Morgunblaðið - 16.04.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRIL 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424.
fltogtniltfiifrtfe
1. vélstjóra
vantar á 250 tn. bát sem mun hefja togveiöar
fljótlega eftir gagngerðar endurbætur og
vélaskipti.
Uppl. í síma 94—1261 og hjá L.Í.Ú.
Verkstjóri óskast
Fyrirtæki utan Reykjavíkur óskar að ráða
verkstjóra til gatnageröar, hitaveitufram-
kvæmda og fleiri skyldra starfa.
Húsnæöi fyrir fjölskyldumann.
Upplýsingar um fyrri störf o.fl. er máli skiptir
sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 6212“,
sem allra fyrst.
Grillkokkur óskast
strax
Uppl. í síma 39416 eða 27590 eftir kl. 20.
Hjúkrunarfræðingur
Egilsstaðir
Hjúkrunarfræðingur óskast að sjúkrahúsinu.
á Egilsstöðum sem fyrst.
Húsnæði til reiðu.
Uppl. á skrifstofu í síma 97-1386.
Tæknifræðingur
óskast
til starfa í blikksmiðju.
Starfssvið: Tæknilegir útreikningar, hönnun
loftræstikerfa og tækja, gerð vinnuteikninga
og fleira.
Uppl. um menntun og fyrri störf, ásamt
launakröfu, sendist Mbl. merkt: „Tæknifræð-
ingur — 6317“.
1. vélstjóra vantar
á skuttogarann Arnar HU-1.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Skagstrendingi h.f., Skaga-
strönd.
Veghefilsstjóri
Maður vanur veghefilsstjórn óskast sem
fyrst.
Loftorka sf.
Sími 50877.
Starfsfólk óskast
á skóladagheimilið Suðurborg í Breiðholti.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 73023.
Hálfsdags starf
Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu- og
skrifstofustarfa.
Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um
aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt:
„Rösk — 6213“.
Skrifstofustúlka
Viö óskum eftir að ráða vana skrifstofu-
stúlku.
Aðalstarf: Vélritun og tölvuskráning. Þarf að
geta byrjað fljótlega.
sími 85055.
4?^. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
p> KARNABÆR
Fossháls 27.
Málniiðnaðarmenn
óskast
Óskum að ráða blikksmiði, plötusmiði og
aðra málmiðnaðarmenn. Mikil vinna, góð
laun.
Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma.
Blikk og stál h.f.
Bíldshöfða 12, Reykjavík.
Mötuneyti
Matreiðslumaður og kona óskast til afleys-
inga í tvo mánuði í stórt mötuneyti í
Reykjavík.
Uppl. aðeins milli kl. 6 og 8 í síma 14672.
Laghentur maður
Óskum eftir að ráöa laghentan mann til
aöstoöar við samsetningu húsgagna. Um er
aö ræða heilsdagsstarf.
Uppl. á skrifstofunni þriöjudag og miöviku-
dag kl. 2—5.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
250 til 1000 fm, óskast til leigu strax.
Uppl. í síma 83519 milli kl. 13—15.
tilboð — útboð
fP ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir tilboðum í smíði eða útvegun á sorp-
tunnum úr plasti fyrir hreinsunardeild
Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 6. maí n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi Q — Sími 25800
Byggingarfélag alþýðu
Aöalfundur félagsins áriö 1980, verður hald-
inn í Átthagasal, Hótel Sögu, þriðjudaginn
22. apríl kl. 8.30 e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Utboð
Dvalarheimili aldraðra s.f. á Húsavík óskar
eftir tilboðum í smíði innihurða og innréttinga
í byggingu félagsins á Húsavík.
Útboösgögn eru afhent hjá Hróbjarti Hró-
bjartssyni, arkitekt, Skólavörðustíg 19,
Reykjavík og hjá Jóni Ármanni Árnasyni,
framkvæmdastjóra byggingarinnar, Garðars-
braut 54, Húsavík, gegn 20 þús. kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 miðviku-
daginn 30. apríl n.k. til sömu aðila.
Dvalarheimili aldraöra s.f.
Bókhaldsskrifstofa
til sölu
Til sölu er bókhaldsskrifstofa í fullum rekstri
á goðum stað úti á landi.
Eigiö húsnæði. Fyrirspurnir sem farið verður
með sem trúnaðarmál, sendist augld. Mbl.
fyrir 25. apríl n.k. merktar: „Bókhaldsskrif-
stofa — 6318“.
A
í&j
Frá grunnskólum
Kópavogs
Innritun 6 ára barna (barna sem fædd eru á
árinu 1974), fer fram í skólum bæjarins,
föstudaginn 18. apríl n.k. kl. 15—17.
Börn sem þurfa aö flytjast milli skóla komi í
skólana á sama tíma eða láti vita símleiðis.
Skólafulltrúinn í Kópavogi.