Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1980 um Kinninga í & HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS I 5. FLOKKI 1980 KR. 1.000.000 49508 55724 KR. 500.000 76 16805 28985 46511 52122 16514 22812 29978 51943 56508 KR . 100.000 837 10761 20038 27683 35841 45609 57536 1302 11997 21052 29065 35927 46211 59364 1869 14931 22 942 30429 36614 47050 3772 16559 23168 30552 40058 48920 5037 17171 249 72 34850 41836 51117 6136 17381 25103 35265 43140 51281 9783 18315 27671 35348 44048 54802 ÞESSI NUMER HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT 48 5268 10164 14638 19847 25055 31138 35564 40377 45260 502 70 55141 249 5290 10234 14656 19865 25056 31188 35609 40385 45 318 50333 55252 278 5299 10266 14688 19954 25099 31195 35612 40410 45323 5 0360 55303 299 5443 10288 14842 20003 25227 31279 35614 40494 45366 50424 55324 433 5511 10379 14869 20071 25343 31293 35731 40537 45428 50431 55342 463 5592 10395 14969 20133 2 5473 31534 35799 40622 45596 50447 55374 581 5601 10402 15017 20191 25494 31563 35866 40663 45618 50454 55531 590 5605 10480 15050 20251 25543 31623 35897 40721 45717 5 0490 55551 599 5635 10508 15065 20304 25634 31653 36079 40784 45727 50547 55644 686 5o5 7 10529 15072 20379 25643 31730 36081 40796 45738 50619 55701 711 5683 10535 15111 20390 25655 31761 36101 40806 45756 50625 55726 733 5717 10586 15151 20506 2 5740 31787 36145 41015 45826 50663 56153 783 5734 10 708 15327 20594 25769 3182 9 36174 41033 45854 50751 56154 794 5752 10842 15408 20601 25781 31841 36219 41122 45866 50832 56164 827 5314 10895 15447 20617 26002 31857 36279 41193 45902 50874 56207 939 5846 10938 15548 20740 26252 31939 36292 41309 45936 50887 56295 955 5987 10955 15628 20791 2 63 03 31986 36358 41371 46 03 7 5 09 04 56303 971 6001 10934 15647 20867 26309 32091 36603 41395 46067 505 55 56375 1039 609 7 10990 15802 20881 26335 32217 36675 41529 46 219 51037 56434 1099 6111 11008 15964 20894 26431 32334 36783 41582 46326 5 1039 56461 1144 6125 11062 16030 21002 26434 32377 36935 41624 46335 5 10 84 56488 1158 6131 11136 16076 21066 26484 32479 37073 41672 46 352 31129 5o597 1194 6346 11208 16165 21105 26651 32524 37126 41681 46418 51146 56603 1337 6409 11317 16167 21135 26674 32561 37198 41683 40428 5 1258 56734 1380 6428 11432 16205 21339 26808 32592 37204 41697 46513 51340 56752 1332 64 39 11533 16264 21360 26837 3 2689 37243 41732 46 5 28 3 13 91 56834 1415 6440 11563 16292 21379 26858 32 738 37376 41321 46529 51451 36884 142o 6449 11595 16394 21434 26515 32757 37431 41339 46540 51 5a4 56896 14 70 6530 11679 16410 21450 26569 32 76 8 3 743 3 41365 46541 51675 56960 1497 6596 11639 16465 21505 27241 32834 37553 41936 46648 51685 5 7013 1666 6600 11723 15547 21534 27282 32978 3755 9 41970 4ö690 51716 57179 1677 6696 11828 16676 21550 27329 33035 3 7626 42006 467 76 5 1729 57439 1726 6731 11892 16721 21639 27437 33133 37706 42028 46896 5 1768 57465 1833 6775 11975 16744 21657 27473 33168 3 7809 42074 46913 51773 37493 18 79 6909 1216 5 16 761 21807 2 74 33 3 32 75 3 7644 42183 46920 5 1788 5 762 6 19 17 6990 12188 16735 21826 274 99 33339 38045 42 103 47037 51858 57861 1931 7025 12262 16833 21863 27517 33509 33066 42215 4711/1 5 13 80 578 79 1987 7129 12461 16532 21891 27638 33521 38103 42235 47 119 51910 57881 2031 7 22 7 1265 7 1 7010 21922 27718 33644 38141 42402 47143 5 2037 57900 2135 7 30 7 12668 17011 22235 2 7809 33756 38147 42499 47194 52053 57998 2160 738 5 12757 17050 22328 27876 33934 38179 42627 47284 52064 58017 2168 7 4o5 12776 17067 22371 27392 33 93 3 33190 42630 47453 52126 58051 2290 7438 12877 170 78 22451 27914 35957 38192 42 796 47797 5 21 u8 58132 2292 7624 12902 17095 22681 2 7973 33391 38210 42807 47854 52400 58191 2 295 7836 12958 1 7120 22743 28009 34 099 38285 42954 43 176 52672 53233 2329 8039 12992 17200 22746 28177 34217 3832o 43047 48 201 5 23 39 58334 2345 6092 13036 17331 22775 28190 34277 38454 43071 48 319 52908 58339 2372 8167 13122 17336 22787 28352 34282 3 8519 43145 48 3 70 52942 58373 2743 8273 13126 17397 22804 28452 34547 33524 43155 48418 5 30 60 58421 2759 8267 13162 17657 22815 28525 34350 3 852 5 43161 48502 53061 58472 2826 8302 13202 17771 22899 28607 34365 38546 43202 48610 53118 58525 2925 8335 13211 1 7759 22948 28745 34435 3 362 7 43282 486 18 53224 56528 30 3 7 3662 13238 178C3 23010 28 762 34504 38680 43286 48647 53244 58535 3235 8700 13276 17818 23202 28774 34554 38788 43312 48691 53390 58655 3393 8718 132 86 13008 23203 28886 34566 3381 3 43361 48 762 5 3444 5668 5 3458 J 751 13300 18034 23246 29062 34573 33334 43429 48763 53478 58693 3465 8837 13361 18167 23292 29116 34706 33909 43 5 09 48 783 53488 58698 3537 6984 13391 18300 23293 29122 34709 33915 43596 48826 53642 58728 3910 9150 13734 18312 23323 29267 34722 38920 43640 48837 53656 58732 3967 9195 13827 18324 23 366 29309 34735 39077 43669 48897 537 70 58796 4008 9212 13897 18410 23416 29332 34747 39222 4368 0 48899 53957 58809 4056 9271 13918 18453 23525 29466 34360 39235 43870 48933 540 40 58843 4257 9416 13939 18464 23582 29491 34920 39251 43935 49 037 54093 58862 4342 9492 13969 18504 23747 29696 35117 39266 44043 492 03 54151 58975 4367 9569 13976 18571 23897 29708 35122 39282 44138 49237 54165 59053 4434 9578 14004 18648 23939 29852 35138 39302 44160 49 314 54196 59063 4448 9602 14113 18714 23994 30014 35143 39400 44198 49373 54338 59110 4480 9640 14130 18786 24014 30134 35166 39552 44302 49525 54467 59121 4592 9674 14173 19095 24081 30171 35171 39597 44568, 49614 54486 59125 4656 9721 14202 19127 24251 30196 35186 39720 44533 49670 54494 59334 4686 9771 14215 19251 24321 30503 35196 39968 44667 49671 54533 59348 4875 9814 14259 19262 24500 30510 35243 40077 4.473 0 49691 54548 59441 4935 9862 14266 19291 24532 30640 353 04 40121 44918 49794 54590 59717 5043 9864 14305 19330 24551 30677 35324 40198 45108 50070 54593 59850 5100 9952 14423 19615 24642 30732 35391 40237 45123 50157 54697 59887 5140 10011 14425 19688 25002 30739 35428 40249 45146 50165 54763 59889 5169 10057 14542 19689 2 5043 30863 35552 40334 45162 50238 55102 59894 5255 10073 14620 19791 25052 31032 35553 40361 45233 50250 55123 59942 AUKAV INN INGAR 100.000 KR. 49507 5 5 72J 49509 55725 Sunnukórinn skipa í vetur 44 félagar. Fremst sitja Sigríður Ragnarsdóttir, Jónas Tómasson og Vilberg Viggósson. Ljósm. Vcstíirska íróttahlaóió. Sunnukórinn heldur tónleika á ísafirði SUNNUKÓRINN á ísafirði held- ur á næstunni nokkra tónleika á ísafirði og nágrenni. Verða þeir fyrstu í Alþýðuhúsinu á ísafirði á morgun, uppstigningardag, og föstudaginn 16. mai og hefjast þeir kl. 21 báða dagana. Siðar í mánuðinum verður svo sungið á ýmsum stöðum i nágrenni ísa- fjarðar, Flateyri, Suðureyri, Bol- ungarvík og Þingeyri. Á efnisskrá eru íslenzk þjóðlög, nokkur lög frá miðöldum, fjögur lög úr „Astaljóðavölsum" eftir Brahms og „Dónárvalsar" Strauss, en það verk flutti kórinn fyrir nokkrum árum við miklar vin- sældir. Stjórnandi kórsins er Jónas Tómasson og undirleikarar á píanó Sigríður Ragnarsdóttir og Vilberg Viggósson. A tónleikunum verður einnig samleikur Jónasar Tómassonar og Sigríðar Ragnars- dóttur á flautu og píanó og flytja þau íslenzk þjóðlög, dansa eftir Telemann og lag eftir Haydn. Sunnukórinn var stofnaður í janúar 1934 og hefur starfað óslitið síðan og var aðalhvata- maður og fyrsti söngstjóri kórsins Jónas Tómasson organisti og afi núverandi söngstjóra, en Ragnar H. Ragnar skólastjóri Tónlist- arskóla ísafjarðar var einnig lengi stjórnandi Sunnukórsins. Hefur kórinn einkum annast söng í ísafjarðarkirkju og haldið fjöl- marga tónleika þar og víðar á landinu. Siglfirðingar syðra með fjöl- skyldukaffi FJÖLSKYLDUDAGUR Siglfii v ingafélagsins í Reykjavík er á morgun, uppstigningardag. 15. maí. Þá hittast ungir og aldnir Siglfirðingar á höfuðborgarsvæð- inu yfir kaffi og kökum í veitinga- húsinu í Glæsibæ. Slíkt fjölskyldukaffi er árlegur viðburður í starfi félagsins og er það haidið sem næst afmælisdegi Siglu- fjarðarkaupstaðar, 20. maí. Að venju munu allir þeir Siglfirð- ingar, 67 ára og eldri, sem koma í Glæsibæ, fá ókeypis veitingar. Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni hefur starfað í tæpa tvo áratugi. Formaður þess lengst af var Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins, en nú- verandi formaður er Ólafur Ragn- arsson, ritstjóri Vísis. Félagsmenn á skrá eru nú um 1100. Kaupfélagsstjóranum haldið kveðjusamsæti Húsavík, 8. maí. í SAMBANDI við aðalfund Kaupfélags Þingeyinga var Finnur Kristjánsson fyrrum kaupfélagsstjóri. fyrrverandi kaupfélagsstjóra- hjónum, Finni Kristjánssyni og Hjördísi Kvaran, haldið kveðju- samsæti í Félagsheimilinu á Húsavík. Teitur Björnsson formaður kaupfélagsstjórnar mælti fyrir minni hjónanna og þakkaði Finni fórnfúst og gott starf í þágu samvinnuhreyfingarinnar, en hann hefur verið kaupfélagsstjóri í 40 ár og þar af 27 ár á Húsavík. Aðrir ræðumenn voru starfs- menn K.Þ., Hreiðar Karlsson, Gunnar Jónsson, Jónas Egilsson, Þorgrímur Starri Björgvinsson bóndi og Bjarni Aðalgeirsson bæjarstjóri, Kaupfélagsstjórnin færði hjónunum að gjöf málverk eftir Hring Jóhannesson listmál- ara og fleiri vinargjafir bárust þeim hjónum í hinu fjölmenna og virðulega samsæti. Fréttaritari. Fyrsti Portúgals- tpgarinn kemur til Olafsvíkur í dag í DAG kemur til Ólafsvíkur á Snæfellsnesi nýr skuttogari, annar tveggja svonefndra Port- úgalstogara sem hingað hafa verið keyptir. A morgun verður skipið síðan boðið velkomið við hátíðahöld í Ólafsvík, að viðstöddum þing- mönnum Vesturlandskjördæmis og öðru stórmenni, og að því loknu verður skipið til sýnis við höfnina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.