Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. fltargnnMfafeifr R í KISSPÍTALAR NIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæslu- deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast á deild I. og X. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á næturvakt. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Rannsóknastofa Háskólans Meinatæknir óskast til litningarrannsókna í afleysingar í sumar og hugsanlega eitthvaö fram eftir hausti. Upplýsingar veittar í litningarannsóknum í síma 29000. Reykjavík, 27. apríl 1980. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5 Sími 29000 Ql ÚTBOÐ Tilboö óskast í smíði, uppsetningu og tengingu á ræsi- og stjórnskápum og stjórnpúlti, einnig uppsetningu á rennum, lagningu og tengingu strengja í dælustöö Hitaveitu Reykjavíkur viö Grafarholt. Útboös- gögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama stað miðviku- daginn 21. maí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Brauðstofa Læröur starfskraftur óskast í brauöstofu hótelsins. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra (mánu- dag) sími 29900. Afgreiðsla í bókaverslun starfskraftur óskast til afgreiðslu í bóka- verslun. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. maí, merkt: „Vön.“ Skurðstofu- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar aö ráða skurð- stofuhjúkrunarfræðing í sumar. Húsnæöi og barnagæzla á staönum. Mjög góð vinnuað- staöa. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa Ijósmæö- ur til sumarafleysinga n.k. sumar. Húsnæöi og barnagæzla fyrir hendi. Glæsileg vinnuaöstaða. Nánari uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311. Aðstoðarmaður á Tæknideild Vestmannaeyjabær auglýsir eftir aöstoöar- manni til starfa á Tæknideild bæjarins. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi reynslu í eöa kunni skil á tækniteiknun og hafi þar aö auki einhverja reynslu af verklegum fram- kvæmdum. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Allar nánari uppl. veitir bæjarritari og skriflegar umsóknir sem greina frá menntun og fyrri störfum skulu hafa borist fyrir 30. apríl n.k. Borgarspítalinn Lausar stöður Staða reynds aðstoðarlæknis til eins árs viö lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 10. júní 1980. Umsóknar- frestur er til 15. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 81200. Reykjavík, 27. apríl 1980 Borgarspítalinn KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustörf Laus til umsóknar eru afgreiðslustörf í kjörbúð í Austurbænum. Um er að ræöa heilsdagsstörf til frambúðar. Umsóknareyöublöö liggja frammi til þriðjudagskvöld 29. þ.m. á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, aö Marargötu 2, Reykjavík. Almenn skrifstofustörf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa hjá stóru bókaforlagi frá og með júlímánuöi. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 7. maí, merkt: „Dugleg — 6242.“ Sérfræðingur með þekkingu og reynslu á sviöi fiskeldis óskar eftir aö taka aö sér tæknilega framkvæmdastjórn eöa uppbyggingu og rekstur fiskeldisfyrirtækis. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „G — 6324“. Lausar stöður Eftirtaldar stööur hjá Vita- og hafnamála- skrifstofunni eru lausar til umsóknar: Staöa ritara og staða símavarðar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 8. maí. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32, Reykjavík. Trésmiðir Óskum að ráða nokkra húsasmiöi sem fyrst. Trésmiðjan Akur hf. Akranesi, sími 93-2006. Fulltrúi aðalbókara Staöa fulltrúa aöalbókara hjá Vestmanna eyjabæ er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf aö hafa verzlunarskólapróf eöa hliöstæöa menntun. Reynsla í bókhalds- störfum æskileg. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Vestmannaeyjabæjar. Umsóknir, sem greini frá menntun, fyrri störfum og meömælum, berist bæjarritara fyrir 30. apríl n.k. sem einnig veitir upplýs- ingar um starfiö. Frá Ljósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október. Undirbúningsnámskeiö fyrir væntanlega nemendur hefst 9. september n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræða- próf eöa tilsvarandi skólapróf en þeir sem hafa meiri menntun ganga aö ööru jöfnu fyrir. Lögö er sérstök áherzla á góöa einkunn í íslenzku, dönsku og stæröfræöi. Krafizt er góörar andlegrar og líkamlegrar heilbrigöi. Heilbrigöisástand veröur nánar athugaö í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjóra skól- ans í Fæöingardeild Landspítalans fyrir 1. júní 1980. Umsókn skal fylgja læknisvottorö um andlega og líkamlega heilbrigði, aldurs- vottorö og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beönir aö skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina og hver sé næsta símstöö viö heimili þeirra. Umsóknareyöublöö fást í skólanum og veröa til afhendingar á miövikudögum kl. 10—15 og föstudögum kl. 14—16 og þá jafnframt gefnar nánari upplýsingar um skólann. Fæöingardeild, 25. apríl 1980. Skólastjórinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.