Morgunblaðið - 16.04.1980, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1980
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ —19.APRÍL
I‘ti skalt ekki opinbera fáfreeði
þína með því að vera að tala
um hluti sem þú veist ekkert
um.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
l>að verður krafist mikils af
þór á vinnustað í dag. Reyndu
að ijúka þvi scm þú getur.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNl
Þú verður að fara að snúa þér
'að námshókunum ef þú ætiar
að ná prófum í vor.
'm KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Þú verður að reka af þér
slyðruorðið ok taka afstoðu í
ákveðnu máli.
ljónið
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Fjármál fjölskyldunnar cru í
megnasta ólestri þessa dagana
en það er hjartari tíð framund-
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I>að er ekki hæ«t að ætiast til
þess að aðrir vinni verkin
fyrir mann.
VOGIN
W/l$Á 23- SEPT--22. OKT.
l>ú fa-rð atvinnutilboð í da»r
sem þú irctur með engu móti
hafnað.
DREKINN
23. OKT, —21. NÓV.
I>ú skalt kynna hugmyndir
þinar að hreyttu starfsskipu-
lagi réttum aðilum.
t\ym BOGMAÐURINN
V*1B 22. NÓV.-21. DES.
Félagsmálastarf þitt kemur
óneitanlcga niður á fjölskyldu-
lífi þinu.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vertu jákvæður ef þú verður
bcðinn um að leysa ákvcðið
vandamál.
Sllðl! VATNSBERINN
ÍS 20. JAN.-18. FEB.
Þú munt eiga mjög erfitt með
að einheita þér að vcrkefnum
dagsins.
< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt ekki fjárfesta nema
að mjög vel athuguðu máli.
Farðu i bíó i kvöld.
OFURMENNIN
_
SMÁFÓLK
I THINK WE'RE MAKIN6
PR06RE55,MARCIE..I THINK
THE m 15 COMING UJHEN
WOMEN UJlLL ACHIEVE
EQUALITV IN SPORT5...
Ég held að þetta sé farið að
ganga hjá okkur, Magga .. .Ég
held að sá dagur nálgist er
konur oðlist jafnrétti i íþrótt-
um...
Hverjum ekki sama?
HVERJUM ER EKKI SAMA?
SPORTS REALLV PON'T
INTEREST ME, SIR, 50
UJHAT PO I CARE?
BUT 10HATI l'MNOT
ABOUT /AUOMAN
UJOMEN'5 ) H'ET
RI6HTS? J eiTHÉR'
Ég hef í raun og veru engan
áhuga á íþróttum, svo að hvers
vegna ætti mér ekki að vera
sama?
— En hvað um rétt kvenna?
— Ég er ekki heldur orðin
kona!