Morgunblaðið - 16.04.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980
I DAG er miövikudagur 16.
apríl, MAGNÚSARMESSA hin
fyrri, 107. dagur ársins 1980.
Ardegisflóö í Reykjavík er kl.
07.07 og síödegisflóð með
stórstreymi og 4,47 m flóð-
hæð kl. 19.27. Sólarupprás er
kl. 05.52 og sólarlag kl. 21.05.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.27 og tungliö
í suðri kl. 14.53.
(Almanak Háskólans).
Drottinn er réttlátur í öll-
um sínum vegum og
miskunnsamur í öllum
verkum sínum. (Sálm.
145,17.)
LÁRÉTT: — 1. verkfæri, 5. sjór.
6. skarkalinn. 9. spor. 10. frum-
efni, 11. úsamstæðir. 12. skelfing.
13. saurgar, 15. op, 17. ráð.
LÓÐRÉTT: — 1. hrúgaði, 2.
skordýr, 3. missir. 4. drykkjurút-
ana, 7. dæld, 8. ending, 12.
hugarburður. 14. beita. 16. nes.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. askana, 5. ló, 6.
þarfar, 9. eir, 10. nóg. 11. kk, 13.
nóar, 15. ilin, 17. iðnar.
LÓÐRÉTT: — 1. alþingi, 2. sóa.
3. arfi, 4. aur, 7. regnið, 8. arka
12. krár, 14. ónn, 16. L.I.
|fré i i in
ENDURLÍFGUN. Hjarta- og
æðaverndarfélag Reykja-
víkur hefur ákveðið að gang-
ast fyrir námskeiði í end-
urlífgun eftir brátt hjarta-
áfall. Þar verða kennd fyrstu
viðbrögð, blástursaðferð og
hjartahnoð. Námskeiðið verð-
ur haldið í húsakynnum
Rannsóknastöðvar Hjarta-
verndar, Lágmúla 9, 6. hæð,
fimmtudaginn 17. apríl
næstkomandi kl. 20.30. Þeir,
sem áhuga hafa á þátttöku í
námskeiðinu, geta snúið sér
til skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
83755. Þar verða gefnar nán-
ari upplýsingar um nám-
skeiðið.
| KVENFÉL. Hringurinn
heldur aðalfund sinn í kvöld,
miðvikudag, 16. apríl kl. 20.30
í félagsheimilinu á Ásvallag-
ötu 1.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur fund í félagsheimilinu
annað kvöld, fimmtudag, kl.
8.30.
KVENNADEILD Skíðadeild-
ar Ármanns, Bláfjalladeildin,
heldur fund í kvöld kl. 20.30 í
félagsheimili Ármanns.
Snyrtisérfræðingur kemur á
fundinn.l
HVÍTABANDSKONUR
halda fund í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.30 Á Hallveigar-
stöðum.
FRÁ HÓFNINNI
RANGHERMT var hér í Dag-
bókinni í gær að Esja hefði
farið í strandferð, hið rétta er
að hún kom úr ferð í fyrra-
kvöld. Þá var og ranghermt
að Reykjafoss væri farinn
áleiðis til útlanda, en hann
kom að utan í fyrrakvöld. í
fyrrinótt fór Múlafoss áleiðis
til útlanda. í gær voru olíu-
skipin Litlafell og Kyndill á
ferðinni, en bæði komu úr
ferð á ströndina og fóru
samdægurs. Þá er Coaster
Emmy komin úr strandferð.
Hafrannsóknaskipið Bjarni
Sæmundsson kom í gær úr
leiðangri. Þá komu að utan í
gærdag Háifoss og Skeiðsfoss
ÁRNAO
HEILXA
ÁTTRÆÐISAFMÆLI á í
dag, 16. apríl, frú Stefanía
Lárusdóttir, Lögbergi,
— Og nú íáið þið að sjá þetta fræga klof, sem getur tekið gengissig í einu skrefi án þess að
fella það!
Djúpavogi, kona Reimars
Magnússonar. Þau hófu bú-
skap í Víðinesi í Fossárdal í
Berufirði. Þau fluttust síðar
að Kelduskógum í sömu sveit,
en til Djúpavogs fluttust þau
árið 1968. Stefaníu og Reim-
ari varð 17 barna auðið. Eru
þau öll á lífi, fædd á árunum
1923 til 1944. Eru dæturnar 9
talsins en synir þeirra átta.
75 ÁRA er í dag, 16. apríl,
Guðbjartur Egilsson áður til
heimilis að Bugðulæk 18 hér í
bænum, nú vistmaður á DAS,
Hrafnistu, hér í Reykjavík.
Guðbjartur var um árabil
framkvæmdastjóri fyrirtæk-
isins er rak hótelin Bjarkar-
lund og Flókalund. I dag
verður afmælisbarnið á heim-
ili dóttur sinnar og tengda-
sonar í Reynilundi 15 Garða-
bæ. Tekur hann þar á móti
gestum sínum eftir kl. 19.30 í
kvöld.
ÞENNAN dag, 16. apríl árið
1915, kom fyrsta skip Eim-
skipafélagsins, Gullfoss, til
Reykjavíkur.
BfÓIN
Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Brúðkaupið, sýnd 9. Kapp-
hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7.
Háskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 3, 5
og 9.
Laugarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5,
7.30 og 10.
Stjörnubió: Hanover Street, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Tónabíó: Hefnd bleika pardusins,
sýnd 5, 7 og 9.
Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 7
og 11. Stormiirinn, sýnd 5 og 9.
Austurbæjarbíó: Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3,
5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd
3, 6 og 9.05. Citizen Kane, sýnd kl.
3.10, 6.10 og 9.10. Svona eru eigin-
menn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Hafnarbíó: Hér koma Tígrarnir, 5, 7,
9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: Slagsmálahund-
arnir, sýnd 9.
Bæjarbíó: Með hreinan skjöld, sýnd
9.
PlONUBTfR
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna I Reykjavík davana 11. april til 17. apríl að
báðum dögum meðtöldum er sem hér segir: í GARÐS
APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN
upin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnu-
daga.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPfT ALANUM,
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að murgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. fslands er í
HEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmísskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöidsími alla daga 81515 frá kl.
17-23.
Reykjavik simi 10000.
ADf) nA^'OIKIO Akureyri sími 96-21840.
WHU UMUOlWOSiglufjörður 96-71777.
C ll'llfD ALlflC HEIMSÓKNARTfMAR.
dgUIÁn AnUd LANDSPfTALINN: alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPfTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. Í4 til kl. 19. -
HVÍTABANDID: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 til ki.
19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
QÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ourw inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga ki.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
- föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða.
Simatiml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmí 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudags kl. 11.30-17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þrlðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRf MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
Ol IkinOT A nlDkllD LAUGARDALSLAUG-
dUnUD I AwlnNln IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
VAKTÞJÓNUSTA borgarst-
ofnana svarar alla virka daga
frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er
við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í Mb
fyrir
50 á
■ „Á ÞINGVÖLLUm byrja ýmsar
framkvæmdir næstu daga til
undirbúnings undir Alþingis-
hátíðarhöldin þar 1 sumar. Ein-
ar Einarsson hefur umsjón með
þessum framkvæmdum. í haust
er leið var timbur flutt austur.
Verður nú reistur pailur fyrir Alþingi, söngskáli,
pallur fyrir íþróttasýningar o.fl. Smiðaðar verða fjórar
brýr á Öxará og reist verða salerni um 200 að tölu og
lögð verður vatnsleiðsla um tjaldborgarsvæðið og það
sléttað og lagfært fyrir hina væntanlegu borg að rísa
á 7..“
- O -
„1 GÆRKVÖLDI var varðskipið Ægir á leið hingað
með þrjá togara sem hann hafði tekið að veiðum 1
landhelgi við Reykjanes. Áhöfn eins togarans hafði
sýnt mótþróa, og var sterkur vörður settur þar um
borð og haldið til hafnar."
r
GENGISSKRÁNING
Nr. 71 — 15. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 438,00 439,10*
1 Sterlingspund 962,70 965,10*
1 Kanadadollar 369,20 370,10*
100 Danskar krónur 7443,60 7462,30*
100 Norskar krónur 8584,90 8606,40*
100 Sœnskar krónur 9967,60 9992,60*
100 Finnsk mörk 11418,10 11446,80*
100 Franskir trankar 10020,60 10045,80*
100 Belg. frankar 1440,55 1444,15*
100 Svissn. frankar 24819,40 24881,70*
100 Gyltini 21146,15 21199,25*
100 V.-þýxk mörk 23147,70 23205,00*
100 Lfrur 49,72 49,85*
100 Austurr. Sch. 3244,40 3252,60*
100 Escudos 867,30 869,50*
100 Pesetar 605,90 607,40*
100 Yen 174,14 174,58*
SDR (sórstök
dráttarráttindi) 9/4. 553,50 554,90*
* Breyting fró síöustu skráningu. /
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 71 — 15. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 481,80 483,01*
1 Sterlingspund 1058,97 1061,61*
1 Kanadadollar 406,12 407,11*
100 Danskar krónur 8187,96 8208,53*
100 Norskar krónur 9443,39 9487,04*
100 Sænskar krónur 10964,36 10991,86*
100 Finnsk mörk 12559,91 12591,48*
100 Franskir frankar 11022,66 11050,38*
100 Belg. frankar 1584,61 1588,65*
100 Svissn. frankar 27301,34 27389,87*
100 Gyllini 23260,77 23319,18*
100 V.-þýzk mörk 25462,47 25525,50*
100 Lírur 54,69 54,84*
100 Austurr. Sch. 3568,84 3577,88*
100 Escudos 954,03 956,45*
100 Pesetar 666,49 668,14*
100 Yen 191,35 192,04*
* Breyting frá afðuatu akráningu.