Morgunblaðið - 16.04.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL 1980
Verzlunar eða
iðnaðarhúsnæði
Til sölu er ca. 150 fm verzlunar- eöa iönaöarhúsnæöi
á götuhæð í nýju húsi á horni Mjölnisholts og
Brautarholts. Lofthæö 4 metrar. Innkeyrslumögu-
leikar.
Upplýsingar gefur
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750,
utan skrifstofutíma 41028.
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS
m
Sími
42066,
45066.
HAMRAB0RG 5
Guðmundur Þoröarson hdl.
Guðmundur Jonsson lögfr.
Kópavogur—einbýli/tvíbýli
Nýtt glæsilegt einbýlishús í austanverðum Kópavogi, efri hæö
samanstendur af stofu, baði, eldhúsi, þvottaherbergi, sjónvarpsholi
og 3 svefnherb. Á neðri hæð er fullkomin rúmgóö 2ja herb. íbúö
ásamt bilskúr og óinnréttuöu rými. Falleg eign á góðum stað. Bein
sala. Upplýsingar á skrifstofunni. Verö 85—90 millj.
Seljahverfi—raöhús
Vandað raðhús ca 90 fm. að grunnfleti á þremur hæðum. Húsiö er
ófrágengið að utan, en nánast fullgert að innan. Bílskúrsréttur. Á
jaröhæð eru 3 svefnherb., og þvottahús, á miöhæð, stofa, glæsilegt
eldhús og vinnuherb. og á efstu hæð 3 svefnherb. og fallegt stórt
bað. Útsýni, allur frágangur mjög vandaöur. Verð 70 millj.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Reykjavík—vesturbær
Stórglæsileg 6 herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi á 2. hæð í
vesturbænum í Reykjavík ásamt tvöföldum bílskúr og miklum
geymslum. Suöursvalir með allri íbúöinni. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Fokhelt einbýli
Glæsilegt 200 ferm. einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr.
Verð 55 millj.
Skerjafjöröur— iönaöarhúsnæði
Rúmgott geymsluhús ásamt góöu athafnaplássi utandyra. 1000
ferm. eignarlóð. Byggingarmöguleikar. Verö 38 millj.
Fannborg
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Bein sala. Verð 41
millj.
Breiövangur
3ja—4ra herb. glæsileg íbúð á 1.*hæö. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Verð 32 millj.
Þverbrekka
4ra — 5 herb. íbúö í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúð í Kópavogi.
Mikið úrval 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum á ýmsum stöðum í
Reykjavík og Kópavogi. Opið 1—7. Kvöldsími 45370.
Cí HA A D 91inn — 9197n S0LUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARí
OllVIMn ZIIDU ZIJ/U lqgm JÓH.ÞQRÐARSON H0L
Til sölu og sýnis meöal annars:
í nágrenni Hamrahlíöar
3ja herb. íbúö á efri hæö um 85 ferm. í vesturenda.
Danfoss-kerfi, svalir. 2 rúmgóö herb. fylgja í kjallara.
Efri hæð ásamt risi
Viö Bollagöru, 5 herb. um 110 ferm. Mikið endurnýjuð. Allt
sér. Bílskúr.
Lítiö einbýlishús í Blesugróf
75 ferm. með 3ja herb. íbúð. Góö geymsla í viöbyggingu.
Húsiö er ný klætt aö utan, vel meö fariö. Stór lóð fylgir.
Góð kjðr.
3ja herb. íbúðir við
Hraunbæ 3. hæð 90 ferm. Stór og góö, teppalöggö, útsýni.
írabakka 1. hæö 75 ferm. Mjög góö, haröviöur, teppi,
stórar svalir. Stórt föndur- og geymsluberb. í kjallara.
Glæsilegt einbýlishús í smíðum
á Seltjarnarnesi 165 ferm. auk bílskúrs 40 ferm. Fokhelt.
Vinsæll staöur, glæsileg eign.
í Mosfellssveit 141 ferm. auk 52 ferm. nú fokhelt, vinsæll
staður.
Einbýlishús í Fossvogi
Kópavogs megin, nýlegt og gott, meö 6 herb. íbúö og
innbyggöum bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Góð íbúð við Drápuhlíð
Samþykkt einstaklingsíbúð, sólrík og rúmgóö í kjallara.
Stóragerði, Fossvogur/ nágrenni
Þurfum aö útvega góöa 3ja—4ra herb. íbúð. Góð
útborgun.
Ný söluskrá
heimsend kostnaðarlaust.
AtMENNA
FASIEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
()|»iö ír.i l<l ')
31710
31711
Kóngsbakki
3ja herb. falleg íbúð á 3. hæö.
Vandaðar innréttingar, suður
svalir.
Leifsgata
Góð 4ra herb. 100 ferm. íbúð á
tvíbýlishúsi í Gamia bænum.
írabakki
Góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca.
90 ferm. Miklar innréttingar.
Tvennar svalir, frágengin lóð og
bílastæöi.
Eyjabakki
Góð 4ra herb. 110 ferm. íbúö.
Björt og vel um gengin. Suöur
svalir, þvottahús í íbúðinni,
frágengin lóð og bílastæöi.
Hraunbær
Mjög falleg 3ja herb. íbúð ca.
70 ferm. á jaröhæð. Nýjar og
vandaðar innréttingar.
Leirubakki
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca.
110 ferm. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi.
Hraunbær
Rúmgóð 3ja herb. íbúð ca. 90
ferm. á 2. hæð. Svalir, mikið
útsýni.
Seljabraut
Góð 4ra—5 herb. íbúð ca. 110
ferm. Sér þvottahús, frágengin
lóð.
Langabrekka
Ca. 150 ferm. sérhæð, 3
svefnherb., stór stofa, bílskúr.
Krummahólar
Stór og góð 3ja herb. íbúð í
lyftuhúsi. Skipti á 2ja herb. íbúö
æskileg.
Hraunbær
48 ferm. nýstandsett einstakl-
ingsíbúö. Laus fljótlega.
Þorfinnsgata
4ra herb. risíbúð. Lítiö undir
súö, góö eign á sanngjörnu
verði.
í smíöum
Raóhús á ýmsum byggingar-
stigum í Seljahverfi og Selási.
Teikningar á skrifstofunni.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Fasteignaviðsklpti:
Guðmundur Jónsson, simi 34861
Garðar Jóhann Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensfi vt'gi ! 1
43466
Hraunbær — 2 herb.
á 1. hæö. Verð tilboö.
Víðihvammur — 2 herb.
55 fm. íbúð í kjallara.
Hamraborg — 3 herb.
stórglæsileg íbúð á 4. hæð,
skipti möguleg á 4—5 herb.
íbúð.
Suöurvangur — 3 herb.
á 3. hæö, laus nóv. Verö 32 m.
Eskihlíð — 3 herb.
risíbúö. Verð 24 m.
Lundarbrekka
— 3 herb.
glæsileg íbúö á 3. hæö.
Vesturborgin — 3 herb.
90 fm. verulega góð íbúð á
neðri hæð í tvíbýli, nýtt hús.
Verð 29—30 m.
Reynimelur — 3 herb.
79 fm. í kjallara, þarfnast lag-
færingar.
Arnarhraun
— 4—5 herb.
120 fm. á 2. hæð. Verö 38 m.
Arnartangi — raðhús
100 fm. bílskúrsréttur. Verð 38
m.
Hornafjörður — 3 herb.
á 1. hæö 85 fm. suður svalir.
Fastaignasalon
EIGNABORG tf.
Hamraborg t • 200 Kópavogur
Simar 43466 A 43805
sötustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræöingur.
E
5 til 6 herb. í vesturbæ
Ca. 130 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr sem er hæð og ris.
eldhús og bað. Suður svalir. Tvöfaldur bílskúr. Mjög falleg og nýleg
endaíbúö.
Háaleitisbraut — 4ra—5 herb. — Bílskúr
Ca. 117 fm íbúð á 1. hæö sem er stofa, borðstofa, 3 herb. eldhús
og baö. Baöiö er flísalagt meö glugga. Gott skápapláss. Mjög
vönduö og góð eign. Verö 46 millj.
Langabrekka — Einbýli — Kóp.
Ca. 130 fm einbýlishús með inbyggðum bílskúr sem er hæö og ris.
Á hæðinni eru 2 stofur, 2 herb. eldhús og bað. í risi eru 3 herb.
eldhús og snyrting. Verð 40 millj.
Hraunbær
5 til 6 herb. ca. 137 fm íbúð. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., eldhús
og bað, gestasnyrting. Tvennar svalir. Toppeign.
Kaldakinn — Risíbúö — Hafnarf.
Ca. 70 fm íbúð í tvíbýlishúsi með sér inngangi. Stór og falleg lóð.
Danfoss hiti. Mjög góö eign. Verð 26 til 27 millj. Otb. 20 millj.
Suðurvangur 3ja herb. — Hafnarfiröi
Ca. 95 fm íbúö á 3. hæft. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suður
svalir. Ný og góö eign. Verö 32 millj.
Hraunteigur — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúö á 2. hæö. Góö eign. Verö 27 millj.
Rofabær — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 3. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og flísalagt baö.
Suður svalir. Gott skápapláss. Vönduð eign. Verð 31 millj.
Miövangur 2ja herb. — Hafnarfiröi
Ca. 70 fm íbúð á 1. hæö í lyftuhúsi. Stór stofa. Góð eign. Bein sala.
Verð 25 millj.
Holtsgata 3ja herb. — Hafnarfirði
Ca. 80 fm íbúð á miðhæö í þríbýlishúsi. Vönduð og góð eign. Gæti
losnað í maí. Verð 23.5 millj. Útb. 15.5 millj.
Álftamýri — Einstaklingsíbúö
Verö 8 millj.
Vesturbær — 4ra herb. t.b. undir tréverk
Ca. 110 fm íbúð. Gott útsýni.
Mosfellssveit — Raöhús
Ca. 150 fm raöhús á einni hæö meö bílskúr. Mjög góö eign.
Garðyrkjustöö — Hverageröi
Garöyrkjustöö í fullum rekstri til sölu. Ræktunarþottaplöntur og
afskorin blóm í ca. 1500 fm húsi. Vinnuaðstaöa með laukageymslu
og blómakæli í 225 fm húsi. íbúöarhús 160 fm timburhús aö hluta
forskallaö og hlaðið. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö
85 millj.
Safamýri — Sérhæö
Ca. 150 fm efri hæö meö bílskúr. Stofa, borðstofa, sjónvarpsskáli,
4 herb., eldhús og baö. Suöur svalir. Mjög vönduö og góö eign.
Bein sala.
Raöhús — Seltjarnarnesi
Ca. 196 fm raöhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á
neðri hæð eru 4 herb., bað og fataherb. Á efri hæð eru stofa,
boröstofa, eldhús og gestasnyrting. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Suöur svalir. Glæsilegt útsýni. Nýleg og góö eign.
Raöhús — Seljahverfi
Ca. 190 fm raðhús á tveimur hæðum meö innbyggðum bílskúr.
Selst fokhelt með styrktri loftplötu. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni.
Grettisgata — Einbýlishús
140 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris. Húsið er forskallað.
Góö eign. Bein sala.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
Ca. 120 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Svaiir í suöur. Þvottaherb.
í íbúðinni. Góð eign. Verð 38 millj.
Hraunbær — 4ra—5 herb.
Ca. 150 fm íbúö á 2. hæö. Stofa, skáli, 3 herb., eldhús og flísalagt
bað. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mjög fallegar innréttingar.
Gluggi á baöi. Verð 39 millj. Bein sala.
Sogavegur — 3ja herb.
Ca. 70 <m kjallaraíbúð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér hiti, fallegar
innréttingar. Verð 25 millj.
Kelduiand — 2ja herb.
Ca. 65 fm íbúð, sér hiti. Mjög góö eign. Verö 28 millj.
Gaukshólar — 2ja herb.
Ca. 65 fm íbúö 4. hæö í lyftublokk. Glæsilegt útsýni. Verö 24 millj.
Efstihjalli — 3ja herb. Kóp.
Ca. 90 fm endaíbúö á 1. hæð. 2ja herb. íbúö í kjallara fylgir
sameigninni. Mjög fallegar innréttingar. Suður svalir. Verð 34 millj.
Karlagata — Parhús
sem er 70 fm að grunnfleti, kjallari og tvær hæöir. í kjallara eru 3
herb., þvottahús og 2 geymslur. Á miöhæöinni eru 2 stofur, 1 herb.
og eldhús. Á efri hæö eru 3 herb. og bað. Góð eign á góöum stað.
Verð 65 millj.
Laugarnesvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 115 fm íbúð á 2. hæð. Stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og
flísalagt bað. Mjög góóar innréttingar. Ný teppi. Bein sala. Verð 40
millj.
Blómvangur Hafnarfiröi — Sérhæö
Ca. 150 fm efri hæð í tvíbýlishúsi með bílskúr. Stofa, borðstofa,
sjónvarpsskáli, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi.
Suöur svalir. Glæsilegar innréttingar. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Bein sala.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 110 fm íbúð á 1. hæö. Góð eign. Bein sala. Verð 36 millj.
Smáraflöt Garöabæ — Einbýlishús
Ca. 195 fm einbýlishús meö 50 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús.
Breiðvangur Hafnarfiröi — 5—6 herb.
Ca. 125 fm íbúö á 1. hæö í 4ra hæða fjölbýlishúsi, sem er stofa,
boröstofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi. Svalir í
suöur. Gluggi á baði. Viðarklædd loft í eldhúsi og boröstofu. Mjög
góö eign. Verð 39 millj. Bein sala.
Höfum fjársterkan kaupanda
að 3ja til 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi.
Jónas Þorvaldsson, sölustjóri
Friörik Stefánsson, viðskiptafr.