Morgunblaðið - 20.07.1980, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunar-
fræðingar athugið
Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa hjúkrun-
arfræðinga í eftirtaldar stööur:
1. Tvo svæfingar-hjúkrunarfræöinga frá 1/9.
2. Einn hjúkrunarfræöing á uppvöknunar-
herbergi, frá 1/9. Vinnutími frá 8—16.30.
3. Hjúkrunardeildarstjóra á lyflækningadeild
frá 1/9.
4. Hjúkrunarfræðing á hjúkrunardeild, frá
1/9. Vinnutími 7.30—12.00.
5. Einn hjúkrunarfræðing á handlækninga-
og kvensjúkdómadeild frá 1/8—1/10.
Uppl. um stöðurnar gefur hjúkrunarforstjóri á
staönum og í síma 93-2311.
Starf á Lögfræði-
skrifstofu
Óskum eftir aö ráöa vanan starfsmann í hálft
til fullt starf við vélritun og almenn skrifstofu-
störf.
Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar á
skrifstofu okkar milli kl. 15.00 og 16.30
næstu daga.
Skriflegar umsóknir skal senda undirrituöum
fyrir 1. ágúst nk.
Lögfræðiskrifstofur
Atla Gíslasonar hdl. og
Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl.,
Laugavegi 22, Reykjavík.
(Inng. frá Klapparstíg.)
Símavarzla —
afgreiðsla
Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar aö ráöa
starfskraft hálfan daginn viö símavörzlu og
afgreiðslu frá og meö 1. sept. n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Heilsugæslu
Hafnarfjaröar fyrir 15. ágúst n.k.
Forstööumaöur
Heilsugæslu Hafnarfjarðar
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa nú þegar eöa sem allra fyrst
fjölhæfan starfskraft til ýmissa skrifstofu-
starfa. Hér er um framtíðaratvinnu aö ræöa.
Verkefni gera kröfu til: góörar vélritunar-
kunnáttu og hæfni til meðferöar á tölum. í
biöi er, fyrir réttan aöila: góö laun, þægileg
vinnuaðstaða og fjölbreytt starf.
Umsóknir, ásamt meömælum, ef til eru,
sendist Mbl. fyrir 26.7 ’80 merkt: „Skrifstofu-
starf — 4393“.
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráöa starfskraft sem unnið
getur eftirfarandi störf:
Almenn skrifstofustörf,
afgreiöslu- og
sendistörf.
B. MAGNÚSSON
Sævangi 19. Hafnarfiröi. Sími 52866.
Gjaldkeri
Hef veriö beðinn aö útvega gjaldkera í
heilsdagsstarf fyrir einn af viðskiptavinum
mínum, fyrirtæki starfandi í Mosfellssveit.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tekið á
móti umsóknum á skrifstofu minni í Þverholti
Mosfellssveit, dagana 22.-24. júlí n.k.
Hilmar Sigurösson,
viöskiptafræöingur,
Þverholti Mosfellssveit,
sími 66501.
Innréttinga-
arkitekt
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina,
t.d. heilsdagsstarf, hlutastarf eöa umsjón
meö ákveönu verkefni í lengri eöa skemmri
tíma.
Ég hef nokkurra ára starfsreynslu og var aö
Ijúka sérnámi í hönnun fyrir fatlaða. Get hafið
störf strax.
Vinsaml. sendiö tilboð merkt: „I — 4255“ til
augld. Mbl. fyrir 1. ágúst.
Bókhald —
Bréfaskriftir
Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar að ráða starfs-
kraft hálfan daginn, eftir hádegi.
Starfið felst aöallega í umsjón meö bókhaldi
og fjárreiöum, svo og erlendum bréfaskrift-
um. Umsækjandi þarf aö geta unniö þessi
störf sjálfstætt.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum
fyrir 25. júlí n.k. Einnig eru veittar upplýsingar
um starfið milli kl. 13 og 14 næstu daga í
síma 26080.
V
ENPURSKOOUNARSKRIFSTOFA
N.MANSCHER HF.
loggiltir endurskoóendur Borgartúni 21 Rvk.
Verksmiðjustjóri
Óskum eftir aö ráöa verksmiöjustjóra í
loönuverksmiöju okkar í Bolungarvík, nú
þegar, helzt véltæknifræöing, eða mann meö
hliðstæða menntun.
Upplýsingar gefur Jónatan Einarsson, sími
(94) 7200.
Einar Guöfinnsson h/f
Bolungarvík.
Lausar stöður
lögreglumanna
Stööur þriggja lögregluvaröstjóra og tveggja
almennra lögreglumanna í Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1980. Laun
samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfs-
manna.
Sýslumaður.
! Afgreiðslumaður
Vanur afgreiöslu- eöa lagermaður óskast
strax. Uppl. ekki veittar í síma.
Börkur h/f, Hjallahrauni 2, Hafnarfiröi.
Diskettuskráning
Vanur starfskraftur óskast til diskettuskrán-
ingar sem fyrst. Hér er um hálfsdags starf aö
ræöa, fyrir og eftir hádegi til skiptis.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntum og fyrri störf sendist augld. Mbl.
fyrir 28. júlí merkt: „Diskettuskráning —
569“.
Oska eftir
atvinnu. Er 22 ára. Hef bíl til umráða. Margt
kemur til greina.
Uppl. í síma 29057.
Frá Tónlistarskól-
anum á Akranesi
Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Píanó-
kennara, tréblásturskennara, söngkennara
og í fræöikennslu.
Um ársráðningu gæti verið aö ræöa. Um-
sóknarfrestur til 1. ágúst.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-1004.
Skólastjóri
' Fóstra óskast
Sjúkrahús Akraness auglýsir starf forstöðu-
konu viö barnaheimili sjúkrahússins laust til
umsóknar. Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsækj-
andi þarf aö geta hafiö störf 1. september
n.k.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311.
Vélstjórar
Viljum ráöa vélstjóra á skuttogara frá
Keflavík.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar til augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri
— 4605“.
Ritari óskast
á lögmannaskrifstofu í Hafnarfiröi. Þarf helst
aö geta byrjað 1. sept. nk. Vélritunarkunn-
átta nauösynleg.
Umsóknir sendist í box 33, Hafnarfirði.
Lagermaður
Innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar aö
ráöa starfskraft til almennra lagerstarfa. Við
leitum eftir starfskrafti sem er ábyggilegur,
röskur, samviskusamur og töluglöggur.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „Lagermaöur —
4603“.
Vélvirki
meö mikla reynslu í viögeröum og öllum
búnaöi skipa óskar eftir vinnu.
Vinna úti á landi kemur til greina, ef húsnæði
er fyrir hendi. Meömæli ef óskaö er.
Tungumálakunnátta, rútupróf. Tilboö merkt:
„Vélvirki — 4397“ sendist Mbl. fyrir 24. júlí.
Bókaverslun
Afgreiöslumaður óskast í bókabúð í mið-
bænum.
Umsóknir meö upplýsingum sendist blaöinu
fyrir 24/7 merktar: „Bókabúö — 4396.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa að
Sjúkrahúsinu á Selfossi sem fyrst. Fullt starf
eöa hlutavinna eftir samkomulagi.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 99-1300.
Sjúkrahússtjórn.
Okkur vantar
eina til tvær stúlkur kl. 1—6 e.h. Framtíðar-
atvinna. Aðeins vanar stúlkur og ekki yngri
en 25—35 ára.
Upplýsingar í versluninni á morgun og
þriðjudag kl. 6—7 e.h.
Gjafahúsið,
Skólavöröustíg 8.