Morgunblaðið - 16.04.1980, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
3ja herb. íbúð á jarðhæð
óskast til leigu sem næst mið-
bænum. Upplýsingar í síma
77292.
Keflavík
Til sölu vönduð nýleg 3ja herb.
íbúö með miklum innréttingum.
Lítið eldra einbýlishús ný
standsett í mjög góöu ástandi.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Verðbréf
Fyrirgreiðsluskrifstofan Vestur-
götu 17, sími 16223.
Tek að mér _____________
að leysa út vörut
fyrir verzlanir og inntlytjendur.
Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822".
Spánn
Fasteignafyrirtæki
sem annast sölu á íbúðum,
smáhýsum og lóðum á einhverj-
um fegurstu slóöum fyrir íbúðar-
hverfi og skemmtiferöamenn á
Miöjaröarhafsströnd, þar sem
miklar framkvæmdir eru á döf-
inni, óskar eftir þjálfuðum og
alvarlega hugsandi SÖLU-
MANNI. Sérstakt tækifæri til aö
tileinka sér vænlegt starf, ef
skrifað er til: ORBYTUR SA,
Puerto de Mazarron, MURCIA
ESPANIA.
Þorv. Ari Arason, lögfr.
Smiðjuvegi 9, Kóp.
Sími 40170.
Bræörafélag
Laugarnessóknar
heldur fund í kjallara kirkjunnar
miövikudaginn 16. apríl kl.
20.30. Allir karlmenn í sókninni
eru hvattir til að koma á fundinn.
Fundarefni:
Upplestur efnis af léttara tagi.
Kvikmynd um hjálparstarf kirkj-
unnar. Karl Ómar Jónsson for-
maöur byggingarnefndar greinir
frá stööu byggingarmála. Kaffi
og meðlæti.
Stjórnin
Góðtemplarahúsið
Hafnarfiröi
Félagsvistin í kvöld miövlkudag
16. apríl. Verið öll velkomin.
Fjölmennið.
I.O.O.F. 7 = 1614168y2 =
RMR-16-4-20-VS-FR-EH
□ Glitnir 59804167 = Frl.
□ Gimli 59804166 — 3.
O Helgafell 59804167 — VI.
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur haldin í
Kristniboðshúsinu Betanía,
Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30.
Albert Bergsteinsson stud. teol.
talar. Fórnarsamkoma. Allir eru
velkomnir.
H úsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur verður haldinn aö Bald-
ursgötu 9, miövikudagínn 16.
aprfl ki. 8.3J. Spilaö verður
bingó. Allir velkomnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
I.O.O.F. 9 =1614168%SKv.
I.O.G.T.
St. Einingin
Fundur í kvöld. Stuttur fræðslu-
þáttur. Dagskrá i umsjá hag-
nefndar. — Kaffi eftir fund.
Æöstitemplar
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
Hvaö nú?
Margrét Geirsdóttir, Erlendur Kristjánsson og Sverrir Bernhöft flytja
framsögu um Hvað nú þurfi að gerast í Sjálfstæöisflokknum og
íslenskum stjórnmálum. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu
Borgarnesi fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30.
F.U.S. Borgarfiröi og S.U.S.
Hvaó nú?
Jón Magnússon og Ólafur
Helgi Kjartansson flytja
framsögu um hvaö nú þurfi
aö gera í Sjálfstæðisflokkn-
um og íslenskum stjórnmál-
um. Fundurinn verður hald-
inn í Sjálfstæöishúsinu í
Njarövík miövikudaginn 16.
þ.m. kl. 20.30.
Allir velkomnir
F.U.S. á Suðurnesjum
og S.U.S.
Hafnarfjörður
Vorboði
Stjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boði heldur fund mánudaginn 21.
apríl kl.20.30 í Sjálfstæöishúsinu.
Fundarefni:
Árni Grétar Finnsson bæjarráös-
maður ræöir bæjarmálin og
svarar fyrirspurnum.
Félagsvist.
Kaffiveitingar.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið á
fundinn. Stjórnin.
Kjördæmasamtök
ungra sjálfstæöis-
manna í Vesturlandi
Ungir sjálfstæöismenn halda aðalfund kjördæmasamtakanna
flmmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og aö því loknu opinn fundur með
yfirskriftinni Hvað nú?
Ungir sjálfstæðismenn á Vesturlandi fjölmennið.
Stjórn kjördæmasamtaka ungra
sjálfstæðismanna á Vesturlandi.
Dagur F.U.S. í
Árbæjarhverfi
Aöalfundur Dags félags ungra sjálfstæöismanna f Árbæ verður
haldinn í félagsheimili sjálfstæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudag-
inn 17. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Allt ungt og áhugasamt fólk (Árbæ velkomið.
Stjórnin.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveöið að Verkalýösskóli
Sjálfstæðisflokksins verði haldin 24. aprfl — 27. aprfl 1980.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræöslu um
verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfrem-
ur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum
umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum.
Skólinn verður heildagsskóli frá kl. 9.00—19.00 með matar- og
kaffihléum.
Skólinn ef opinn áhugafólki um verkalýösmál á öllum aldri.
Meginþættir námsskrár verða sem hér segir:
1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarstjórn og fundarreglum.
Leiðbeinendur: Kristján Ottósson, formaöur félags blikksmiða, og
Skúli Möller kennari.
2. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar.
Leiðbeinandi: Gunnar Helgason, forstöðumaöur.
3. Sjálfstæðisflokkurinn og verkalýðshreyfingin.
Leiðbeinandi: Guömundur H. Garðarsson, viðskiptafr.
4. Vísitölur og efnahagsmál.
Leiðbeinendur: Jónas Sveinsson, hagfræðingur og Skúli Jónsson,
viðskiptafræöingur.
5. Framkoma í sjónvarpi:
Leiðbeinandi: Markús Örn Antonsson.
6. Trygginga-, öryggis- og aöbúnaöarmál. Trúnaöarmaöur á vinn-
ustaö.
Leiöbei isndi: Hilmar Jónasson, formaöur Verkalýðsfélagsins
Rangæings, Hellu.
7. Stjórnun-, uppbygging-, fjármál og sjóöir verkalýösfélaga.
Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson, formaöur L.Í.V.
8. Fræðslustarf verkalýðsfélaga.
Leiöbeinandi: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R.
9. Félags- og kjaramál. Kjarasamningar.
Leiöbeinendur: Pétur Sigurösson, alþm. og Ágúst Geirsson,
formaður Félags ísl. símamanna.
Það er von skólanefndar, aö þeir sem áhuga hafa á þátttöku í
skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í síma 82900 eða sendi skriflega
tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Háaleitisbraut 1, Reykjavík.
Gróskumikið félagslíf
í Borgarf jarðarbyggðum
Hvanncyri í Borgarfirdi
þann 11. apríl 1980.
NÚ styttist óðum í að einn
snjóléttasti vetur sé liðinn
hér í Borgarfirði. í dag er
að vísu alhvít jörð, en
undir snjónum er klakalít-
ið, til dæmis er aðeins 10
til 15 sentimetra klaki hér
á Hvanneyri. Gróður er
aðeins farinn að taka við
sér og er það áberandi
mest undir Akrafjalli,
enda er það svo á hverju
vori að um hálfur mánuð-
ur er á milli gróðurkomu
þar og hér efra.
Félagslíf hefur verið blómlegt
hér í vetur eins og reyndar oftast
áður og hefur hver og einn getað
fundið eitthvað við sitt hæfi.
Leiklistina má nefna sérstak-
lega ef eitthvað væri nefnt. Fimm
leikrit hafa verið færð upp í vetur.
Ungmennafélagið íslendingur
sýndi í haust leikritið Lukku-
riddarann, Ungmennafélag Staf-
holtstungna Fjölskylduna eftir
Guðmund Steinsson, Leikflokkur-
inn Sunnan Skarðsheiðar sýndi
Frænku Charleys og nú er Ung-
mennafélagið Skallagrímur í
Borgarnesi að sýna Pókok eftir
Jökul Jakobsson og Ungmennafé-
lag Reykdæla Þið munið hann
Jörund eftir Jónas Árnason í
Logalandi.
Oft er sagt að þau áhugamanna-
félög sem taki að sér að færa upp
leikrit geti ekki vænst þess að ná
jafn góðum árangri og atvinnu-
mannafélögin. Ekki skal ég um
það dæma. En hitt er víst, að
Ungmennafélag Reykdæla stend-
ur myndarlega að verki með sýn-
ingunni á Jörundi. Er margt að
nefna í því sambandi. Fyrst er, að
sýningin er „fáguð“ ef svo má að
orði komast, og á leikstjórinn
Nigel Watson áreiðanlega sinn
þátt í því. Þá má nefna að hópur
ungmenna kemur fram í fyrsta
skipti og skilar sínu með sóma.
Söngur er vandaður og skila allir
textar sér mjög skýrt. Freistandi
væri að nefna einstök nöfn leik-
enda en ég læt öðrum það eftir.
Alls taka þátt í sýningunni 35
manns eða 10% íbúa Reykholts-
dalshrepps.
— Ófeigur.
Ný útgáfa spari-
skírteina ríkisins
SALA á nýrri útgáfu verð-
tryggðra spariskírteina ríkis-
sjóðs hefst í dag og nefnist
útgáfan 1. flokkur 1980. Fjár-
hteð útboðsins eru 3 milljarðar
króna og er útgáfan byggð á
heimdild í 3. gr. laga nr. 6 frá
1980. Verðtrygging lánanna
miðast við lánskjaravísitöiu og
er þetta fyrsta útboðið, sem svo
er verðtryggt. Hingað til hafa
spariskírteini ríkissjóðs verið
verðtryggð með byggingarvísi-
tölu.
Við innlausn skírteinis greiðir
ríkissjóður verðbætur á höfuð-
stól, vexti og vaxtavexti í hlut-
falli við þá hækkun, sem kann að
verða á þeirri vísitölu lánskjara,
sem tekur gildi hinn 1. maí
næstkomandi. Lánskjaravísitalan
er reiknuð út og birt mánaðarlega
og er hún samsett úr framfærslu-
vísitölu að % hlutum og bygg-
ingarvísitölu að '/3 hluta.
Önnur kjör skírteinanna eru
hin sömu og undanfarinna flokka.
Þau eru bundin fyrstu 5 árin, en
frá 15. apríl 1985 eru þau innleys-
anleg hvenær sem er næstu 15
árin. Meðalvextir á ári allan
lánstímann eru 3'^%. Skírteinin
skulu nafnskráð og eru fram-
talsskyld. Um skattskyldu fer
eftir ákvæðum laga um tekju- og
eignaskatt eins og þau eru á
hverjum tíma. Skírteinin eru nú
gefin út í fjórum verðgildum 10,
50,100 og 500 þúsund krónum.