Morgunblaðið - 20.07.1980, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍMAR-35300&35301
í smíöum Furugrund
Vorum að fá í sölu eftirtaldar íbúðir tilb. undir
tréverk:
3ja herb. íbúð á 1. hæð, stórar suður svalir.
Einstaklingsíbúð á 1. hæð að grunnfleti ca. 40
ferm, stórar suðursvalir.
Einstaklingsíbúð á 2. hæö ca. 40 ferm aö
grunnfleti, stórar suður svalir.
Ibúðirnar eru til afhendingar strax. Öll sameign
fullfrágengin. Malbikuð bílastæði. Frágengin lóö.
Beðið eftir láni frá húsnæðismálastjórn. Fast verð.
Byggingarlóð
Einbýlishúsalóö viö Eiktarás í Seláshverfi. Glæsi-
leg teikning. Hús á tveim hæðum meö innbyggð-
um bílskúr. Teikningar á skrifstofunni.
85988
Opið í dag 1—3.
Fossvogur — Dalaland
Rúmgóö mjög vönduö 5 herb. íb. á miöhæö viö
Dalaland. Mikið vandaö tréverk. Góö umgengni. 4
svefnherb., stór stofa. Sér þvottahús i íb. og
geymsla. Góöar suöursvalir. Bílskúr fylgir. Afhending
eftir 6 mán. eöa eftir samkomulagi. Allt umhverfi
gróiö og fullfrágengið.
Ib. er ákveöin í sölu. Verö — tilboö.
Kjöreignr
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
Ármúla 21, R.
85988 • 85009
wá
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS.
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Góð eign í vesturborginni
Hús á Högunum með 6 herb. íbúö á tveim hæðum 87x2 fm
í kj/jarðhæð er stór 2ja herb. íbúö ásamt geymslum og
þvottahúsi. Rúmgóður bílskúr. Stór ræktuð lóð. Mikið
útsýni. Nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofunni.
Góö íbúð við Laugarnesveg
3ja herb. á 3. hæð 85 fm. Suður íbúð. Nýleg teppi. Nýtt gler.
Danfosskerfi. Stór geymsla.
Ný íbúð við Hraunbæ
3ja herb. á 2. hæð um 80 fm. Aöeins 2ja ára. Sameign aö
veröa fullgerö. Þvottahús á hæöinni. Danfosskerfí. Útsýni.
Útb. aöeins kr. 21 millj.
Á vinsælum stað við Vesturberg
3ja herb. stór og góð íbúð á 3.hæö með útsýni yfir
borgina. Laus strax.
5 herb. glæsilegar íbúðir við:
Alftamýrí 1. hæð 112 fm. Suður íbúð. Harðviður. Teppi.
Rúmgóð geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur.
Leirubakka 1. hæð 115 fm rúmgóð suöur íbúð. Ný teppi.
Danfosskerfi, Harðviöur. Útsýni. Þvottahús. Útb. aðeins 28
til 30 millj.
2ja herb. góðar íbúðir við:
Hraunbæ 3. hæö. Stór og góð suöur íbúö meö útsýni.
Hamraborg 3. hæö 55 fm. Bílageymsla. Lyfta. Útsýni. Laus
strax.
Sumarbústaður í nágrenni borgarinnar
Endurnýjaö timburhús í ágætu standi 35 fm á ræktaðri lóð.
Rétt við Elliðavatn. Mjög góð kjör.
Góö 3ja herb. íbúð
óskast á 1. hæð eða jarðhæð, ekki í úthverfi (mikil útb.).
AIMENNA
Opiðf dag kl. 1-3. fASTf IGNASAIAN
LAUGflVEGI IB SÍMAP. 21150 21370
í
ÞIXOHOLÍ
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR 29680 — 29455
Opið í dag frá 1—5
Karlagata 3ja herb. bílskúr
Ca 80 ferm á 1. hæð, stofa, tvö stór herb., eldhús og
bað. Stórt herb. og geymsla í kjallara. Nýtt gler.
Ibúóin er öll nýstandsett. Laus strax. Verö 38 mlllj.,
útb. 29 millj.
Skipasund 3ja herb.
Ca. 74 ferm á 2. hæö í tvíbýli. Stofa, tvö herb., eldhús
og baö. Óinnréttaö ris yfir íbúölnni. Góóur garöur.
Verö 28—29 millj. Útb. 21—22 millj.
Raöhús — Seljahverfi
Ca 220 ferm á þremur hæöum. Verö 80 millj., útb.
55—60 millj.
Hraunbær 2ja herb.
Ca. 70 ferm. á 1. hæð. Stofa, herb., eldhús og
baö. Mjög góö íbúð. Verö 27 millj., útb. 21 millj.
Miðbraut Seltj. 3ja herb.
Ca. 120 ferm íbúö á jaröhæö. Stofa, tvö herb., eldhús
og bað. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 45 millj.,
útb. 32—35 millj.
Laugavegur einbýli
Grunnflötur ca. 60 ferm, stofa, boröstofa, herb.
eldhús og baó. Kjallari óinnréttaóur. Húsiö er mikiö
endurnýjaö. Verö 30—35 millj., útb. 20—23 millj.
Kleppsvegur 3ja herb.
Ca. 95 ferm á 1. hæð. Stofa, samliggjandi boröstofa,
herb., eldhús og baö. Mjög góö íbúö. Verö 35—37
millj., útb. 27—28 m.
Reykjabyggð Mosfellssv. einbýli
Stofa, samliggjandi boröstofa, skáli, eldhús meö
þvottahúsi innaf. 4 herb. og gestasnyrting. Fokheldur
bílskúr. Verö 55—60 millj., útb. 40—45 millj.
Miðvangur 2ja herb.
Ca. 70 ferm, laus strax.Verö 25 millj., útb. 18—19
millj.
Kjarrhólmi 3ja herb.
Ca. 85 ferm á 3. hæö. Stofa, tvö herb., eldhús og
bað. Verð 30—32 millj., útb. 23—24 millj.
Kjarrhólmi 4ra herb.
Ca. 100 ferm á 2. hæð, stofa, 3 herb., eldhús og baö.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Verö 40 millj.,
útb. 30—32 millj.
Lækjarfit Garðabæ — 4ra herb.
Ca. 90 ferm, stofa, 3 herb., eldhús og bað. Sér hiti.
Nýleg eldhúsinnrétting. Bein sala. Verð 27 millj., útb.
21—22 millj.
Æsufell 6—7 herb.
Ca. 158 ferm á 4. hæö. Stofa, borðstofa, 4 herb.,
eldhús meö búri innaf. Gestasnyrtlng. Verö 53—55
millj., útb. 43 millj.
Garðastræti 3ja herb.
Ca. 90 ferm á 2. hæð. Tvær samliggjandi stofur,
eldhús og baö. Nýtt gler. Verö 34—35 millj., útb. 24
millj.
Rauðarárstígur 3ja herb.
Ca. 75 ferm í kjallara. Stofa, tvö herb., eldhús og
bað. Laus strax. Verö 27 millj., útb. 19 millj.
Grettisgata 3ja herb.
Ca. 90 ferm á 3. hæö. Stofa, samllggjandi borðstofa,
herb., eldhús og baö. Geymsluris yfir allri íbúöinni.
Verð 25 millj., útb. 19 millj.
Krummahólar 2ja herb.
Ca. 60 ferm á 4. hæð. Mjög gott útsýni. Bílskýli. Verö
25 millj., útb. 20 millj.
Hamarshöfði
Grunnur aö iönaöarhúsnæöi ca. 250 ferm. Verö ca.
30 millj.
Meistaravellir — 2ja herb.
65 fm íbúð á 2. hæö. Verö 28 millj., útb. 23—4 millj.
Bein sala.
Hraunbær 3ja herb.
Ca. 75 ferm á 2. hæö. Stofa, tvö herb., eldhús og
baö. Verö 29 millj., útb. 22 millj.
Smáraflöt Garðabæ — einbýli
192 fm hús, stofa, samliggjandi boröstofa, eldhús,
sér svefnherb.álma með 3 svefnherb. 2 baöherb.,
bókaherb. innaf holl, forstofuherb. Góöur garöur.
Ásbúð Garðabæ — einbýli
Ca. 270 fm einbýlishús á 2 hæöum. Efri hæö: stofa,
boröstofa, baö, gestasnyrting. Neöri hæö: 3 herb.
geymsla og bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúöum, ekki
fullfrágengiö.
Klapparás — Seláshverfi
844 fm lóö. Verö 15—20 millj. Lág gatnageröargjöld.
Furugrund — 3ja herb.
70 fm íbúö á 1. hæö. Verö 34 millj., útb. 25 millj.
Asparfell — 2ja herb.
67 fm. íbúö á 3. hæö. Verð 26 millj., útb. 19—20 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
108 fm íbúö á 3. hæö. Verð 25—6 millj., útb. 28 millj.
Góö íbúö.
Vesturberg — 2ja herb.
65 fm. íbúö á 3. hæð.Verö 35-37 millj., útb. 18 millj.
Göö íbúö.
Heiðarsel — einbýli
Timburhús í byggingu, fullbúiö aö utan. Neöri hæö:
stofa, samliggjandi borðstofa, eldhús, herbergi,
gestasnyrting, þvottahús og geymsla. Ris: 3 herbergi
óráöstafaö. Steyptur bílskúr. Verö 52 millj.
Seljabraut — raðhús
230 fm raöhús á tveimur hæöum, tilbúiö undir
tréverk. Bílskýli og lóð frágengin. Verö 55 mlllj.
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
Krummahólar — penthouse
135 fm glæsileg íbúö. Verö 52 mlll)., útb. 40 millj.
Álfaskeið — 5 herb.
125 fm. íbúö fjölbýlishúsi, fokheldur bílskúr. Góö
sameign. Verö 44—5 millj., útb. 32—3 millj. Bein
sala.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
107 fm íbúö á 1. hæð. Stórt herbergi í kjallara meö
snyrtingu og eldhúskróki. Suður svalir. Bílskýli. Verö
46—48 millj., útb. 34 millj. Góö íbúð.
Flúðasel — 4ra herb.
Ca. 110 fm. endaíbúö á 2. hæö. Verð 38 millj., útb.
28—30 millj.
Suðurhólar — 4ra herb.
108 fm íbúö á annarri hæð. Suður svalir. Góö íbúö.
Verö 41 millj., útb. 30 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
110 fm íbúð á 3ju hæð. Verö 38—40 millj., útb. 30
millj.
Ásvallagata — 4ra herb.
115 fm íbúö á 1. hæð, bílskúr fylgir. Verð 50—55
millj.
Unnarbraut Seltj. — Parhús
3x75 fm hús með bílskúr, möguleiki á tveimur
fbúöum.
Kleppsvegur — 3ja herb.
95 fm íbúð á 1. hæö.
Vesturberg — 4ra herb.
110 fm íbúö á jaröhæö, sér garöur. Verö 38—39
millj.
Grettisgata — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö á 3 hæö ásamt geymsiurisi yfir
íbúöinnl, góöur garöur.
Reykjavíkurvegur — 3ja herb.
70 fm íbúö í kjallara. Verö 25—30 millj., útb. 22 millj.
Mikið endurnýjuö, ósamþykkt.
Þverholt — 3ja herb.
100 fm íbúö á jaröhæð. Verð 28—30 millj., útb. 23
millj.
Engihjalli — 3ja herb.
Ca. 80 fm íbúö á 2. hæö. Allar innréttingar
sérsmíöaöar. Verö 35—36 millj., útb. 30 millj. Bein
sala.
Barónsstígur — 3ja—4ra herb.
90 ferm íbúö á 3ju hæð. Verð 30—32 millj., útb. 22
mlllj.
Austurberg — 3ja herb.
90 fm íbúö á 2. hæö. Meö bílskúr. Verð 36 millj., útb.
25 millj. Laus strax.
Bollagata — 3ja herb.
90 fm íbúö á jaröhæð. Góöur garöur. Verö 30 millj.,
útb. 22—23 millj.
Eskihlíð — 3ja herb.
90 fm. íbúö á 1. hæö. Stofa, samliggjandi boröstofa
og herbergi, eldhús og baö. Eitt herbergi í risi. Verð
34 millj., útb. 25 millj.
Laugateigur — 2ja—3ja herb.
80 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. íbúðin öll
nýstandsett, laus strax. Verö 30 millj., útb. 22—23
millj.
Kambsvegur — 2ja herb.
Ca. 75 fm íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Laus
strax. Verð 25 millj., útb. 19 millj.
Hraunteigur — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúö á 2. hæð. Ný teppi. íbúðin lítur mjög
vel út. Verö 27—28 millj., útb. 21 millj.