Morgunblaðið - 20.07.1980, Side 6

Morgunblaðið - 20.07.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1980 í DAG er sunnudagur 20. júlí, sem er 202. dagur ársins 1980, og sjöundi sunnudagur eftir trínitatis. Þorláksmessa á sumri. Skálholtshátíð. Mar- grétarmessa hin síöari. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 12.07 og síödegisflóð kl. 24.27. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.56 og sólar- lag kl. 23.10. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 19.49. (Almanak Háskólans). Og þeir syngja söng Móse, Guös þjóns, og söng lambsins, og segja: Mikil og dásamleg eru verkin þín, Drottinn Guö, þú alvaldi; róttlótir og sannir eru vegir þínir, þú konungur aldanna. (Opinb. 15,3-4). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ii SggFj ■ • ^ LÁRÉTT — 1 nýs. 5 sórhljortar. fi slónKurnar. 9 matur. 10 ákafur. 11 óxamsta'óir. 12 hókstafur. 13 innyfli. 15 þrir rins. 17 kroppaói. I.ÓÐRETT: - 1 hópinn. 2 vítt. 3 ryða. 1 fuxla. 7 ill. 8 snns. 12 kvrnmannsnafn. M rkki Kómul. lfi samhljóðar. Lausn siðustu krossKátu: LÁRÉTT: - 1 þjóf. 5 la-ða. fi óKur. 7 fa. 8 niddi. 11 al. 12 ósa. 11 naut. lfi aröinn. LÓÐRÉTT: — 1 þjosnana. 2 ólund. 3 far. 4 dala. 7 fis. 9 ilar. 10 dóti. 13 aKn. 15 uð. Arnað HEILLA ÁTTRÆÐ er í dag frú ODDNÝ EIRÍKSDÓTTIR til heimiiis að Barðavogi 38 í Reykjavík. Hún verður heima í dag. | FRfeTTIR I DAG er sjöundi sunnudagur eftir trínitatis, en trínitatis merkir þrenningarhátíð, há- tíðisdagur til heiðurs heilagri þrenningu, fyrirskipaður af Jóhannesi páfa 22. á 14. öld. Trínitatis er fyrsta sunnudag eftir hvítasunnu. Jafnframt er í dag Þorláksmessa á sumri, en hún var lögleidd 1237 í minningu þess, að 20. júlí voru upp tekin bein Þorláks biskups helga Þór- hallssonar í Skálholti. Þor- láksmessa á sumri var ein mesta hátíð ársins fyrir siða- skipti. I FRÁ höfwinni ] SÍÐDEGIS á föstudag kom vestur-þýzka skipið Waler Herwig til Reykjavíkur, en hér er um að ræða aðstoð- arskip vestur-þýzka fiskveiði- flotans í námunda við landið. Berglind fór á ströndina í gær og Hofsjökull átti að halda á ströndina í dag, sunnudag. Von var á Vestur- landi. skipi Nesskip. að utan í gær. Rannsóknarskipin eru á leið í höfn, Bjarni Sæ- mundsson var væntanlegur í gær og Árni Friðriksson í dag. Þá var Iláifoss væntan- legur að utan á mánudag og Snorri Sturluson kemur af veiðum á mánudagsmorgun. , Þeir voru að spóka sig um á syðsta hluta Tjarnarinnar i Reykjavik ungarnir sem hér eru i fylgd duggandarkollu. Þeir eru 25 talsins, svo tæpast koma þeir allir úr sama hreiðri. En lífsbaráttan á Tjörninni er hörð, svartbakur hefur t.d. oft gert usla i varpinu. stolið eggjum, og hann lætur sig heldur ekki muna um að stcypa sér niður og ræna unga og unga fyrstu vikurnar eftir að þeir skriða úr egginu. Þessir ungar virðast komnir það vel á legg að þeir sleppi vð að lenda i klóm ránfuglanna. BÍÓIN Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7, 9. Austurbœjarbió: í bogmanns- merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11. Sverð Zorro kl. 3. Stjðrnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Álfhóll, sýnd kl. 3. Iláskólabió: Átökin um auðhringinn, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbió: Strandlíf, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Draumabíllinn sýnd kl. 3. Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9. Hrói hðttur og kappar hans kl. 3. Bæjarbió: Nýjung sýnd 5 og 9. Hljómbær, sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbió: Maðurinn frá Ríó, sýnd kl 5 og 9. Vaskir lögreglumenn sýnd kl. 2.45. Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. í eldlínunni, sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hefnd hins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Dauðinn á Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.15. Laugarásbió: óðal feðranna, síðasta sýningarhelgi sýnd 5, 7, 9 og ll.Töfr- ar Lassie, kl. 3. Borgarbió: Þrælasalan sýnd 5, 7, 9, 11 og 01. Star Crash sýnd kl. 3. | PENNAVINIR | Hollendingur á sextugs- aldri, sem ritar jafnt ensku sem þzyku, óskar eftir að skipta á íslenzkum og hol- lenzkum frímerkjum: .J. C. Huiser. .Avondsterlaan 19, 9742 KA Groningen, Holland. BLÖD OO TÍMARIT ÚT er komið tímaritið Dýraverndarinn, sem Sam- band dýraverndunarfélaga íslands (S.D.Í.) gefur út. Meðal efnis eru greinar um nýafstaðinn aðalfund S.D.I., fjallað er um samtök er vinna að hvalavernd, kynntar eru nokkrar berg- og sjófuglategundir, fjallað er um „hundamálið" svo- nefnda í Keflavík, o.s.frv. Á forsíðu ritsins er lit- mynd sem Grímur Engil- berts ritstjóri Æskunnar tók. KVÖI.Ít, N/ETUR OT. ÍIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 18. júli til 24. júli, að báðum dógunum meðtoldum. er sem hér se^ir: í VESTURBÆJ- ARAPÓTEKI - En auk þess er IIAALEITISAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐ8TOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan solarhringinn. IaÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því a(V eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og írá klukkan 17 á föstudogum til klukkan 8 árd. \ mánudogum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 1888^ YÐ'iRVAKT Tannlæknafel. íslands er í HEILSUVER »3STÖDINN i á Isugardogum og helgidögum kh 17 — 18. ÓNÆMISAIXiERÐIR fyrir fullorðna gegn mamusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖf) REYKJAVÍKUR á manudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáiuhjálp í viðlögum: Kvoldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA vlð skeiðvölllnn í Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10-12 og 14-16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. 0RÐ DAGSINS Sltlufi«rrrturrn%^|2;1'87<1 ClllgDAUMC HEIMSÓKNARTf OUUI\nAnUd LANDSPlTALINV 4 - :u duga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 t kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 s ,.i 4.-.. < — LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til .. kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: M til íöstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKard.i sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>K kl. 18.30 til » HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEII.D: Manudaaa til iöstudaKa kl. 16— 19.30 — LauxardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIR: Mánudaxa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daaa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hclKÍdOKum. - VlFILSSTADIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: Mánudaxa til lauxardaxa kl. 15 til kl. 16 uK kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnahús- Ö\/l rl inu við llverfisgótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — ÍJtlánasalur (vegna heimalána) k). 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, slmi 27155. EftiA lokun skiptiborAs 27359. OpiA mánud. — fostud. kl. 9—21. LokaA á JauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, þinKholtsstræti 27. OpiA mánud. — fóstud. kl. 9 — 21. LokaA júlímánuA vexna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiAsla í ÞinKholtsstræti 29a. sími aAalsalns. BAkakassar lánaAir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. OpiA mánud. — fostud. kl. 14—21. LokaA lauKard. til I. sept. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780. Heimsend inKaþjónusta á prentuAum bókum fyrir fatlaAa og aldraAa. Slmatlmi: Mánudaga <>K fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - IIAlmKarAi 34. simi 86922. IIIjAAbAkaþjAnusta viA sjAnskerta. OpiA mánud. — fóstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKðtu 16. simi 27640. OpiA mánud. — fotud. kl. 16—19. LokaA júlímánuA veifna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN .o taAakirkju. síini 36270. OpiA mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð I BústaAasafni, slmi 36270. ViAkomustaAir v!AsveKar um borKÍna. LokaA veKna sumarleyfa 30/6-5/8 aA báAum doKum meAtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: OpiA mánudðKum <>K miAvikudoKum kl. 14 — 22. ÞriAjudaKa. fimmtudaKa ok föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: OpiA mánu- daK til löstudaKs ki. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓtv.’. s kFNIÐ, MávahlfA 23: OpiA þriAjudaxa OK fostudaKa ki. —19. ÁRBÆJARSAFN >piA alla daKa nema mánudaKa. kl. 13.30-18. læiA 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaAastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa. nema lauKardaga. frá kl. 13.30 til 16. AAgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opiA mánudag til föstudaKs frá kl. 13-19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svefnssonar vlð Sig- tún er opiA þriAjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfAd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlAjudaga tll sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viArar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: OplA alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUriCTAniDIJID laugardalslaug- OUnUO I MUmnin IN er opin mánudag - fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardAgum er opiA frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiA frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga (rá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropiA kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudoKum er opiA kl. 8 tll kl. 14.30. — Kvennatfminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alja virka daKa kl. 7.20 — 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. GufubaAiA I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna <>K karla. — Uppl. I slma 15004. Rlt AklAVAkT VAKTÞJÖNUSTA borKar DILMnMvMW I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdrgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þuría að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Nýtísku „skógrækt*4. — Heyrst hefir að efna eigi til nýtísku skágræktar á Þingvöllum. að G iðmundur DavíðsKon Þing- vallavörður eigi að fá það birki- fræ sem til napst, og ganga síðan með það um hraunið og vellina og strá því út um hvippinn og hvappinn. - O - Bifreið brennur. í fyrrinótt var bifreið ein á ferð sunnan írá Hafnarfirði, voru með henni tveir menn. ók önnur bifreið fram hjá henni I Fossvogi og fór hún þá útaf vegarbrúninni og stöðvaðist þar og drapst á henni. En þegar setja skyldi bifreiðina aftur i gang, kviknaði í henni. Er búist við að upptök eldsins hafi verið þau. að rafmagnsneisti hafi komist i hensinið. ónýttist bifreiðin að öllu. ~ O — Nokkrir menn voru sektaðir í gær fyrir að fylgja ekki hinum nýju umferðarreglum. einkum fyrir að láta bila standa of lengi á götum. Lögreglan telur liklegt. að fljótt muni menn læra að fylgja reglum þessum. GENGISSKRÁNING Nr. 134. — 18. júlí 1980 Efnino Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 488,80 489,90* 1 Starlingapund 1160,60 1163,20* 1 Kanadadollar 424,85 425,65 100 Danakar krónur 9050,60 9071,00* 100 Norakar krónur 10101,10 10184,00* 100 Saanakar krónur 11876,30 11903,10* 100 Finnsk mörk 13572,10 13602,70* 100 Franakir trankar 12062,40 12089,60* 100 Balg. trankar 1749,50 1753,40* 100 Sviaan. frankar 30416,90 30485,40* 100 Qyllini 25633,20 25690,90* 100 V.-þýzk mörk 28028,30 28091,40* 100 Lírur 58,91 59,04* 100 Auaturr. Sch. 3951,50 3980,40* 100 Eacudoa 1006,30 1000,50* 100 Pesetar 690,70 892.20* 100 Yan 222,81 223,32* 1 irakt pund SDR (aóratök 1052,40 1054,00 dráttarréttindi) 10/7 650,35 651,81* V * Breyting frá síöustu skráningu. — --- ' --------------------—\ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 134 — 18. júlí 1980. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 537,68 538,09* 1 Stertingspund 1276,66 1279,52* 1 Kanadadollar 487,12 488,22 100 Danskar krónur 9955,66 9978,10* 100 Norskar krónur 11177,21 11202,40* 100 Sssnskar krónur 13063,03 13093,41* 100 Finnsk mörk 14929,31 14083,41* 100 Franskir frankar 13268,04 13298,56* 100 Beig. frankar 1924,45 1928,74* 100 Svissn. frankar 33458,50 33533,94* 100 Qyttini 28196,56 28259,99* 100 V.-þýzk mörk 30831,13 30900,54* 100 Lírur 84,80 64,0« * 100 Austurr. Sch. 4340,65 4350,44* 100 Escudos 1106,03 1100,35* 100 Pesetar 759,77 781,42* 100 Yen 245,09 245,65* 1 írskt pund 1157,64 1160,28 * Breyting frá síðustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.