Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980 j smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íb., helst í Vestur- eöa Miðbæ. Uppl. i síma 25958. Lœknaritari og fóstra með 2 börn óska eftir aö taka á leigu 3|a herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 39384 og 36384. Ung hjón í föstu starfi, óska eftir 3—4 herb. íbúö til leigu. Greiöslugeta allt aö 150.000. Fyrirframgreiösla og vísitölubygging. Upplýsingar í sfma: 20626. Sjóvarjöró óskast Fjárjörö óskast til kaups á Suö- vesturlandl. Uppl. ísíma 54551. KFUM — KFUK Samkoma á vegum Kristniboös- sambandsins í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Fagnaöar- og kveöjusamkoma. Hjónln Ingl- björg og Jónas Þórisson, Valdís og Kjartan Jónsson, taka þátt í samkomunni. Teklö veröur á móti gjöfum til kristniboösins Alllr velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14 aö Hátúnl 2. Predikarar frá Ameríku tala. Síöasta samkoma herferö- arinnar í tjaldinu viö Lauga- lækjarskóla kl. 20.30. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11.00 sunnudag. Orö krossins heyrist á mánu- dagskvöld kl. 23.15—23.30 á íslensku frá Monte Carlo á 205 m (1466 KHZ). Pósth. 4187. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Hjálpræðisherínn Hfálpræöissamkoma kl. 20.30. Kapteinarnir Anna og Daníel stjórna og tala. Velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖfU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir 20. júlí: 1. kl. 10 Kellir — Sogin. 2. kl. 13 Gönguferö um Sveiflu- háls. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Verö kr. 5000. Miövlkudaginn 23. júlf kl. 20 Úlfarsfell (kvöldganga). Miövikudag 23. júlf Þórsmörk kl. 8. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. e UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20. júlí 1. Kl. 8 Landmannalaugar, eins- dagsferö meö Friörik Daníels- synl. Verö 11 þús. kr. Göngu- ferðlr f Laugum. 2. Kl. 13 Brennisteinsfjöll. Verö 4.000 kr. Brottför frá B.S.I. benzínsölu. Grænland, vlkuferöir 24.7. og 7.8. Fararst|. Árni Waag og Ketill Larsen. Noregur 4.—11. ág. ódýr ferö. Laugar — Þórsmörk, gönguferö 24.-27. júlí. Verzlunarmannahelgi: 1. Langi- sjór — Lakl, 2. Dallr — Akureyj- ar, 3. Snæfellsnes. 4. Kjölur — Sprenglsandur. 5. Þórsmörk. Faröseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar er verða til sýnis þriðjudaginn 22. júlí 1980, kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, að Borgatúni 7: Chevrolet Nova fólksbifr. Mazda 929 station Subaru 1400 4WD station Volvo 144 fólksbifr. Ford Escort L 1300 fólksbifr. Chevrolet Suburban 4x4 sendib. Ford Bronco Ford Bornco Land Rover bensín lengri gerð Toyota Hi-Ace sendif.bifr. GMC Vendura sendif.bifr. Chevrolet Suburban sendif.bifr. Chevrolet Suburban 4x4 sendib. Volvo Laplander torfærubifr. UAZ 452 torfærubifr. Ford Econoline sendif.bifr. 5 stk. Volkswagen 1200 fólksbifr. UAZ 452 torfærubifr. Mercedes Benz 1513 vörubifr. Pontiac Fire Bird fólksb. skemmd Hjá bifreiðastöð Rarik Súðarvogi 2. International 3434 trakt.gr. 45HÖ. árg. 1967. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844 árg. I977. árg. 1975. árg. 1977. árg. I972. árg. I976. árg. 1975. árg. 1974. árg. 1966. árg. 1972. árg. 1975. árg 1975. árg.1973. árg. 1974. árg. 1967. árg.1972. árg. 1974 árg. 1972. árg. 1976 árg. 1968. árg 1971 vinnuvélar 26 — 32 manna rúta óskast til kaups. Uppl. í símum 98-1100 og 98-1105. ísfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. húsnæöi óskast íbúð óskast Til leigu óskast 4ra—5 herb. íbúð eða raðhús. Árs fyrirframgreiðsla er boðin, ásamt góðri umgengni og reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 45244. þjónusta Telex Get lánað afnot af telexi við Suöurlandsbraut og nágrenni. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „Telex — 4394“. Vélar til sölu Vegna skipulagsbreytinga hjá fyrirtæki voru eru til sölu eftirtaldar vélar. Holzer plötusög, kantlímingarvél með hita- elimenti, svo og tvíblaðasög meö forskerur- um og rafmagnsfærslu. Vélarnar eru til sýnis í Skeifunni 7 alla virka daga frá kl. 8—17. J.P. innréttingar hf., Skeifan 6, Reykjavík. húsnæöi i boöi Til leigu Ungmennafélagshúsið Hafnargötu 6, Kefla- vík er til leigu. Uppl. gefur Sigurbjörn Gunnarsson í síma 1510 og 2062. fundir mannfagnaöir Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn mánu- daginn 28. júlí og hefst kl. 20.30. Sóknarnefnd. mmmm mmmm I hefst á mánudag H .___ UTSALAN v/ Laugalæk, sími 33755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.