Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fulltrúi Búnaðarfélag íslands óskar að ráða starfs- mann til aö vinna að skýrsluuppgjöri hjá félaginu. Um er að ræða tölvuuppgjör á margskonar búnaöarskýrslum. Umsækjandi skal hafa kandidatspróf í búvísindum. Umsóknir sendist búnaðarmálastjóra fyrir 15. ágúst n.k. Búnaðarfélag íslands. Húsvörður Húsvörður óskast að félagsheimilinu Fólk- vangi Kjalarnesi, frá 1. sept. Umsóknir sendist að Fólkvangi fyrir 5. ágúst. Nánari upplýsingar í síma 66672 eftir kl. 19 — eða hjá núverandi húsverði í Fólkvangi. Tryggingarfélag óskar aö ráöa stúlku til starfa í bifreiöadeild félagsins. Vön stúlka gengur að ööru jöfnu fyrir. Framtíöarstarf. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum þ.á m. um fyrri störf, sendist auglýsingadeild blaðsins merkt: „T 4252“ fyrir 25. júlí n.k. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. eftir kl. 6 í símum 45863 og 45886. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa eftir hádegi. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsókn merkt: „A—4012“ sendist Mbl. fyrir miövikudaginn 23. þ.m. ENDURSKOOUNARSKRIFSTOFA B N MANSCHER HE kjggittir endurskoóendur Borgartuni 21 Rvk Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki staðsett í Ártúnshöfða óskar að ráða skrifstofumann sem fyrst. Þarf að hafa bifreið til umráða. Skriflegar umsóknir sendist til: Rauði kross íslands Starf deildarstjóra Fræöslu- og félagsmála- deildar RKÍ er laust til umsóknar. Undir deildina fellur námskeiöahald, útgáfa fræðslurita, kennslukerfi í skyndihjálp, sjúkraflutningum og heilbrigöismálum auk félagslegra verkefna. Óskað er eftir starfsmanni með menntun og reynslu á fræðslu- og félagsmálasviði. Upplýsingar eru gefnar á skrifstoru RKÍ, Nóatúni 21, 105 Reykjavík, kl. 10—12, til 25. þessa mánaðar. Umsóknarfrestur er til sama dags. Innheimtustarf ofl. Óskum að ráða strax starfskraft til innheimtustarfa og annarra sendistarfa. Við- komandi þarf að hafa bíl til umráða. Starfstími 5—6 tímar á dag. Upplýsingar í síma 83211. Hallarmúla 2, Reykjavík, sími 83211. I ‘J-)i ■1 Tæknifræðingur Starf tæknifræðing hjá Hveragerðishreppi er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu hreppsins sími 99- 4150. Sveitarstjóri Hverageröishrepps. Óskum að ráða strax vant fiskvinnslufólk Uppl. hjá verkstjóra í síma 96-61710 og 96-61700 heima. Fiskvinnslustöð KEA Hrísey. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á Hátúnsdeild í afleysingar og í fast starf á næturvöktum. Hlutavinna kemur til greina. Sjúkraliðar óskast nú þegar á Hátúnsdeild. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, sími 29000. Fóstra óskast til starfa frá 1. ágúst n.k. á skóladagheimili spítalans (Sólhlíð). Upplýs- ingar veitir forstöðukona dagheimilisins, sími 29000. Læknaritari óskast á göngudeild Geödeildar spítalans frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítalans, sími 38160 og starfsmannastjóri ríkisspítalanna, sími 29000. Reykjavík, 20. júlí 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA _____ EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa: 1. Aðstoðarmenn við útkeyrslu. 2. Vanan lyftaramann. Upplýsingar ekki gefnar í síma, vinsamlegast talið við Gísla Björnsson, dreifingarstjóra. Einnig óskum við eftir að ráða: 1. Skrifstofustjóra, viðskiptafræði eða álíka menntun æskileg, þekking og reynsla í bókhaldi nauðsynleg. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn um- sóknir fyrir 28. júlí nk. Sanitasverksmiójan __________v. Köllunarklettsveg Óskum að ráða járnsmiði eöa menn vana suðu og járnsmíði. Einnig aðstoðarmann í verksmiðju vora. Upplýs- ingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma. STÁLHUSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | nauöungaruppboö tilboö — útboö Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á húseigninni Skóla- völlum 7 á Selfossi eign Árna Leóssonar (áður eign Sigfinns Sigurðssonar) áöur aug- lýst í 88., 91. og 92. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 25. júlí 1980 kl. 11.00 samkv. kröfu hrl. Jóns Hjaltasonar. Sýslumaðurinn á Selfossi Nauðungaruppboð á húseigninni Engjavegi 87 á Selfossi þing- lýstri eign Eggerts Jóhannessonar áður auglýst í 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1976 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 25. júlí 1980 kl. 13.00 samkv. kröfu Byggða- sjóös. Sýslumaðurinn á Selfossi Tilboð Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í núverandi ástandi skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Chrysler 160 Fíat st. 131 Lada 1500 Saab 96 Saab 96 Volvo 244 DL Volvo 343 Renaulth R 12 Volkswagen 1300 Saab 96 Toyota Carina árg. 1972. árg. 1977. árg. 1977. árg. 1971. árg. 1972. árg. 1978. árg. 1979. árg. 1971. árg. 1970. árg. 1968. árg. 1978. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 21. júlí í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9.30—12 og 13—16. Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h.f., Lauga- vegi 178, Reykjavík. tilkynningar Lokaö vegna sumarleyfa til 11. ágúst. Solído s/f. Bolholti 4. Af sérstökum ástæðum, er til sölu matvörubúð *í fullum rekstri. Hentugur rekstur fyrir fjölskyldu. Tilboð merkt H-4254 sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ.m. Til sölu Sérverslun með fatnað í fullum gangi. Einstakt tækifæri fyrir einstakling sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: J — 4392“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.