Morgunblaðið - 20.07.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1980
5
Kaflar úr leikrit
inu Grænjaxlar
Það verður blandað eíni i
þættinum á mánudaginn sagði
Karl Ágúst Úlfsson, annar um-
sjónarmanna þáttarins „Púkks“.
Veitt verða plötuverðlaun fyrir
innsent efni, og að þessu sinni
hlýtur ungur maður þau, sem
sendi okkur nokkur ljóð. Síðan
verða fluttir kaflar úr sýningu
Þjóðleikhússins á Grænjöxlum,
sem fjallaði um unglinga, og
Spilverkið mun leika lög sem það
lék með leikritinu á sínum tíma.
Að sjálfsögðu verður heilmikil
tónlist í þættinum, en að þessu
sinni munu Utangarðsmenn og
Bubbi Morthens sitja í fyrirrúmi.
Annars er aldrei hægt að ákveða
allt fyrirfram, sagði Karl að
lokum, þetta vinnst allt í stúdíó-
inu jafnóðum.
„Syrpa“ í kvöld klukkan 23.00:
Nýja platan með
Finni Eydal kynnt
Þáttur Óla H. Þórðarsonar spurningu varpað til íslendinga
„Syrpa“ mun vera á dagskrá I hver sé víðförlasti íslendingurinn
kvöid klukkan 23.00. í þættinum í dag. Einnig verða viðtöl við
mun nýja platan með Finni Eydal söngvara og lagahöfunda. Sem
verða kynnt. Rætt verður við sagt, þátturinn byggist að miklu
víðförlan íslending og þeirri leyti upp á tónlist að þessu sinni.
Irland
Ellefu ódýrir Irlandsdagar
verð frá kr. 298.000
Samvinnuferðir-Landsýn efnir til enn einnar írlandsferðar í gagnkvaemu leigu-
flugi, sem tryggir laegsta mögulega verð. Einstaklega ódýr skemmtiferð og
verslunarferð í sérflokki (írska pundið 10% hagstaeðara en það enska).
22. ágúst - 1. september
Þrír ferðamöguleikan
Ferð A
Dvöl í Dublin með stuttum skoðunar-
ferðum um borgina að vild hvers ogeins.
Gisting á Royal Marine.
Ferð B
Fimm dagar í Dublin og sex daga rútu-
ferð yfir á austurströndina til Galway og
þaðan til Limerick, Tralee, Waterfrod
og síðan upp til Dublin.
FerðC
Fjögurra daga dvöl í Dublin og sjö daga
rútuferð norðvestur til Sligo og þaðan
niður með austurströndinni til Galway,
I.imerick, Tralee og síðan til Dublin.
Innifalið í verði:
Flug, gisting m/höfðinglegum írskum
morgunverði, flutningur til og frá flug-
velli, allar rútuferðir í ferðum B og C og
íslensk fararstjórn.
iilllimmm
Kynnist fögru landi og frændþjóð!
Allar I rlandsferðir hafa selst upp t il þessa svo nu er um að gera að tryggja sér niiða
tímanlega og koma með í ódýra og spennandi ferð til frændþjóðar í fögru landi.
Samvinnuferóir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AIGI.YSIR l M AI.LT LAND ÞEGAR
Þl AIGLÝSIR I MORGINBLAÐINI
H Kaplakrikavöllur
FH-ingar
fram til
sigurs.
FH
VALUR
í dag sunnudag 20. júlí kl. 15.00
Forleikur FH—VALUR í 6. flokki kl. 14.00.
— Mætum allir á völlinn og hvetjum okkar menn. — Áfram FH.
FERDASKRIFS TOFAN _|
URVAL^^
Blómabúðin
Burkni,
Hafnarfirði
W
BttRKUR hf
Bíla og bátasalan,
Dalshrauni 20,
sími 53233.
Verzlunin
Eikp
sími 53534.