Morgunblaðið - 16.04.1980, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980
5
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
JWoro«nl>lnbi&
_ r
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands:
Hörpukonsert og
þjóðlög frá Wales
NÆSTU áskriftartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands verða
haldnir á morgun, fimmtudag, og
hefjast þeir kl. 20:30. Flutt verða
þessi verk: Tschaikovsky: forleik-
ur að Rómeó og Júlíu, Handel:
konsert fyrir hörpu, þjóðlög frá
Wales og Myndir á sýningu eftir
Borgarfógetaembættið:
Flytur í húsnæði
Sölufélagsins við
Reykjanesbraut
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur
tekið á leigu húsnæði fyrir borgar-
fógetaembættið í húsnæði Sölufé-
lags garðyrkjumanna við Reykja-
nesbraut.
Friðjón Þórðarson dómsmálaráð-
herra sagði í samtali við Mbl. í gær,
að hann væri mjög ánægður með
lausn málsins, sem hefði verið orðin
meira en lítið aðkallandi. Friðjón
sagði, að innrétta þyrfti húsnæðið
fyrir borgarfógetaembættið og
ganga frá bílastæðum fyrir utan.
„Ég þori ekki að nefna daginn, sem
fógetaembættið flytur af Skóla-
vörðustígnum," sagði ráðherra. „En
það verður lögð áherzla á að það
verði sem fyrst."
he/j s
Hæfileika-
keppnin í
Kópavogi
Hæfileikakeppni Tóm-
stundaráðs Kópavogs hófst í
gærkvöldi í Kópavogsbíói og
verður framhaldið annað
kvöld kl. 20.30.
Um nokkurt árabil hefur
Tómstundaráð Kópavogs staðið
fyrir hæfileikakeppni ungs
fólks í bæjarfélaginu og að
þessu sinni verða atriðin sjö
talsins. Mest hefur borið á
tónlistarflutningi ýmiss konar
á undanförnum árum, bæði
einleikur á hljóðfæri og hljóm-
sveitir. Einnig hafa komið fram
dansflokkar, leikhópar, vísna-
og söguflytjendur.
Mousorgsky—Ravel. Hljómsveit-
arstjóri er James Blair og ein-
leikari á hörpu Osian Ellis.
Hljómsveitarstjórinn James
Blair er Skoti, fæddur árið 1950 og
hlaut hann tónlistarfræðslu í The
Trinity College of Music í London
með hornleik og hljómsveitar-
stjórn sem aðalfög. Stofnaði hann
árið 1973 The Young Musicians
Symphony Orchestra og hefur hún
getið sér gott orð undir stjórn
Blairs.
Hörpuleikarinn Osian Ellis er
fæddur árið 1928 í Wales og
stundaði nám við Royal Academy
of Music í London þar sem hann
nú starfar sem kennari. Hefur
hann verið hörpuleikari í Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna, leikið inn á
fjölda hljómplatna og fengið verð-
laun fyrir túlkun sína á hörpu-
konsertum Hándels. Þá hefur
hann frumflutt hörpukonserta
eftir Britten, Hoddinott og fleiri
og hann hefur einnig gert mikið af
því að flytja þjóðlög frá heima-
slóðum sínum. Á tónleikunum á
morgun leikur hann hörpukonsert
eftir Hándel og leikur og syngur
með strengjasveit Sinfóníu-
hljómsveitarinnar þjóðlög frá
Wales.
Ungfrú Vesturland,
Ásta Haraldsdóttir.
L}ósm. BaTÍnu Cccilsson.
Magnea
Ungfrú Akranes,
Snorradóttir.
Ljósm. Bragi (lunnlauKsson.
Margrét
framarlega þar, ég er allt of
sveitaleg til þess,“ sagði hún að
lokum.
„Markmiðið
að sigra“
— Segir Margrét Snorradóttir,
ungfrú Akranes.
Síðan var haldið til Akraness
þar sem Ungfrú Akranes var
kosin 11. apríl sl. Hún heitir
Margrét Snorradóttir, er 18 ára
og vinnur í Landsbankanum á
Akranesi.
„Ég var svo hræðilega tauga-
óstyrk að ég man lítið hvað ég
hugsaði," sagði Margrét er hún
var spurð að því hvernig tilfinn-
ing hefði gripið hana er úrslitin
voru tilkynnt. En hún var ánægð
yfir að hafa orðið fyrir valinu þótt
það kæmi henni á óvart.
„Ég hef lítið hugsað um keppn-
ina í Reykjavík en líst þó bara
Keppnin um Ungfrú ísland 1980:
„Er allt of sveitaleg
til að geta unnið“
— segir Magnea Ásta Haraldsdóttir, ungfrú Vesturland
KEPPNIN um Ungfrú ísland
hófst 29. mars í Stykkishólmi er
þar var kosin Ungfrú Stykkis-
hólmur. Hlutskörpust var Magnea
Ásta Haraldsdóttir, 17 ára. Hún
vinnur á sjúkrahúsinu í Stykkis-
hólmi.
„Það var alls ekki ætlunin hjá
mér að fara á ball og verða kosin
fegurðardrottning," sagði Magnea
í samtali við Mbl. „Ég kvíði
afskaplega fyrir keppninni á Hót-
el Sögu. Mér finnst ég alls ekki
eiga neina möguleika á að vera
mjög vel á hana. Ég ætla ekki að
fara þangað viss um að verða
aftarlega, ég fer með því mark-
miði að sigra og ætla alla vega að
reyna hvað ég get og treysti á
lukkuna," sagði Margrét að lok-
Danskar herrapeysur
og vesti nýkomnar
|U|<eia|
InfelKI KH
RÍKII
SNORRABRAUT 56 SÍM113505
Fundi framkvæmdaráðs
FTDE lokið:
Mörg mál und-
irbúin fyrir
aðalþingið
LOKIÐ er í Reykjavík fundi Iram-
kvæmdaráðs FIDE en það hófst á
fimmtudagsmorgun og lauk á
mánudagskvöld. Að sögn Friðriks
ólafssonar forseta FIDE gengu
fundir i alla staði mjög vel, mörg
mál hefðu verið tekin til umræðu og
undirbúin fyrir aðalþing FIDE,
sem ráðgert er seint á árinu.
Friðrik Ólafsson kvað mikinn
samhug ríkjandi meðal FIDE full-
trúanna og hefði verið rætt þannig
um málefnin að sjónarmið framandi
skáklistinni hefðu ekki komið upp á
yfirborðið og sagði hann ánægjulegt
að starfa þegar það hugarfar væri
ríkjandi og á fundunum hefði mörg-
um málum verið komið áleiðis. Ekki
kvað hann neinar sérstakar ákvarð-
anir hafa verið teknar, en mikið rætt
um fjármál og aðstoð við skáklist í
þróunarlöndunum og sagði Friðrik
að sér hefði virst hinir erlendu gestir
ánægðir með fundina hér og allar
aðstæður.
Austurstræti
: 27211