Morgunblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979 41 Fiðlar- inná hjólinu —ekki þakinu + .HINN heimskunni fiðlu- leikari Yehudi Menuhin hef- ur skipað sér í raðir hins ört vaxandi hóps fólks, sem læt- ur sig skipta umhverfismál og mengun. — Fyrirtæki eitt í Bretlandi (BAB) færði fiðluleikaranum fyrir nokkru að gjöf þetta reið- hjól. — Það er búið rafknú- inni hjálparvél, sem er ekki aflmeiri en svo að hún léttir aðeins undir með hjólreiðar- manninum að stíga hjólið áfram, en er ekki til þess að auka ferðina umfram það sem venjulegt er. Myndin var tekin er Menuhin var að leggja af stað að heiman frá sér á farkostinum nýja. Stómjósnamál fyr- ir luktum dyrum... + STÆRSTA njósnamál í sögu Svíþjóðar verður senn tekið fyrir. Stórnjósnarinn heitir Stig Berling og hann var yfirmaður í öryggislögregl- unni sænsku. — Gert er ráð fyrir þvi, segir í fréttum.að málið gegn Stig verði rekið fyrir luktum dyrum. Sagt er, að hann hafi valdið miklu tjóni á sviði sænskra varna- og öryggismála. Einnig hafi hið sænska gagnnjósnakerfi orðið fyrir áfalli vegna njósna- starfsemi Stig Berlings. Hann er sagður hafa leiðst út í þetta vegna þeirra peninga sem voru í boði, en ekki af pólitisk- um ástæðum. Njósnastafsem- ina rak hann fyrir Sovétríkin. fclk í fréttum Gamalkunnug andlit — að tjaldabaki + ÞESSI fréttamynd er tekin að tjaldabaki í Broadway-leikhús- inu í New York, fyrir nokkru, er leikkonan Patti Lupone var heiðruð fyrir leikstörf um langt árabil á fjölunum i leikhúsum New Yorkborgar. — Hún fékk þá heimsókn að tjaldabaki. Hinn kunni kvikmyndaleikari Henry Fonda og kona hans, Shirlee (lengst tii v.) og hin ljóshærða söngva- og dansmyndastjarna Ginger Rogers, samfögnuðu Lup- one, sem ekki gat tára bundizt yfir öllu tilstandinu. SNIÐ OrNAR Sniðnir eftir yðar þörfum 7 hæöir (frá 20—99 cm). ! Allar lengdir. é Margra ára reynsla hér á landi. Henta bæði hitaveitu og olíukyndingu. Sænskt gæöastál. Stenst allar kröfur íslensks staðals. Hagstætt verð. Efnissala og fullunnir ofnar Eitt fislétt handtak Lyng blöndunartæki — Nýjasta tízka — nýjasta tækni. Það tilheyrir fortíðinni að skrúfa og skrúfa til að fá vatn. Með Lyng blöndunartækjunum Þarf aðeins fislétt handtak, annarar handar til að blanda vatnið og stjórna magní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.