Morgunblaðið - 23.03.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.03.1980, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1980 □ Dr. Hook — Somotimos You Win ... Dr. Hook hafa fylgt Pleasure and Paln vel eftir meö Sometimes You Win ... Þetta er búin aö vera ein vinsælasta platan hérlendis um alllangt skeiö og bætast þeim félögum stööugt fleiri aödáendur. Enda eru Dr. Hook jafnan hressir og líflegir um ieiö og þeir bjóöa upp á hinar fallegustu og rómantískustu ballööur. Húmorinn fylgir Dr. Hook ávallt hér sem áöur og mælum viö meö Sometims You Win ... sem einhverri skemmtilegustu plötu er þeir félagar hafa gert. □ Waylon Jennings — What Goes Around Comes Around í kjölfari aukinna vinsælda country-tónlistarinnar hérlendis er ekki úr vegi aö vekja athygli á „konungi útlaganna“ Waylon Jennings. Hann hefur um árabil veriö einn af virtustu country- tónlistarmönnum í Bandaríkjunum og þessi plata hans hefur nú um nokkurra mánaöa skeiö veriö ein vinsælasta „vestra-platan“, þar í landi. Waylon hefur líkt og Kenny Rogers hlotiö öll helztu verölaun, sem country-heimurinn eitir og eru þeir kappar í sérflokki. □ Andy Gibb — Aft*r Dark Nýja plata Andy Gibbs minnir á þaö bezta, sem bræöur hans í Bee Gees hafa sent frá sér. Þegar hefur lagiö Desire af þessari plötu náö miklum vinsældum erlendis og er okkar trú, aö ekki er vafi á því aö slíkt gerist hér einnig. Ekki eru lögin síöur eftirminnilega, sem Andy Gibb syngur meö Oliviu Newton John. After Dark er án efa heilsteyptasta og bezta plata Andy Gibb til þessa. CBe ÐiiBíiineRs JSrecitest Hits„ I',«./ Tu MPX Thr 'ance □ Lait Dance Þessi frábæra safnplata er nú óöum aö ná sömu vinsældum hérlendis og í Englandi, þar sem hún hefur um langt skeiö veriö í efstu sætum vinsældarlistans. Meöal flytjenda á þessari einstaklegu fallegu plötu eru m.a. Michael Jackson, Diana Ross, Jackson 5, Stevie Wonder og Commodores. □ Kenny Roger — Kenny Country-tónlist viröist vera aö ná toppvinsæld- um á íslandi í dag og er Kenny þar fremstur í flokki og stjarnan. A plötunni Kenny er hiö geysivinsæla lag Coward of the County, einhver bezta country-ballaöa, sem lengi hefur heyrzt. Þessi plata Kenny er í heild mjög skemmtileg og ætti aö höföa til flestra, sem gaman hafa af vandaöri country- og dægurtónlist. □ Dublimrs — Graatest Hits Dubliners hafa í áratugi veriö vinsælustu flytj- endur írskrar þjóölagatónlistar. Þeir hafa allan sinn feril gert mikiö af því aö kynna tónlist fööurlandsins víöa um heim og eru eftirminni- legir tónleikar þeirra hér á listahátíö. Dubliners Greatest Hits er einkar vandaö 20 laga saman- safn af hinu þekktasta, sem hljómsveitin hefur flutt á sínum ferli. Verö kr. 8.900.- * □ Lee Clayton — Naked Child □ Lene Lovish — Flex □ Ruxh — Permanent Waves □ Siuxie and the Bansees — Join Hands □ Þursaflokkurinn — Þursabit Disco og Soul □ Amii Stewart — Paradise Bird □ Boney M — Oceans of Fantacy □ Bonnie Pointer — 2 □ Clout — Six of the Best □ Stevie Wonder — The Secret Life of Plants □ Super 20 Powarplay — Dshengis Kahn, Eruption o.fl. „Fusion" □ Chuch Mangionie — Fun and Games □ Crusaders — Street Life □ Flora Purin — Carry On □ Pat Mentheny Group — American Garage □ Spyro Gyra — Morning Dance Nýjar og vinsælar plötur □ Abba — Greatest Hits Vol. 2. □ Danny Korichmar — Innuendo □ The Dirt Band — American Dream □ Graham Nash — Earth and Sky □ The J. Geils Band — Love Stinks □ Little River Band — First Under the Wire □ Pat Benatar — In the Heat of the Night □ Specials □ Styx — Cornestone □ 10 CC — Greatest Hits □ No Nukes — Doobie Brothers, Jackson Browne o.fl. □ Magnús Þór — Álfar Rokkiö □ Clash — London Calling □ Dr. Feelgood — Let it Roll □ Elvis Costello — Get Happy! □ Jefferson Starship — Freedom at point Zero Við minnum á plötukynn- inguna í KLÚBBNUM í kvöld þar sem 25. hver gestur fær gefins eintak af safnplötunni LAST DANCE. Hvernig væri aö mæta snemma og hlustá á þessa frábæru skífu. Krossaðu við þær plötur sem freista þín, eöa Hringdu til okkar og við sendum þér samdæg- urs í póstkröfu. Nafn ........................................ Heimilisfang FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 - Sími 84670, Vesturveri - Sími 12110, Laugavegi 24 - Sími 18670, Austurveri við Háaleitisbraut - Sími 33360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.