Morgunblaðið - 16.10.1979, Page 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanan vélstjóra
og beitingamenn
vantar á línubát.
Upplýsingar í síma 8062.
Grindavík.
Verzlunarstörf
.Ungur og reglusamur starfskraftur óskast
sem fyrst til starfa viö heildverzlun.
Þarf aö geta annast ýmis algeng verzlunar-
störf s.s. afgreiðslustörf, frágang á tollskjöl-
um og sölustörf.
Verslunarskóla eöa hliöstæö menntun æski-
leg.
Umsóknir leggist inn á augld. Morgun-
blaösins merkt. „J — 4509“.
Snyrtifræðingar
Munið fundinn sem haldinn veröur
þriöjudaginn 16. október kl. 8.30 á Hótel
Esju Sal 3—4.
Mætiö stundvíslega.
Stjórnin.
Sendisveinn
óskast
hálfan eöa allan daginn, helzt meö
skellinööru.
Uppl. í síma 82800.
Almennar tryggingar h.f.
Síöumúla 39, Reykjavík.
Starfsfólk
óskast (kvenfólk)
í eftirtalin störf.
í eldhús, vinnutími frá kl. 1—5.
Viö afgreiðslustörf og fleira, vinnutími frá kl.
12—6.
Viö hreingerningar og fleira vinnutími eftir
samkomulagi (dagvinna).
Upplýsingar í síma 85090 frá kl 10—4 í dag
og á morgun, einnig á staðnum.
Ártún Veitingahús.
Vagnhöföa 11.
\l GLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
veröur starfræktur dagana 5.—10. nóvember n.k. Skólinn veróur
heilsdagsskóli starfræktur í Sjálfstæölshúslnu, Háaleltlsbraut 1.
Meöal námsefnis veröur:
ræöumennska,
fundarsköp,
almenn félagsstörf,
utanrikis- og öryggismál,
starfshættlr og saga ísienzkra stjórnmálaflokka,
um stjórnskipan og stjórnsýslu,
um sjálfstæólsstefnuna,
form og uppbygglng grelnaskrifa,
kjördæmamáliö,
frjálshyggja,
staöa og áhrif launþega og atvlnnurekendasamtaka,
sveitarstjórnarmál,
stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokkslns,
um stjórn efnahagsmála,
þáttur um fjölmiöla í stjórnmálabaráttunnl.
Nánarl upplýslngar og Innritun í skólann í síma 82900.
Skólanefnd.
Hverfafélag
sjálfstæðismanna
í Hlíða- og Holtahverfi
Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöju-
daginn 16. okt. kl. 20.30 íValhöll, kjallarasal.
Albert Guðmundsson alþingismaöur ávarpar
fundarmenn og svarar fyrirspurnum. Félagar
fjölmenniö stundvíslega.
Stjórnin.
Garðabær
ðjálfstæöisfélag
Qsröebæjar og
Beeaastaöahrepps
Almennur fundur um
stjórnmálaviðhorfin
fimmtudaglnn 18. október kl. 20.30. Geir
Hallgrfmsson, formaöur Sjálfstæölsflokksins,
ræölr stööu þjóömála viö breyttar aöstæöur.
Fundurlnn veröur í nýja Gagnfræöaskólanum
vlö Vffllstaöaveg.
Alllr stuöningsmenn Sjálfstæölsflokksins
velkomnlr.
Stjórn Sjálfstaaölsfélagsins.
Sauðárkrókur —
Ðæjarmálaráð
Aöalfundur Bæjarmálaráös Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn mlð-
vikudaginn 17. okt. n.k. í Sæborg kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Stjórnarkosning.
3. Önnur mál.
Mætiö stundvíslega. Stjórnin.
Þór F.U.S.
Breiðholti
heldur opinn stjórnarfund þriöjudaginn 16.
október kl. 20.30 í Félagsheimilinu aö
Seljabraut 54. Friörik Sophusson alþingis-
maöur mætir á fundinn og ræöir stjórnmála-
ástandiö.
Stjórnln.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi er boöar til
fundar í kvöld kl. 20:30 í Veitingahúsinu Snekkjunni, Hafnarfiröi.
Fundarefi:
1. Prófkjörsreglur.
2. Tekin ákvöröun hvort viöhaft skuli prófkjör.
3. Kosning kjörnefndar.
4. Önnur mál.
Stiórnin.
Árnesingar
Nú hefjum viö vetrarstarfiö af fullu fjöri meö skemmtun aö Síöumúla
11, föstudaginn 19. október. Húsiö opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
I. Myndasýning, lltskuggamyndir af bæjum íÁrnessýslu.
II. Helmatilbúiö glens.
III. H.G. tríóiö leikur og syngur.
Skemmtinefndin.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta, á fasteigninni Skólavegi 16, Fáskrúösfiröi, þinglesinni
eign byggingafélags verkamanna, talln elgn Stefáns Stefánssonar. fer
fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 30. október 1979 kl. 14:00.
Uppboöiö var auglýst í 11., 14. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaös
1979.
Sýslumaóurinn í Suöur-Múlasýslu.
húsnæöi öskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
150—200 fm. húsnæöi fyrir léttan iönaö
óskast á leigu.
Æskilegt aö um jaröhæö sé aö ræða.
Upplýsingar í síma 27044.
Verzlunarhæð við
Ármúla
Til leigu 300—500 fm verzlunarhúsnæöi á
besta staö í borginni.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 20.10 merkt
„Verzlunarhúsnæöi — 4907“.
Útboð
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í
aö reisa stöövarhús II og byggja spennustöð
í Svartsengi.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suöurnesja, Vesturbraut 10a, Keflavík
og aö Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f.,
Álftamýri 9, Reykjavík frá og meö þriðjudeg-
inum 16. okt. gegn 75.000 skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja 5. nóvember 1979 kl. 14.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?