Tíminn - 03.07.1965, Blaðsíða 1
f
HANDBÖK
VERZLUNARMANNA
A’SKRIFTARSIMI
16688 16688 16688
146. tbl. — Laugardagur 3. júlí 1965 — 50. tbl
HANDBÓK
VERZLUNARMANNA
ÁSKRIFTARSÍMI
16688 16688 16688
*«=:-!«'Í!al* Ííl
SKIP KOMIN Á
MIDIN, EN SÍLD-
IN ER DREIFD
FB—Reykjavík, föstudag.
Ekkert skip var farið að kasta
á síld um klukkan 19 í kvöld, þeg
ar við höfðum samfoand við Jakob
Jakobsson fiskifræðing um borð
í Ægi. Hann sagði, að menn biðu
í ofvæni eftir að geta byrjað veið
arnar að nýju. Mikið liefði verið
af sfld um 55—70 mflur norð-aust
ur af Langanesi fyrir tveimur
kvöldum, en nn væri lítið um síld,
sem stæði, og það litla, sem þeir
hefðu orðið varir við væri dreift
Flvtja
síldina
IH—Seyðisfirði, föstudag.
Norska síldarflutningaskipið
Rubistar, sem tekið hefur verið
á leigu til þess að flytja síld af
miðunum hér fyrir austan og
norðan land og suður til Faxa-
flóahafna fór út á miðin í kvöld
til að byrja að taka þar síld
úr veiðiskipunum. Skipið hefur
legið hér inni að undanförnu,
en unnið hefur verið að því að
koma fyrir í því síldardælu,
sem notuð verður til þess að
dæla síldinni úr síldarskipun
um á hafi úti og yfir í flutn
ingaskipið.
Þá er komíð hingað annað
erlent síldarflutningaskip.
danskt skip, sem er töluvert
stærra en Rubistar, og er það
einnig ætlað til síldarflutninga
til Faxaflóahafna. Ekki hefur
verið sett síldardæla í danska
Skipið, og verður nú hafizt
handa um það verk, áður en i
skipið getur hafið flutningana.
og er búizt við, að það muni
taka urn eina viku. Það er Ólaf
ur Jónsson útgerðarmaður í
Sandgerði. sem tekið hefur
þessí skip á leigu fyrir hönd
fyrirtækisins Miðness.
og tvístrað á mjög stóru svæði.
Veður var slæmt á miðunum i
nótt sem leið, en var orðið ágætt
síðdegis í dag. Skipin voru rétt
að koma á miðin, að sögn Jakobs.
og Því varla von að þau væru neitt
byrjuð að kasta enn. Hann sagði
einnig, að síldarskipin væru að
skiptast á mönnum, þar sem sum
ir hefðu komíð með skipum að
norðan og aðrir að sunnan, og
hefði hver farið með þeim báti
sem hann náði í, en nú væri verið
að koma mönnum um borð í sína
réttu báta á miðunum.
Ægir var i dag staddur 85—100
sjómílur norður af Langanesi, og
hafði þar orðið var nokkurrar síld
ar, en að sögn Jakobs var hún svo
kvik, að ekki hafði verið talið rétt
að kalla flotann á þær slóðir.
Allar síldarþrær á landinu munu
nú vera tómar, að uijdaijteknum
þeim. sem eru á Ráufarhöfn, en
þar var eftir vikuforði, þegar sild
veiðarnar stöðvuðust. Vegna
nokkurra óhappa i síldarbræðsl
unní, hefur bræðsla ekki gengið
eins vei og skyldi síðustu daga, og
er enn eftir forði til 2—3 daga
bræðslu Sagði fréttaritari blaðs
ins á Raufarhöfn í dag. að Raufar
hafnarbúar hefðu verið þeir einu.
sem höfðu einhvern reyk úr
bræð=lu =inni ; stöðvuninni, og
hefði því ekki verið eins dauft
yfir staðnum eins og víða annars
staðar.
„Bláu cnglarnir“
hér á miðvikuda
BGÞ-Reykjavík, föstudag.
Á blaðamannafundi hjá Flug-
málastjórn íslands að Hótel Borg
i dag var staðfest fyrri frétt Tím-
ans, um að frægasta flugsveit
bandaríska flotans, Blue Angels
eða Bláu englarnir, kæmi hing«.ð
eftir helgina tii listflugsýninga.
Koma sex flugvélar sveitarinnar
tii Keflavíkurflugvallar á þriðju-
da , en kl. 8,30 á miðvikudags-
kvöid munu Bláu englarnir svna
listir sínar, sennilega yfir Foss-
voginum.
Á fundinum í dag var mætt öll
stjór;. Fiugmálafélagsins og
hafði forseti þess, Baldvin Jóns-
son, hrl. orð fyrir henm Sagði
hann, að eftir væri að athuga ým-
islegt varðandi öryggismál á sýn-
ingarstað og gæti tii þess komið,
að sýningin færi fram á öðrum
stað en yfir Fossvoginum, en þá
vrði það auglýst sérstaklega Verði
sýningin á áðurnefndum stað, er
gert ráð fyrir, að áhorfendur verði
mest í Nauthólsvík. Verður' þar
komið fyrir hátölurum og sýning-
aratriðum lýst jafnóðum. Ek.
verður neinn aðgangseyrir að sýn-
ingunni, en vönduð leikskrá v rð-
ur ti) sölu á vægu verði, með mikl
um upplýsingum um þessa heims-
frægu sveit.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá héi * 1 blaðinu koma sex vélar
syna
inn!
hinar sömu og verið hafa á sýning-
arferðalagi í Evrópu. Auk flug-
mannanna sex er einn varaflugmað
ur og maður, sem sér um allan út-
búnað og viðgerðir á vélunum.
Sýningin tekur 29 mínútur og
sýnir sveitin á þeim tíma margs
kopar fluglistir.
Á leiðinni hingað verða vélarn-
ar að taka eldsneyti úr tankflug-
vél einhvers staðar yfir hafinu.
Framhald á I4 síðu.
Hér eru myndir af meSlimum Blue Angel-sveitarinnar, sem hingað kemur, að elnum undanskyldum Þeir eru í réttri röð, talið frá vinstrhBob Cowles, 31 árs, Bob Aumack, 36 ára.
■
KJ-Laugarvatni, föstudag.
Það var mikið Jff og fjör á
Laugarvatni seinni partinn i
dag. þegar fréttamenn Tímans
komu á staðinn. Tjaldborgir
voru risnar. íþróttafólk var að
æfingum og leikjum fyrir neð
an iþróttavöllinn og stöðugur
siraumur gesta var á staðinn
Allt er nú tilbúið fyrir þetta
stærsta íþróttamót lahdsins. 12,
landsmót Ungmennafélags ís
fewp8il)liliii!'ii"iiii'i i inw,
Fyrstu mótsgestirnir a Laug
arvatni voru hópar úr Stranda-
sýslu. sem komu i gær. Síðan
hafa hópar frá hinum ýmsu
héraðssamböndum landsins ver
ið að streyma að og er mikil
tjaidborg íþróttafólks risin fyr
ir neðan íþróttavöllinn. Hvert
héraðssamband hefur afmarkað
svæði og eru einkennistafir
þeirra á hJiðum að tjaldstæð-
unum.
^na^a^jnj^amrnhalaðaer
komin upp og sundfólk hvaðan-
æva að af landinu er við æf-
ingar í henni Fyrir neðan .ana
er malarvöllurinn, sem verður
vettvangur knattspyrnukeppn-
innar og rétt við er hinn mikli
trépallur þar sem hópsýning-
ar fara fram. En mesta íþrótta-
mannvirkið er þó hinn stóri og
glæsilegi grasvöllur. sem skipt
hefur verið í reiti með hvítum
strikum fyrir íþróttakeppnina.
FramhaJd á 14 slðu.
Il'll 111II "IH—MMIWI' wwwmiwn www—
Myndin er tekin yfir mótssvæSið á Laugarvatni í gær «. n< mynd KJ)
Fred Craig, 27 ára, Frank Mezzardi, 30 ára, Clarence Hubbard, 27 ra, Scott Ross, 42 ára og Dick Oliver30. ára.