Morgunblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980 28611 Hrísateigur 2ja herb. 64 ferm. kj. íbúð. Langholtsvegur 2ja herb. 70 ferm. íbúð á 1. hæð, í sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Furugrund 2ja herb. rúmlega tilbúin undir tréverk með herb. og snyrtingu íkj. Lokastígur 2ja herb. 55 ferm. risíbúö í þríbýlishúsi. Engjasel 3ja herb. 97 ferm. íbúð á 3. hæð. Hverfisgata 3ja herb. 80 ferm. ný innréttuð íbúð. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúð. Hrein- lætistæki komin en tréverk vantar. Flúðasel 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskýli. Kjarrhólmi 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæð, (næst efstu). Mávahlíð 140 ferm. 5 herb. íbúð á 2. hæð. Mávahlíð 130 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu). Esjugrund Raðhús sem er kj., hæö og ris, grunnflötur 121 ferm. Eign í sérflokki. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 iASÍMINN ER: 22480 JHorflitnúln&ib WIKA Allar stæörir og gerðir. ■L-L SaoÆllaKuigiaar <& (Q<s> Vesturgotu 16. simi 1 3280 16650 LUNDARBREKKA 4ra herb. 110 ferm. vönduö endaíbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Verö 38 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. 106 ferm. íbúö á 4. hæö. STORAGERÐI 4ra herb, 114 ferm. endaíbúö auk herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Útb. 27 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 115 ferm. íbúö á 1. hæö auk 2ja herb. í kjallara. Útb. 25 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. 145 ferm. íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Útb. 45 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 6 herb. 146 ferm. íbúö á 3. hæö. Austursvalir. Útb. 26 millj. Fasteignasalan Ingólfsstræti 4, sími 16650. sölustjóri Þórir Sæmundsson, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Boll efri bíls) Dve Stór húsi Höft hert S 43466 agata — 120 fm — herb. sérhæð í þríbýli, 3 svefnherbergi, 2 stofur, góður cúr, byggingarréttur á risi fylgir. Verð 50 m. rgholt Mosfellssveit — einbýli glæsilegt 140 fm. 5 herbergi, kjallari undir öllu nu, góður bílskúr, frágengin lóð. Laus í júlí 1980. jm kaupendur að 2ja herb. íbúðum einnig 4—5 ). íbúöum í Kópavogi og Reykjavík. Fasteignasalan t EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 ölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. if EFÞAÐERFRÉTT- irt^r 9) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU ENGJAHJALLI KÓP. Nýleg og mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæöa blokk. Vandaðar innréttingar. Laus skv. samkomulagi. ENGJASEL 110 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus skv. samkl. Verð: 36.0 millj. ENGJASEL Rúmgóö 3ja herb. íbúð á 3. hæð góðar innréttingar. Laus skv. samkl. Fullfrágengið bílskýli. Verö: 33.0, útb. 26.0. HELGALAND MOSF.SVEIT Sérlega vandað 127 fm einbýl- ishús með 35 fm bílskúr. Góöar innréttingar. Möguleg skipti á raðhúsi í Mosf.sveit. VESTURBERG 109 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus skv. samkl. ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ 140 ferm. 6 herbergja efri hæð í þríbýlishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Frábært útsýni. Allt sér. Verð 55 millj. Útb. 42 millj. LEIFSGATA 100 FM Rúmgóð 4ra herb. hæð í þríbýl- ishúsi. Fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 37.0 millj. FJARÐARÁS Til sölu er einbýlishúsalóö fyrir neðan götu. Verð 13.0 millj. VESTURBÆR 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg fæst i skiptum fyrir rúmgóða 3ja herb. íbúö í Austurbæ Reykjav. Æskileg hverfi: Fossvogur eöa Háaleiti. LINDARBRAUT SELTJ. Sérlega rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íbúð tilb. u. tréverk. Afhendist 01.06.'80. Sér inn- gangur. Stór bílskúr. Teikn. á skrifst. FJARÐARÁS SELÁSI Fokhelt einbýlishús ofan viö götu, á tveim hæðum. Inn- byggður bílskúr. Grunnflötur 150 ferm. Teikningar á skrif- stofunni. Verðtilboð óskast. KRÍUHÓLAR 65 FM Ágæt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk. Allt nýlega málað og snyrt. Verð: 24 millj. Útb. 18 millj. HRAUNBÆR Stór og rúmgóð 4—5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðri blokk í Hraunbæ. Suður svalir. Mávahlíð 3ja til 4ra herb. ósamþ. risíbúð. Nýlegar innréttingar. Verð 16 millj. Útb. 10 millj. LAUFAS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHOSINU 3.HÆÐ) a Guðmundur Reykjalín, viðsk.fr. Tilbúið undir tréverk Var að fá í einkasölu nokkrar íbúðir við Orrahóla í Breiðholti ★ Þetta eru stórar 3ja herbergja íbúðir. Lagt fyrir þvottavél á baðherbergi. ★ íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni frágengin, húsið fullgert að utan og lóðin sléttuð. ★ íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax í framangreindu ástandi. ★ íbúöunum fylgja stórar svalir og mikil fullgerð sameign, þar á meðal húsvarðaríbúö. ★ Mikið útsýni. Bílskýlisréttur. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ★ Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 3,6 milljónir. ★ Verðið er 25 milljónir, sem er tvímælalaust hagstæðasta verð á markaðinum í dag. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Einbýlishús í Skerjafirði Fallegt einbýli á 3 hæðum, samtals 142 fm. 2 saml. stofur og 4 svefnherb. Falleg ræktuð 800 fm eignarlóð. Fallegt útsýni. Húsið er í mjög góðu ástandi. Verð 58 til 60 millj. Unnarbraut Seltj. — Parhús Glæsilegt parhús á tveimur hæðum, samtals 170 fm. Stór stofa og 4 svefnherb. Nýlegar vandaöar innréttingar. Stór lóð. Bílskúrsrétt- ur. Verö 65 millj., útb. 45 millj. Dalatangi Mosf.sv. — Einbýli Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 220 fm. Húsið er á byggingarstigi. Teikningar á skrifstofunni. Verð 45 millj. Vesturberg — Einbýlishús Glæsilegt einbýli á tveimwr hæðum, ca. 200 fm. 2ja herb. íbúð í kjallara. Fokheldur bílskúr. Verð 76 millj. Asparfell — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 124 fm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. Suður og austur svalir. Þvottahús á hæðinni. Bílskúr. Vönduð sameign. Verð 36 millj. Hrafnhólar —b 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 5. hæð ca. 105 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Suðvestur svalir. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Ný glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa, hol og 3 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúð- inni. Stórar suður svalir. Bílskúr. Laus fljótt. Verð 36 til 37 millj. Þorfinnsgata — 4ra herb. Falleg 4ra herb. rishæð (lítið undir súð) á 4. hæð, ca. 90 fm. Stofa og 3 svefnherb. Verö 29 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherb. Vestur svalir. Mikið útsýni. Laus 1. sept. n.k. Verö 34 millj., útb. 26. Dalsel — 4ra—5 herb. m. bílskýli Glæsileg 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., vandaðar innréttingar. Mikið útsýni, bílskýli. Verð 37—38 millj. Engjasel — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 97 fm. Stofa, sjónvarpshol og 2 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Bílskýlis- réttur. Þvottahús á hæðinni. Verö 33 millj. Noröurbær Hafnarf. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð við Hjallabraut á 2. hæö ca. 96 fm. Stofa, borðstofa og 2 rúmgóð svefnherb. Stórar suður svalir. Vandaðar innréttingar og sameign. Laus fljótlega. Verð 31 til 32 millj., útb. 24 til 25 millj. Furugrund Kóp. — 3ja til 4ra herb. Ný 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm ásamt 12 fm herb. í kjallara. Góðar innréttingar. Suður svalir. Verð 34 millj. Hraunbær — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Stór stofa og 2 svefnherb. Góðar innréttingar. Suðvestur svalir. Góö sameign. Laus í júní. Verö 30 millj., útb. 24 millj. Einarsnes — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 70 fm. Stofa og 2 svefnherb. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Sér inngangur og hiti. Verð 23 millj., útb. 16 millj. Sléttahraun — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð 65 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottaaðstaöa á hæðinni. Suöur svalir. Falleg sameign. Verð 25 millj., útb. 19 millj. Snorrabraut — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæö í steinhúsi ca. 65 fm. Góðar innréttingar. Laus í júní. Verö 22 millj., útb. 16 millj. Hraunbær — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 fm. Góö sameign. Verð 23 millj., útb. 18 millj. Ásbraut Kóp — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm. Góðar innréttingar. Verð 21 millj., útb. 16 millj. Fálkagata — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 67 ferm. Suður svalir. Verð 25 millj., útb. 19 millj. Lyngmóar — Garðabæ 2ja herb. m. bílskúr Glæsileg ný 2ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 68 ferm. Vandaðar innréttingar. Bílskúr. Verð 26 millj., útb. 20 millj. Langholtsvegur — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. Mikið endurnýjuð íbúð, suður svalir, bílskúrsréttur. Verð 23 millj., útb. 17—18 millj. Lindargata — 2ja herb. 2ja herb. risíbúö ca. 70 ferm. ósamþykkt. Mikiö útsýni. Nýleg teppi. Verð 14 millj. Þorlákshöfn — ný 3ja herb. Ný 87 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Verð 14—15 millj. Eignarlóð í Seláshverfi Til sölu einbýlishúsalóö við Fjaröarás. Verð 13 millj. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.