Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rannsókn hafin Síldapsala Norðmanna ©gf EnglessdÍEiga til Rússlaads. á Islandsbanka. X>irr menn skipaðir til að rannsaka stjórn bankans og meðferð hennar á fé aimennings á nmdanfornunt árum. Eins og getið hefir verið um hér í blaðing sampykti „Verka- mannafélagið Dagsbrún“ að skora á lögreglustjóra að láta fara fai'a fram rannsókn á fjárþrotum fs- landsbanka og lokun hans. Hefir lögreglustjóri nú tilnefnt þrjá menn til pess að framkvæma ut- an réttar rannsókn á stjórn ís- landsbanka um nokkur undanfár- in ár. Þessir menn eru: Stefán Jóh. Stefánsson hœstaréttcirmála- flutningsmciour, Einar prófessor Arnórsson og Þórdw Eyjólfs'Son lögfrœdingur. Hófu þeir rannsókn sina í gær. Hún mun standa nokkuð lengi, því málið er um- fangsmikið. Betra er seint en aldrei. Alt frá pví er Ólafur Frið- riksson reit hér í blaðið greinir sínar, árið 1920, um Islandsbanka, ’ hefir Alpýðublaðið gagni-ýnt stjórn bankans og bent á óreiður þær, sem par hafa verið framdar. Hefir og ekki leikið á tveitm tung- um um pað, að innan veggja bankans hefði margt pað verið Siaft í frámmi, sem ekki stæði í fyllilegu samræmi við hag al- pjóðar. Enda hefir petta komið skýrt í ljós á síðustu 15 mánuð- um, er milljónatöp ýmissa fjár- glæframanna, sem leyft hafði verið að bruðla og brauka með fé bankans, komu í ljós. Mun pó langt frá pví að öll kurl séu enn komin til grafar. Það er t. d. kunnugt, að íhalds- flokkurinn var skipulagður í bankanum. Var bankinn og útbú hans nokkurs konar kosningasjóð- ur flokksins, er blöð hans lifðu á og kosningasmalarnir sóttu laun sín í að afloknum dagsverkum. Var og bankanum frá öndverðu stefnt gegn öllum verkalýð bæði til sjós og lands, bæði bændum, sjómönnum og verkamönnum. Er t. d. fullyrt að Eggert Claessen og meðstjórnendur hans í ís- landsbanka hafi hrundið vinnu- kaupendum af stað út í kaup- deilur við verkafólkið og látið pá heimta launalækkanir. Var pað nokkurs konar pólitískt herbragð íhaldsforkólfanna að stefna at- vinnukaupendum til launastríðs við verkafólkið. Með pví ætlaði hann sér að pína frá pví laun og pólitísk mannréttindi og kúga það til hlýðni við ráðandi yfir- stétt. Var petta létt verk fyrir íhaldsflokkinn meö tslandjsbanka að vopni, er alt af hafði lííat-i vinmikaupenda undir nöglinni, pótt aldrei tækist að drepa sjálf- stæðishvöt alpýðunnar. Það er pví ekki að undra pótt krafan um rannsókn kæmi frá f öflugasta stéttarfélagi verka- manna hér í Reykjavík. En seint hefir .pað gengið að fá pessa rannsókn. Verkamannafélögin hafa margsinnis krafist pessa. Hefir litið svo út, sém ekki mætti viðra út úr pessu gamla íhalds- hreiðri, og er óskiljanlegt, hvað valdið hefir drættinum á pessari sjálfsögðu rannsókn. En pess er nú að vænta, að ekkert sé undan skilið og árang- ur rannsóknarinnar verði birtur alpjóð undir eiris og rannsókn- armennirnir hafa lokið starfi sínu. íslandsbankamálið á alþingi. I gær hófust umræður í efri deild alpingis um pingsályktun- artillögu Erlings Friðjónssonar um, að deildin skori á ríkisstjórn- ina að leggja fram fyrir pingið helztu skjöl og skilríki, er sýna tildrögin að lokun íslandsbanka. Erlingur benti á pað í frum- ræðu sinni um málið, að búið er að gefa Copland & Co. upp meire en 2^2 milljónir króna af skuld hans við bankann, og pó skuld- ar hann enn um 700 púsund kr„ sem engar líkur eru til að verði greiddar, svo að tap íslands- banka á Copland & Co. muni alls verða yfir prjár milljónir og 200 púsundir króna. Stefán Th. Jóns- son skuldaði árið 1920 meira en eignir hans námu pegar prota- búið var gert upp. Síðan fór skuldin síhækkandi pangað til hún var orðin 6-föld móts við eignirnar. Þá er Sæmundur Hall- dórsson i Stykkishólmi. Hann skuldaði árið 1919 meira en eign- ir hans námu pegar bú hans var gert upp, eða 55 púsund kr., en eignirnar hafa að eins reynst 43 pús. kr. Síðan bætti hann árlega við skuldina pangað til bú hans var gert upp. Þá var skuldin orð- in 17-föld mdts við eigriirnar. Heyrst hefir, að Sæmundur hafi árið 1925 viljað gefa sig upp sem gjaldprota, en bankastjórn- in hafi ekki viljað pað. Hafi skuldin pá verið orðin 190 pús. kr. meiri en eignir hans námu við reikningssldl búsins. Eftir petta bætti Sæm. rúmlega 1/2 milljón kr. við skuldina. Erlingur benti pá á, að par eð pessi dæmi sýna svo sérstakt eft- irlitsleysi hjá stjórn Islandsbanka, par sem hún hefir veitt pessum mönnum lán á lán ofan, svo að peir hafa komist í slíkar árlega Eins og áður var getið um hér í blaðinu, hafa Norðmenn selt Rússum síld og pað ekki lítið. pví pað eru samtals 300 pús. tunnur. Þar af eru 100 pús. tn. seldar á 17 norskar kr. (liðl. 20i/3 ísl. króna), en 200 pús. .tunnur eru seldar á 151/2 norskar kr. (183/4 ísl. króna) Er pessi síðar talda síld vorsíld. Norska rikið hefir gengið í á- byrgð fyrir greiðslu gagnvart seljendunum, samtals 20 millj. n. kr. Bretar hafa einnig selt síld til vaxandi botnlausar skuldir við bankann, pá sé ástæða til að ætia, að petta séu ekki hinir einu viðskiftamenn bankans, sem lán- að hafi verið í eftirlitsleysi, og líklegt, að önnur óreiða hafi átt feér stað í bankanum. Þess vegna sé sjálfsagt, að pingmenn fái að vita sem greinilegast um orsak- irnar að lokun bankans. — Jö* Þorl. og Pétur Magnússon reýndu að halda uppi vörnum fyrir bankastjórana, en hvorugur peirra andmælti Jwi að neinu leyti að frásögnin um skuldu- nautana prjá væri rétt. Þetta er fullnaöar-umræða um pingsályktunartillöguna. Frh. hennar átti að verða í dag. Skildmganessmálið. I gær fór fram 2. umræða í neðri deild alpingis um Skild- inganessmálið. Hafði allsherjar- nefndin klofnað um málið, og eru prír með frumvarpinu um sam- einingu Skildinganess við Reykja- vík, en tveir á móti. Hafði Héðinn Valdimarsson framsögu af hálfu meiri hlutans, en Magnús Guðm. gegn frumvarpinu. Eins og áður hefir verið skýrt frá hefir á annað hundrað manna í Skildinganesi sent alpingi á- skorun um að sampykkja frum- varpið. Nú hefir komið áskorun sama efnis frá Þormóðsstaðabú- um. Hins vegar hafa fáeinir burg- eisar ritað andmæli gegn sam- einingunni, og eru ýmsir peirra búsiettir hér í Reykjavík, par á meðal Thor Jensen og synir. Undirskrifað: Haukur Thors. Þá eru og hlutafélög undirrituð á pví skjali, svo sem „Baugur“, lóðabrasksfélagið alkunna, „Shell“ og „Títan“ (sálugi?). Með pessu móti hafa verið reitt á pað 42 nöfn. Málið liggur ljóst fyrir. Ann- ars vegar eru óskir og hags- munir fjöldans, bæði Reykvíkinga og Skildnesinga, sem vilja sam- eininguna. Hins vegar eru örfáir burgeisar. — Aðrir en Reykvík- ingar og Skildnesingar sjálfir eru ekki aöal-aðiljar í málinu. Rússlands og nam sú sala á síð- ast liðnu ári 180 pús. cwt. (vætt- um). Hefir brezka stjómin gengiö í ábyrgð gagnvart seljendum á greiðslu síldarinnar, og nemur á- byrgð sú, er brezka stjómin hefij tekið á vörum seldum til Rúss- lands, samtals 133 millj. ísl. kr. (en 65 millj. kr. hafa verið veitt- ar til pessa, en ekki notaðar enn). Þess má geta í pessu sambandi, að pýzka stjórnin hefir nýlega á- byrgst vélasölu iðjuhölda í Ruhr- héraði til Rússlands, og nemui' sú ábyrgð 75°/o af 300 pús. mörkum Þegar petta blað er komið út verða pingmenn væntanlega bún- ir að greiða atkvæði um málið, og kemur pá í ljós, hvort meiri hlutinn metur meira hag og kröf- ur fjöldans eða 'vilja Eggerz Claessens og „Kveldúlfs". mtt ©g| pette. Vetrarliörkur á Englandi. Miklar vetrarhörkur hafa verið á Englandi í vetur. Hefir ekki komið svo slæmur vetur yfir England síðan veturinn 1922. Ríkisrekstur. Brennisteinsnámurnar í Alausi- héraði í ríkinu Ecuador í Suður- Ameríku hafa verið gerðar að ríkiseign með einföldu lagaboði, og ætlar ríkið sjálft að reka pær. Hegri dettur nidur. I Bremerhafen vildi pað til fyr- ir nokkru, að „bolti“ í kolakraua brast í sundur og kraninn féll niður yfir nokkra báta, sem lágu rétt hjá honuin. Ekkert slys var'ð af pessu. Um íissnlHtf® vegisiiie. Unglst. ÆSKAN nr. 1 heimsækir unglst. Vonarljósi’ð í Hafnar- firði næstkomandi sunnudag. Lagt verður á stað kl: 1 frá Templarahúsinu. Fargjald 1 kr. (fram og til baka). Fjölmennið félagar! STOKAN 1930. Fundur í kvöld. á venjulegum stað og tíma. Metú- salem Stefánsson hagnefndar- atriði. Félagsmenn beðnir að fjölmenna. Slys við höftiina. I fyrradag kl. tæplega 4 vildi pað slys til í saltskipinu „Inger- fire“, sem kom til kvöldúlfs o. fl., að umgerð utan af „blokk“ bem var í lyftibómunni, datt niö- ur og kom í höfuð verkamannj, sem Gísli Halldórsson heitir og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.