Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980 Útvarp Reykjavfk SUNNUEX4GUR 20. júli 8.00 Morxunandakt Séra Pétur Sigurgeirsaon vigslubiskup flytur ritninn- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35.Létt morxunlöK Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeðurfreKnir. 10.25 Viilt dýr ok heimkynni þeirra. Karl Skirnisson liffræðinKur flytur erindi um minkinn. 10.50 Impromto nr. 2 i As-dúr op. 142 eftir Franz Schubert. Clifford Curzon leikur á pi- anó. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur óskar ólafsson. OrKanleikari: Reynir Jónas- son. 12.10. DaKskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkynninKar. Tón- leikar. 13.30 SpauKað i ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisóKur eftir Efraim Kishon, i þýðinKU InKÍbjarK- ar BerKþórsdóttur (6). 14.00 „Blessuð sértu sveitin mín“. Böðvar Guðmundsson fer um Mývatnssveit ásamt leið- söKumanni. ErlinKÍ SÍKurð- arsyni frá Grænavatni. 10.00 Fréttir. 16.15 Veður- freKnir. 16.20 Tilveran SunnudaKsþáttur i umsjá Árna Johnsens ok ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 LaKÍð mitt. HelKa Þ. Stephensen kynnir óskalöK barna. 18.20 HarmonikulöK- EkíI HauKe leikur. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TiIkynninKar. 19.25 Frá ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.30 Framhaldsleikrit: „Á síð- asta snúninK“ eftir Allan UHman ök Lucille Fletcher. Áður útv. 1958. Flosi Ólafsson bjó til út- varpsflutninKs ok er jafn- framt leikstjóri. Persónur ok leikendur í þriðja þætti: SöKumaður/ Flosi ólafsson. Leona/ HeÍKa Valtýsdóttir. Henry/ Hel^i Skúlason. Miðstöö/ KristbjörK Kjeld. Evans/ Indriði WaaKe. 3 raddir: ÞorKrimur Einars- son, Jón SÍKurbjörnsson ok Bryndis Pétursdóttir. 19.55 djassþáttur „Jelly RoII“, MuKKur, Abba- labba ok fleira fólk. Áður á daKskrá i september 1975. Umsjónarmaður: Jón Múli Árnason. 20.40 „Boitelle“, smásaKa eftir Guy de Maupassant Þýðandi: Kristján Alberts- son. Auður Jónsdóttir les. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags ök draums“. Spjallað við hlustendur um Ijóð. Umsjón Þórunn SÍKurð- ardóttir. Lesari með henni: Hjalti RöKnvaldsson. 21.50 Píanóleikur i útvarpssal: RöKnvaldur SÍKurjónsson leikur Sónötu i A-dúr (K331) eftir WolÍKanK Amadeus Mozart. 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. 22.35 KvöldsaKan: „Morð er leikur einn“ eftir AKöthu Christie MaKnús Rafnsson les þýð- inKU sina (3). 23.00 Syrpa. Þáttur í helKarlokin i sam- antekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. yMbNUDdGUR 21. júli 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra MaKnús Guðjónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur ok kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. landsmálabl. (útdr.). DaKskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna: Ása RaKnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju“ eftir Björn RönninKen i þýðinKU Jó- hönnu Þráinsdóttur (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- inKar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðurinn Óttar Geirsson ræðir við Gisla Karlsson skólastjóra á Hvanneyri um búnaðarnám. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freKnir. 10.25 Islenzkir einsönKvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin léttklass- isk lög, svo ok dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Ragnhildur“ eftir Petru Flagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eli- asson lýkur lestrinum (15). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar.- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.45 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar. 20.05 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Val- bergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fuglafit“ eftir Kurt Vonne- gut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. Rætt við Pál Lýðsson i Litlu Sandvik um útgáfu bókarinnar „Sunn- lenzkar byggðir“. Lesnir kaflar úr bókinni. 23.00 Frá listahátið i Reykja- vik 1980. Pianótónleikar Aliciu de Larrocha i Háskólabiói 3. júni sl.; siðari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp í dag klukkan l‘L‘50: Spaugað í Israel Klukkan 13.30 i dag les Róbert Arnfinnsson sjötta lest- ur sinn á kimnisögum eftir Efraim Kishon, i þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur. Þetta er safn af smásögum og er mikið tekið úr hversdagslífinu í ísrael, en sögurnar gætu alveg eins hafa gerst hér sagði Ingi- björg í samtali við Mbl. Höfund- urinn Kishon skrifar þessar sög- ur reglulega fyrir eitt stærsta dagblað í Israel. Kvað Ingibjörg kost smásagnanna vera þann að mikið væri sótt úr mannlegum veikleikum, og að allir ættu að geta fundið sig í þeim. Merki unga fólksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.