Morgunblaðið - 20.07.1980, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980
31710-31711
Opið í dag
kl. 1 til 3.
Blikahólar
3ja herbergja vönduö 97 fm.
íbúð á 2. hæð í 3ja haeða húsi.
Nýjar innréttingar. Stór stofa.
Innbyggður bílskúr, 30 fm. á
jarðhæö. Laus fljótt. Verð 38 m.
Flyðrugrandi
Þriggja herbergja glæsileg íbúö
á 3. hæö. Þvottahús á hæö.
Mjög falleg, ný eign. Verð 40 m.
Austurberg
Þriggja herbergja íbúð, 90 fm. á
2. hæö. Bílskúr. Laus strax.
Verð 36 m.
Eyjabakki
Mjög góö og falleg fjögurra
herbergja íbúð, 110 fm. á 1.
hæð. Suöursvalir. Þvottaher-
bergi og búr. Verð 39 m.
Kóngsbakki
Fjögurra herbergja íbúð, 110
fm. á 1. hæð. Þvottaherbergi.
Suöursvalir. Verð 40 m.
Vesturberg
Falleg fjögurra herbergja 110
fm. íbúð á 1. hæð. Tvær stofur,
tvö svefnherbergi. Sér garður.
Mikil og góð sameign. Verð
38—39 m.
Kársnesbraut
Falleg efri sérhæð, 150 fm.
Tvær stofur, fjögur svefnher-
bergi, furuklætt baöherbergi.
Mikið útsýni. Stór bílskúr. Verð
65 m.
Sundlaugavegur
Sérhæð, 115 fm. Tvær stofur,
tvö svefnherbergi á hæð, eitt í
kjallara. Bílskúr. Verð 55 m.
Brekkutangi
Mosfellssveit
Raðhús á tveim hæðum, 150
fm. auk 75 fm. kjallara. Bílskúr
25 fm.
Mosfellssveit
Einbýlishús, 130 fm. á besta
staö í sveitinni. Falleg, ræktuð
lóö. Skipti möguleg á 4ra til 5
herbergja íbúð í Reykjavík.
Nökkvavogur
Sænskt einbýlishús úr timbri,
110 fm. á steyptum kjallara.
Falleg lóð. Bílskúr. Verð 85 m.
Hólaberg
Einbýlishús á tveim hæöum 190
fm. auk 90 fm. starfsaöstööu-
húss. Selst fokhelt að innan en
tilbúiö undir málningu aö utan.
Teikningar á skrifstofunni.
Vantar
Sökum mikillar sölu undanfariö
á þriggja herbergja íbúðum,
vantar okkur á söluskrá 3ja
herbergja íbúöir í öllum bæjar-
hverfum.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Guðmundur Jonsson.
sími 34861
Garðar Jóhann
Guðmundarson.
simi 77591
Magnus Þórðarson, hdl.
Grensásvegi 11
Borgarnes a Borgarnes
Til solu
tilbúiö undir tréverk og málningu 2ja herb. íbúöir, 3ja
herb. íbúöir, 4ra herb. íbúöir. Mikiö útsýni, sameign
inni frágengin. Lóö sléttuö. Beöiö eftir húsnæöism.
láni. Afhending apríl-maí 1981.
Borgarnes er 20 km frá Grundartanga þegar
Borgarfjaröarbrú er komin.
Ottó Jónsson, sími 93-7347.
31710-31711
' rl
Hringbraut 30
Þessi glæsilega húseign í hjarta borgarinnar er til
sölu. Húsið gæti m.a. skipst í tvær sex herbergja
íbúðir, en myndi henta mjög vel sem skrifstofur
eöa aðstaöa fyrir félagasamtök. Selst í einu lagi.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
a
&
&
&
a
&
&
&
&
»
a
$>
Á>
&
a
ft
a
s
£
&
%
£
£
&
&
&
£>
K>
»
ft
%
&
h
£
%
&
h
h
h
h
s.
s.
s>
s>
I
I
s>
I
5
I
(
26933
Orrahólar
2ja herb. 55 fm
jarðhæð. Góð íbúö.
m.
ibúð á
Verð 24
Skúlagata
2ja herb. 60 fm ibúð á 1. hæð.
Verð 21 m.
Vesturbraut Hf.
2ja herb. 50 fm íbúö á
jaröhæð. Verð 16 m.
Alfheimar
3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð.
Suöursvalir. Mjög vönduö
íbúö. Verð 38 m.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð.
Laus strax. Verð 32 m.
Asbraut
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð
í enda. Útb. 22—23 m.
Maríubakki
3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæö.
Sér þvottah. Verð 32 m.
a
A
&
I Njarðargata
i
%
a Vesturbær
l
s.
a
*
3ja herb. 85 ftn íbúö á 2. hæð
í steinh. Verð 29 m.
3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð
í nýlegu húsi. Verð 34 m.
Eyjabakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3.
hæð. Sér þv.hús. Skipfi
óskast á 2ja herb.
Breiðvangur
4—5 herb. 115 fm íbúð á 2.
hæð. Sér þvottah. og búr.
Vönduð eign. Beín sala eða
skipti á 3ja herb.
Kóngsbakki
Austurberg
Skólagerði
Grettisgata
4ra herb. 105 fm íbúð á 2.
hæö. Góð íbúð. Verð 40 m.
Hæðargarður
Hæð og ris í tvíbýlishúsi.
Mikiö endurnýjuö íbúð.
Háaleitisbraut
4—5 herb. 120 fm íbúð á 1.
hæð. Bílskúr. Mjög vönduö
eign. Verð um 49 m.
4ra herb. 105 fm íbúð á efstu
hæð. Bílskúr.
Kópavogsbraut
3
]
f
■5
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
3
>
3
s
<?.
|
3
3
3
ð
3
3
&
&
3
ð
a
Timburhús sem er kjallari $
hæð og ris. Allt endurnýjað.
Laust strax. Getur selst sem >*
ein eða tvær íbúðir. g
3
«
3
3
a
i
samt. A
Mosfellssveit «
Sérhaað í þríbýlishúsi um 130
fm. Bílskúrsréttur.
Parhús á 2 hæðum samt. um
150 fm. Gott hús. Verð 54 m.
Fossvogur
Einbýlishús ó einni hæð
samt. um 290 fm að stærð.
Mjög vandaö hús. Uppl. á
skrifstofunni.
Arnarnes
Fokhelt eínbýlishús
um 200 fm.
Fokhelt einbýlishús um
fm auk bíiskúrs.
150
Bollagarðar
Raöhús samt um 210 fm að 3
stœrö. Afh. rúmlega fokhelt. £
Látrasel Í
Fokhelt einbýlishús samt. A
um 250 fm.
|
við Þrastarnes f. einbýli. ®
við Skerjabraut f. einbýli. §
mfr)»ðurinn Í
Lóðir
Austurstrati 6. Slmi 26933
83000
3ja herb. viö Hrísateig
86 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæö í þríbýllshúsi. Nýstandsett með
nýjum gluggum. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Laus strax.
4ra herb. viö Kleppsveg
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Mikiö endurnýjuð. Hagstætt
verð.
4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Allt sér. Stór bílskúr. Skipti á góðri
4ra herb. íbúð koma til greina.
Einbýlishús viö Lágafell Mos.
Einbýlishús við Reykjabyggð Mos.
Raöhús viö Byggöaholt Mos.
Opiö alla daga til kl. 10.
FASfÉIGNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Sílf urteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson lgf
Til sölu
Af sérstökum ástæöum er til sölu fataverzlun í fullum
gangi á bezta staö í bænum. Tilboö sendist blaöinu
fyrir 1. ágúst merkt: „Verzlun — 4253“.
43466
Opið 13—16 í dag
Arnarhraun — sérhæö
110 fm. efri hæð í tvíbýli, suöursvalir, 2 herbergi
í kj. meö sér inngangi, bílskúrsréttur, til greina
kemur aö taka 2ja herb. íbúö uppí.
Neöra Breiðholt — 4 herb.
110 fm. á 1. hæö í blokk, suöur svalir, laus 1.
sept.
Tilbúiö undir tréverk
4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð í bíokk viö
Furugrund. Teppi á sameign, malbikuð bíla-
stæöi. Verö 37 m.
Hjallabraut — 5 herb.
Verulega góö íbúö á 2. hæð, 140 fm. sér
þvottur, suður svalir, fæst í skiptum fyrir
sérhæö, einbýli eöa raöhús í Kópavogi eöa
Reykjavík.
Einbýli — Seljahverfi
Tvær hæöir og kjallari, alls 350 fm. ásamt
bílskúr, húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk
(íbúöarhæft).
Digranesvegur — sérhæö
130 fm. 4ra—5 herbergja efri hæð í þríbýli,
ásamt bílskúr.
Mosfellssveit — einbýli
Óskum eftir einbýli í Mosfellssveit má vera á
byggingarstigi, æskileg stærö ca. 200 fm.
ásamt bílskúr.
Mosfellssveit — land
1 ha. lands ásamt íbúöarhúsi og útihúsum. Verö
Fasteignasalon
EIGNABORG sf.
Sumarbústaðalönd
Vorum aö fá sumarbústaöalönd á vel skipulögðu
landi viö Vatnaskóg. Landið er að mestu skógi
vaxið og er þarna rómuö friösæld og náttúru-
fegurö. Lóöirnar sem eru um 5000—10000
ferm aö stærö veröa leigðar til 25 ára með
framlengingarréttindum.
Leigusali sér um vegalagningu og vatnsveitu og
giröir landiö af í heild. Fjarölægö frá Reykjavík
er aðeins 85 km og frá Akranesi aöeins 25 km.
Allar frekari uppl. á skrifstofu okkar.
Opið 1—3 í dag.
SÍX
LAUGAVEGI 87. S: 13*7 Ifffkgg
Heimir Lárusson s. 10399
Ingóltur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl