Alþýðublaðið - 27.03.1931, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.03.1931, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Peysnfatakápur fallegt og gott snið. Efnið bezta fáanlega. Verð frá: kr. 65,00 - 107,00. & Bæiapstióvnin óskar eitir tilboðum nm rekstnr S a!« menningsMSreiða, er gangi að Kleppi, Elliðaám, snðnr i Sbildinganes og iran á Seltiavnarnes, svo og nm itælitn. Lýsing á bngsnða Syrirkomulagi er til sýnis á $krii> stofn bopgavstiéva, en tilboðin parfa að fela í sév áætlun nm fastav lerðir, fargiSid og kröinr um styrk úr i>æ|ar- s|ðði, i eitt skifti, árlega, eða mánaðarlega. I iilboðinu skal og lýsa gerð bifreiðanna og tiltaka, bvenær báist er vlð að geta feyrjað reglulegar ferðir. Bæiarstiórniu befir óbundnar beudur «m íiiboð pau, er fram koma, en sé tilboð sampykt, verður samið við bjóð* anda um pau atriði, ©r reksturinn snerta. Tilboð merkt „Aimennnigsbifreiðar“ sendist borgar- stjéra f yrir S.aprSI kl 10 og ver ða i>á opnnðí viðnrvist býóðenda. Borgarstiðrinn i Beykiavík, 25. maræ 1931. K, 35IMSEM. Kailakór Revkjavíkur beldur samsöng sinn i kvöld. Allir aðgönguiniöaT voru ttppr seldir um miðjan dag í gæsr. Samsöngurinn veröur endmrtek- inn. Maður tekian fastur. I nótt var niaður nokkur tek- inn fastur fyrir a’ð aka bifreið um götur bæjarins drukkinn. Hann var fluttur í fangaliúsið. Maður þessi hefir áður 'verið kæröur fyrir sama brot. Aiþýðubíaðið er 8 sí'ður í dag. Kaupféiag Árnessýslu hóf starfsemi sína um áramót. I>að hefir bækistöð sína í verzl- unarhúsum Egiis Thorarensens að Sigtúnum við Ölfusá. Félagar eru úr flest öllum hreppum, að undan teknu Grímsnesi og Laug- ardal, en þar er Kaupfélag Grímsnesinga — Skaftfellingur hefir tvisvar komið til Ejnar- bakka með vörur til kaupfélags- ins. VesrkiýöshreyfingHi ausían fjalls hefir staðið með miklum blórna í vetur. „Bárap.ð á Eyrarbakka og „Bjarmi" á. Stokkseyri hafa haldið mjög tíða fundi í vetur. Reyktur flskur. I dag auglýsa fisksaiarnir Jón & Steingrínmr og Eggert Brands- son hér í bláðinu nýjan fisk til sölú daglega. Hafa þeir nýjan færafisk á hverjum degi, og er hann talinn langbeztur, því að hann er ókvolaður. Þessir fisk- salar selja reyktan þorsk á hverj- um degi, og kastar hann heim- sendúr 25 aura. Fisksalárnir eru á Fisksölutorginu við Tryggvagötu og við Bergstaöastræti 2. Símar 1240, 1858 og 1351. Bireiðarstjóras fara í langferðalag. I gærkveldi tóku sér far með Lyru til Nonegs, Danmerkur, og ef tii vill víðar þrir bifreið- arstjórar frá Litlu bílstöðinni, þeir: Porst-eimi Porsteinsson, Sverrir Samúelsson og Guðm. Magnússon. Fram fyrir hendurnar á mér. Ég er nú einn af þeim, sem ekki hafa sérlega mikil auraráð, en vil fyrir mitt leyti frábiðja mér að tekið sé fram fyrir hen<J- urnar á mér þannig, a’ð aðrir fari að ráða fyxir mig hvað ég eyði fé mínu í. Ég vil þess vegna frábiðja mér afskiftasemi eins og þá, sem kemur fram hjá „Borg- ara“ þeim, er ritar í Vísi í gær um töframanninn, sem búist er ‘ við hingað. I>egar ég las að hans vairi von, hugsaði ég að þarna fengi maður í eitt sinn frá- brugðna skemtun því, sem venju- legt er, og mér datt ekki þá í hug, að neinn af þeim, sem, betur er efnum búinn, færi að skrifa í blöðin til þess að reyna að ineina mér eða öórunii, sem ekki hafa ráð á að sjá svona menn erlendis, að sjá þá hér. V erkamadur. Ilwa® @f að fs»éfta? Vedrid. Háþrýstisvæði um isr land og Austur-Grænland, en lægð vestur af Bretlandseyjum á hægri hreyfingu norður eftiir. Veðurútlit við Faxaflóa: Austan gola. Orkomulaust að mestu. í morgun kl. 8 3 stiga hiti. T ogararnir. And ri kom frá Englandi í nótt. Af veiöum komu í nótt: Gyllir, Barðinn, Arinbjörn hersir, Baldur og Ólafur, allir komu með ágætan afla. Timburskip kom I nótt tii Völ- undar. Sundœfingar fyrir félaga Ár- manns verða fyrst um sinn á sunmudögum kl. H/2 til 3 e. m. í sundlaugunum. Sundmenn eru beðnir að rnæta stundvíslega. Adalfundur Sjúkrasamlags Reykjavíkur v-erður kl. 8 annað kvöld í Góðtemplarahúsinu við Bröttugötu. Skilagmin fyrir samskotum vegna Hafdarfjaröarbrunans 25. febr sl. AIls hafa safnast í pen- ingiim kr. 4933,13 og þar að auki mjög miki'ð af fatnaði, matyæíum og kolum. Hefir öHu þessu nú vierið úthlutað. — Færuin vér hér með öllum gefendum innilegt þakklæti. Hafnarfirði, 25/3 1931. Samskotanefndin. Sundlaugarnar. Leíðslan til súndlauganna, sem hefir veri’ð í ólagi í v-etur, en gert var við um daginn, er nú komin í ólag aftur. Búist er þó við að lag komist á þetta fijótlega. OtvarpiÖ í dag. Kl. 19: Búnað- arfræðsla Bf. fsL: Erindi: Vermi- reitir (igurður Sigurðsson búnaö- armálastj.). Erindi Búna'ðarfél. ls_ lands (Metúsalem Stefánsson bún- aðarmáiastj.). KI. 19,25: Hljórii- leikar. KI. 19,30: Veðurfregnir.K’l, Terðlækfeun. 1500 BoIIapör postulín 0,35 600 Bollapör steintau rósótt 0,35 1200 Bollapör postulín rósótt 0*50 1500 Bollapör postul. gylt. rönd 0,60 600 Bollapör postulín fíu 0.75 300 Matardikar grunnir 0,35 500 Undirskálar ýmisk. 0,15 100 Mjólkurkönnur postul. 11. 1,50 200 Ávaxtaskáiar postuJín 1,50 12 Matarstell postulin 12 m. 85,00 Alt nýkomnar vörur, einnig margt fleira ódýrt. Þetta er iægsta verð sem boðið hefir verið hér á landi síðan 1914. I. Eiuarsson & BiSrnssosi, Bankastræti 11. mmmswsmsmmmmmKmemrnt I Telpnkjðlar seijast með gjafverði til páska. I Verziun I Matthildar 1 Björnsdöttur, Laugavegi 36. Svið fyrlrliggjandi. Verzlun Guðm. Hafliðasonar, Vesturgötu 52, sitni 2355. Stúlka getur fengið atvinnu í eldhúsi Landspitalans. Upplýsing- ingar hjá ráðskynunni kl. 6—8 e. h. Sími 1761. leikar. KI. 19,30: Veðurfregnir. KL 19,35 Þingfréttir. Kl. 20: Ensku- kensla, 2. flokkur. Ki. 20,20: Hljömleikar (Hljómsveit Reykja- víkur): Cherubini: Ouvei'tune zu Lodviska. Mascagni: Intermezzo úr Cavalleria Rusticana. ítalskar ariur, sungnar af Sig. Markan. Rossini: Tbell-phantasie. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Erindi: Um ættgengi, III. (Árni Friðriksson náttúrufræðingur). Kl. 21,40: Les- in upp dagskrá 15. útvarpsviku. Þýzkur togari kom hingað í nótt með brotna vindu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.