Morgunblaðið - 23.03.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1980 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. plfrj0ítwIE>feí5iiíj> Ölafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. Starfsmenn vantar Óskum eftir aö ráða mann til sölu- og afgreiðslustarfa í heildverzlun strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins fyrir miövikudagskvöld 26. 3. merkt: „Framtíðar- starf—6284“. Starfsfólk í matvælaiðnaði Matvælaframleiðandi viö Smiöjuveg í Kópa- vogi leitar aö eftirfarandi starfsmönnum. 1. Flokkstjóra í vinnusal. 2. Starfsfólki viö pökkun (hálfs dags vinna kemur til greina). Stundvísi og reglusemi eru skilyröi fyrir ráöningu. Reykingar verða ekki leyfðar í húsakynnum fyrirtækisins. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „Matvælaframleiösla—6179“. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Starfskraftur óskast á skrifstofu í matvöruverzlun á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Starfið er fólgiö í því, aö hafa yfirumsjón meö peningamálum og bókhaldi (greiöslu- áætlun). Sjálfstætt starf. Góö laun fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð Ijggja frammi til 10. apríl. á skrifstofu K.i. aö Marargötu 2. Rörsteypan h.f. Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmenn í verksmiðju vora til ýmissa starfa. Mötuneyti á staönum. Rörsteypan h.f. v/Fífuhvammsveg, sími 40930 og 40560. Óskum eftir fólki til starfa viö húsgagnaframleiðslu. Unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staönum. Trésmiðjan Víðir h.f. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Mötuneyti Peningastofnun óskar eftir aö ráöa starfs- kraft í mötuneyti V2 daginn (9—13), umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 28. marz n.k. merkt: Mötuneyti—6176“. ||j Borgarspítalinn Lausar stöður Staða aðstoðarlæknis til eins árs viö svæf- inga- og gjörgæzludeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júní 1980. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 81200. Á geðdeild Borgarspítalans aö Arnarholti er staða hjúkrunarfræðings laus til umsóknar nú þegar. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skil- yröi. Umsækjandi getur um, hvort hann óskar eftir að búa á staðnum, en til boöa er góö þriggja herbergja íbúö, eöa nota ferðir til og frá vinnu á vegum Borgarspítalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200. Reykjavík, 23. marz. 1980. Borgarspítalinn Óskum að ráða ungan og áhugasaman starfskraft í verslun vora til sölu og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. REYKJAVIK SIMI 27099 SJÓNVARPSBÚDIN FISHER FISHER FISHER Framkvæmdastjóri Félagsheimiliö Festi, óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra, frá og meö 1. sept. n.k. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi tii að bera kunnáttu í matreiöslu og einhverja reynslu í stjórnun fyrirtækja. Allar frekari upplýsjngar um starfiö, gefur núverandi framkvæmdastjóri Bragi Guö- mundsson í síma 92—8255 og 92—8389. Umsóknarfrestur er til 15. apríl og skulu umsóknir sendar til: Bæjarstjórans í Grinda- vík, Eiríks Alexanderssonar, bæjarskrifstof- unum viö Víkurbraut 240 Grindavík. Skrifstofustarf Sakadómur Reykjavíkur auglýsir laust skrifstofustarf. Leikni í vélritun og góö rithönd áskilin. Umsóknir sendist fyrir 10. apríl n.k. til Sadadóms, Borgartúni 7, Reykjavík. Vantar meira- prófsbílstjóra Óskum eftir að ráöa meiraprófsbílstjóra sem einnig er vanur viögeröarvinnu. Uppl. í síma 86172. Sandur sf. ______________Dugguvogi.____________ Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft, frá 1. maí eða eftir samkomuiagi, til almennra skrifstofustarfa og vélritunar þ.á m. bréfaskriftir á Noröur- landamálum og ensku. Elginhandarumsóknir óskast er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. Pósthólf 1415. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast til eins árs á Kvenna- deild Landspítalans frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. maí. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kvennadéildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast sem fyrst á göngu- deild geisladeildar viö eftirlit og meðferö krabbameinssjúklinga. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna. Upplýsingar veitir yfirlæknir geisladeildar í síma 29000. Staöa Hjúkrunarstjóra við Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. maí. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Iðjuþálfi óskast aö Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri deildarinnar í síma 84611. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Lopapeysur Kaupum allar stæröir af lopapeysum, heilum og hnepptum. Móttaka á mánudögum, miövikudögum og fimmtudögum milli kl. 1 og 3. Starfsfólk óskast Fóstru, þroskaþjálfa eöa starfsmann meö sambærilega menntun óskast á skóladag- heimili Suöurborg í Breiðholti. Upplýsingar gefur forstööukona í síma ________________73023.________________ Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Til sölustarfa í húsgagnadeild lágmarksaldur 22 ár. Um er aö ræða starf allan daginn. Lipur framkoma og söluhæfi- leikar æskilegir. Til vinnu í kjötdeild um er aö ræöa starf hálfan daginn kl. 1—5. Starfiö felst í þvotti á vélum og áhöldum, hreinsum og pökkun. Upplýsingar á skrifstofunni, á mánudag og þriðjudag kl. 2—5, (ekki í síma). Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast í snyrtivöruverslun. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Snyrtivöru- verzlun—6419“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.