Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAI1980 27 1930 — Hótel Borg — 1980 Einkennismynd sýningarinnar. SPUNAROKK Gestur Gudnason, Richard Corn, Graham Smith og Jónas Björnsson leika spuna í kvöld kl. 9—12.30. Margir kannast viö þá fólaga í spunadeildinni úr Stúdenta- kjallaranum og frá vel heppnuö- um Bláum mánudegi fyrir skömmu. Dansaö til kl. 3.00. Plötukynnir Óskar Karlsson. Lifandi tónlist — Hótel Borg. Sími 11440. Island og Norður-Ishafið: Feitum hætt- ara við brjóst- krabbameini WashiiiKton — 12. mai. AP. NIÐURSTÖÐUR rannsóknar, sem gerð var í Toronto í Kanada, benda til þess að feitum konum sé hættara við að fá brjóstkrabbamein en konum með eðlilegt holdafar. Þá gefa niðurstöður rannsókn- arinnar til kynna, að feitar konur, sem hafa hlotið viðeig- andi meðferð vegna þessa sjúkdóms, geti síður búizt við því að komast til heilsu á ný en konur á hæfilegum holdum. Dr. Norman F. Boyd, sem skýrði frá þessu á fundi vís- indamanna á sviði „klíniskra" rannsókna, telur þessi tengsl milli holdafars og brjóst- krabbameins eiga rætur sínar að rekja til þess að hormóna- magn hjá feitum konum sé yfirleitt meira en hjá grönnum. YOVS Hljómsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. Staður hinna vandlátu Opiö 8—3 í kvöld. Lokað uppstigninga- dag. Föstudag opið 8— 3. Discotek á neðri hæö. Fjölbreyttur matseöill aö venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráóstafa boröum eftir kl. 21.00 Sparlklœönaöur elngöngu leyföur. Sérstök sjó- og landkortasýning opnuð í Hamborg Oswald Dreyer-Einbcke, aðalræð- ismaður íslands i Hamborg. Glæsir séi^um fjöriö Opiö í NORÐUR-þýzka þjóðminja- safninu i Hamborg var i gær opnuð sýning á landa- og sjókort- um af tslandi og Norður-íshafinu þar í kring og er þar um að ræða kort allt frá árinu 1493. Oswald Dreyer-Eimbcke, aðal- ræðismaður íslands flutti ræðu og opnaði sýninguna formlega, en öll kortin á sýninguni eru í eigu safnsins og hefur Professor Dr. Gerhard Kaufmann umsjón með þeim og hefur stjórnað uppsetningu sýningarinnar. -----------------------------------^ Diskótek og lifandi músik á fjórum hæðum SJúbbutinn Opið á öllum hæðum til kl. 03! Að venju verðum við með lifandi músik á fjórðu hæðinni. Að þessu sinni er það hljómsveitin DEMO SEM HELDER EPPI ÓSLEITILEGU FJÖRI! Munið svo betri gallann og nafnskirleinin. ^ HGLUUUOOD í KVÖLD A morgun er enn eitt fríiö í miöri viku og því er tilvalið aö nota tækifærið og bregöa undir sig betri fætinum og kíkja inn í Hollywood í kvöld. Þaö reyndist vel sl. miövikudag aö velja vinsældalistann og því höldum við ótrauöir áfram á miövikudagskvöldum, valið far fram undir stjórn hinna frábæru snúöa Mike John og Þorgeirs Ástvaldssonar. Síöasti vinsældalisti leit svona út: “MOLLy UOOBTaP 1P ' t. i SfoLT Fíi-rt !3et (O í'itS - D£ (i 1 3 MA-r ze a<;«t - '&'iL.y cr«e . (2) $A*4rS- H [-) 5 ^uNicv-rbLjw -L'ÁPs iNccRtcGfi-Tft) ' 6 fui 'Títs WtC. M - C'Afsl'V Tám '8 ) ? CCkT rétw' TLf [-) 8 CAw. M* - G.ceq c -r ‘iwf'ÓÖie ±1 8 hir-irRÍC'<. .L'-r Íiílj q ) 10 WöCw.Lc ‘aðtwTe s) Að sjálfsögðu er opið til kl. 3. Skelltu þér í HGLUINOGD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.