Morgunblaðið - 20.07.1980, Síða 21
Auglýsingastofan SGS
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980
21
Það er af
sem áour var
r
I versluninni Borgaríúni 33 bjóðum vió ?
BENSON innréííingar — islenska nýjung
á sviói innréttinga hönnunar
Ekki aóeins i eldhúsió,
heldur í alll húsió
BENSON innréttingar eru ekki
aöeins fyrir eldhús, heldur má
hanna allar aörar innréttingar í
húsiö úr BENSON einingum, s.s
baö, svefnherbergi,
barnaherbergi, skápa á ganga,
fatahengi, o.fl. o.fl.
Ókeypis ráógjöí og
teikniþjónusta
Björn Einarsson
innanhússarkitekt veitir alhliöa
ráöleggingar og teiknar fyrir þig
þaö sem þér hentar best,
og þaö kostar ekki neitt.
Hagstættveró
BENSON innréttingar eru
hannaöar í einingum, sem nota
má jafnt í eldhús, baö,
svefnherbergi, eöa hvar sem er í
húsinu. Þetta lækkar
framleiöslukostnaö, sem þýöir
lægra verö.
Sjón er sögu rikari
Komiö í verslunina Borgartúni 33
og skoöiö uppsettar BENSON
innréttingar og ræöiö viö
sölumenn okkar.
INNRÉTTINGAR BORGARTÚNI33 SÍMI:i2852