húsbóndaher-
bergi, stofur, baö og vandaö
eldhús. Á neðri hæö er 60 fm.
pláss og tvöfaldur innbyggður
bílskúr.
Húsavík
Fullbúið raöhús, sem er 4
svefnherbergi, stofa, eldhús og
baö. Bflskúr. í skiptum fyrir eian
á höfuðborgarsvæðinu. Verð 30
millj.
Eicnan
UITIBODID A
LAUGAVEGI 87, S: 13837 ///QQ
Heimir Lámsson s. 10399 /OOOO
Ingótfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810