Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 | atvinna —* atvinna — atvinna — atvinna —■ atvinna — atvinna Óskum eftir aö ráöa: Framkvæmdastjóra í iönfyrirtæki á Austurlandi. Viðskiptareynsla og tæknikunnátta æskileg. Fólk til skrifstofustarfa t.d. vélritunar, launaút- reikninga og merkingu fylgiskjala hjá fyrir- tækjum af ýmsu tagi í Reykjavík, 3ja til 5 ára starfsreynsla nauösynleg. Mann til að annast iðnhönnun og vöruþróun hjá fyrirtæki í listiðnaði. Áhugi á nýjungum á þessu sviði æskilegur. Vinsamlegast sendið umsóknir á sérstökum eyöublööum sem fást á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt aö senda eyöublöð sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur, Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483, 83472, 83666. Barnagæsla í Hólahverfi Mig vantar konu eöa stúlku til barnagæslu á heimili, 1 tíma á morgni og 41/2 tíma eftir hádegi, 4 daga í senn, með fjögurra daga millibili. Annan hvern mánuð að hluta til helgargæsla allan daginn. Sambland af gæslu á mínu heimili og þínu möguleg. Ung stúlka gæti fengiö fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 74870 eftir 20.30 næstu daga. Sölu- og afgreiðslustörf Starfsmenn óskast til sölu- og afgreiðslu- starfa við bifreiöa-, búvéla- og vinnuvéla- varahluti. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 5. maí n.k. er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Sumarvinna Æskulýðsráö Garðabæjar óskar að ráða í eftirtalin sumarstörf: A. Forstöðumann íþróttanámskeiða og ann- ars sumarstarfs frá 15. maí — 30. ágúst. B. Umsjónarmenn með æskulýðs- og íþróttanámskeiðum. Starfstími 1. júní — 30. ágúst. Umsóknir um störf þessi sendist Æskulýðs- ráðj Garðabæjar, Sveinatungu viö Vífils- staöaveg, fyrir 1. maí n.k. Æskulýðsráö Garöabæjar. Ungur og áhuga- samur starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í sérverslun við Laugaveg. Tilboð merkt. „Reglusöm — 6099“ sendist augld. Mbl. 4- Bakki s.f. Ólafsvík Óskum að ráða starfsfólk í saltfiskverkun. Sími 93-6267 og 93-6333. Starfsmaður óskast sem fyrst til starfa í mötuneyti Flugmála- stjórnarinnar. Upplýsingar í síma 17430. Áhugavert starf Vegna stækkunar í Ijósmyndavöruverslun okkar, vantar starfskrafta til afgreiðslu- og annarra starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á sviði Ijósmyndunar. Tungumálakunnátta og lifandi áhugi á sölumennsku er algjör forsenda. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf póstsendist fyrir 5. maí n.k. í pósthólf 5211, 125 Reykjavík. LJÓSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811 Herrafataverslun Starfsmaöur óskast til starfa í herrafataversl- un. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslustörfum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 3. maí n.k. merktar: „Herrafataverslun — 6103.“ Rafvirkjar Óskum að ráöa rafvirkja í Þjónustudeild okkar. Starfiö felur í sér viögerðir á heimilis- tækjum og ýmsum öörum raftækjum. Ennfremur óskum við að ráöa rafvirkja til starfa í lagerdeild. Góö vöruþekking æskileg. Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindum störfum, sendi eiginhandarumsókn með upp- lýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 1. maí n.k. Smith & Norland H/F Verkfræöingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — 105 Reykjavík. Skrifstofustörf Viljum ráða á næstunni skrifstofufólk í eftirtalin störf á aðalskrifstofunni í Reykjavík. 1. Bókhald og endurskoðun. 2. IBM tölvuritun og bókhald. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir 6. maí n.k. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tveir trésmiðir óskast í viðhalds- og breytingavinnu Upplýsingar á mánudag og þriöjudag kl. 11 — 13 ísíma 83970. Akurey h.f., byggingarfélag, Grensásvegi 10. Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa hjá framleiðslufyrirtæki á Selfossi. Þarf aö hafa starfsreynslu. Uppl. í síma 99-1776. Byggingarverk- fræðingur óskast til starfa hjá Verkfræöistofu Suður- lands hf., Selfossi. Starfsreynsla æskileg. Uppl. í síma 99-1776. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan- ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 10. maí 1980. Utanríkisráöuneytiö. Afgreiðslustarf Ábyggilegur, hress starfskraftur óskast í Gleraugnabúðina, Laugavegi 46. Upplýsingar í versluninni mánudag kl. 1—5. Viljum ráða starfsmenn í verksmiðju vora. Mötuneyti á staðnum. Rörsteypan hf. viö Fífuhvammsveg, sími 40930 og 40560. Stórt iönfyritæki á höfuöborgarsvæöinu í örum uppvexti óskar að ráða: Skrifstofustjóra sem hefur verzlunarskóla- eða viðskiptafræði- menntun ásamt góöri þekkingu á bókhaldi. Sölustjóra æskilegt að viðkomandi hafi viðskiþtafræði- menntun og reynslu í sölumálum. Vinsamlegast leggið inn umsóknir merktar: „Stjórnun — 6100“ fyrir 1. maí n.k. til augl.deildar Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.