Tíminn - 03.07.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.07.1965, Blaðsíða 8
8 VETTVANGUR TÍMINN ÆSKUNNAR LAUGARDAGUK 3. júlí 1965 leystur ¥aiidliin weriir með happa- og glappaaðfer Samband ungra Framsóknar- manna í Austurlandskjördæmí hélt 2. þing sitt að Hallormsstað, sunnudaginn 20. júní s. 1. Þingið sóttu fulltrúar ungra manna hvað anæva úr kjördæminu, en auk þeirra sat þingið Eyjólfur Eysteins son, ei'indreki S. U. F. Formaður Sambandsins, Magnús Éinarsson, Egilsstöðum setti þing ið skípaði í kjörbréfanefnd: Guð mund Benediktsson, Gunnar Hjalta son og Braga Hallgrímsson. Voru öll kjörbréf, sem fyrir lágu, sam- þykkt. Þingforsetar voru kjörnir Gunnar Guttormsson og Ásmundur Þórhallsson og þingritarar Þor- valdur Jóhannsson og Jón Kristj- ánsson. Magnús Einarsson flutti síðan skýrslu sína og skýrði frá starf semi sambandsins. Hermann Eiríks son, Egilsstöðum, gjald'keri sam- bandsins, las upp reikninga sam bandsins og voru þeir samÞykktir. Þá flutti Kristján Ingólfsson.Eski firði, ítarlegt erindi um hagrænt ástand og skipulag dreifbýlisins og urðu um Það nokkrar umræður. Þessu næst var tekið til við nefndarstörf og lögðu nefndir ályktanir sínar fyrir fundinn. Gunnar Guttormsson, Fljótdals héraði gerði grein fyrir ályktun um skipulags- og fjórðungsnefnda ogKristján Ingólfsson fyrir álykt- um stjórnmálanefndar. Fjörugar umræður urðu um nefndarálit, sem mjög margir fulltrúanna tóku þátt í. í lok þingsins var gengið til kosninga. Formaður, Magnús Frá þingi Sambands ungra Framsóknarmanna í Austurlandskjördæmi 20. júní s. I. hafi mistekizt flest það, sem hún boðaði í upphafi ferils síns. Hún lofaði að stöðva dýrtíðina, en í þess stað hefur dýrtíð og óða verðbólga vaxið hröðum skrefum. Hún lofaði að lækka skatta, en þeir leggjast nú þyngra á al- menning en nokkur dæmi eru um Hún boðaði heilbrigt viðskipta líf, en í stað þess þróast nú hér á landi taumlausara brask og hættulegri spákaupmennska, en nokikru sinni fyrr. Hér verður óhappaferíll núver andi ríkisstjórnar ekki rakinn lengri, enda óþarfi, þar , sem af- leiðingar stjórnarstefnunnar birt! ast hverjum landsmanni í hinu daglega lífi. Þar sem ríkisstjórnin hyggst sitja á meðan sætt er, þótt hún hafi þanni^ þverbrotTS flest sín loforð, þá skora ungir Framsóknar menn á Austurlandi á frjálslynds menn um land allt að búast undir j k þá endurreisn, sem hlýtur að' 1 fylgj3 í kjölfar skipbrots núver- ‘ andi ríkisstjórnar, að afloknum næstu alÞingiskosningum. Ungir Framsóknarmenn á Aust | | urlandi gera sér ljóst, að stjórn mál þjóðar, eru jafnan örðug við fangs, og fram úr vöndu verður i ekki ráðið með óraunsæjum happa , og glappaaðferðum. Með vísindun l nútímans telja þeir, að skapa megi1 þjóðfélag, þar sem frelsi einstakl sem Framsóknarmenn hafa hvað i er ríkir í menntamálum fjórðungs eftir annað lagt til á Alþingi o hann notaðu1' ‘’’ð!a að lausn húsnæðismálanna. ins. Þingið mótmælir stöðvun fram kvæmda við Alþýðuskólann á Eið- Efnahagsmai: Þá vill þingið benda á að nauð synlegt er að reisa héraðsgagn- Um efnahagsmál ályktaði þing I fræðaskóla er staðsettur verði á ið m a' ! Suð-austurlandi. Þingið leggur 2. þing SUFA leggur áherzl ' áherzlu á að menntaskóli verði S, að opinbert eftirlit sé með staðsettur í fjórðungnum. Þingið álítur að nauðsynlegt sé að stækka Húsmæðraskólann á Hallormsstað, þar sem hann er orðinn alltof lítill. Þingið vill benda á að unnið er að því að koma á fullkomnum og vel staðsettum iðnskóla á Aust urlandi. Einarsson baðst eíndregið undan j jngsjns 0g hagur heildarinnar fara ; endurkosningu. Kosmng fór þann j gaman> gé haldig , má]um af raun j fjarfestingunm, og handahofs- 1 kenndum aðferðum í f járfestingar málum hætt. Nauðsynlegt er að láta framkvæmdir í þágu almenn ig, að formaður SUFA var kjörinn j gœi fe$tu Jón Kristjánsson, Oslandi. Með-; stjórnendur: Ásmundur Þórhallsj Af ályktunum um einstaka liði son, Gunnar Hjaltason, Víglundur iIþjóðmála segir m.a. Pálsson, Guðmundur Torfason, Hermann Guðmundsson, Björn Húsnæðismái: Kristjánsson, Sigmar Hjelm og pjngið álítur stórátaka þörf í Þorvaldur Jóhannesson. Vara- húsnæðismálum, og stefna beri' menn: Steindór Bjamason, Svemn aö Þórarinsson, Kristján Magnússon. Reynír Stefánsson, Geir Pétursson, Bragi Hallgrímsson, Magnús Björnsson, Freysteinn Þórðarson og Ingimar Jóhannsson. Endurskoðendur voru kjömir: Kristján Ingólfsson og Gunnar Guttormsson. Hinn nýkjörni formaðiir SUFA, Jón Kristjánsson, tók til máls og þakkaði femdarminnum auðsýnt traust um leið og hann þakkaði fráfarandi formanni og stjórn sam bandsins gott starf. Að síðustu sleit fundarstjóri, Gunnar Guttormsson fundi og þakkaði fundarmönnum komuna. Hér á eftir fara nokkrir kaflar úr ályktunum 2. þings Sambands ungra Framsóknarmanna á Aust- urlandi. í stjórnmálaályktuninni segir meðal annars: að efla stórlega þá starfsemi sem miðar að því að lækka bygg ingarkostnað með aukinni tækni og hagræðingu. að tryggja hagkvæm lán, sem svara tveim þriðju hlutum bygg ingakostnaðar til íbúða af hóflegri stærð. að endurgreiða aðflutningsgjöld af byggingarefni í hófl»gar fjöl- skylduíbúðir. að auðvelda sveitarfélögum bygg ingu hagkvæmra leiguíbúða. að íbúar sveita verði látnir sítja við sama borð og íbúar Þéttbýlis, hvað lánakjör til íbúðabygginga snertir. að gera róttækar ráðstafanir til að koma í veg fyrir brask með íbúðarhúsnæði. að sveitarstjórnir leggi áherzlu á, að seinlæti í gatna- og holræsa gerð standi ekki í vegi fyrir íbúða ' byggingum á skipulögðum svæð- Landbúnaðarmál: Þingið leggur áherzlu á nauðsyn þess, að nú þegar verði hafnar rannsóknír í þágu landbúnaðarins er miðuðu að því að skipuleggja faann betur, og koma í veg fyrir Það misræmi sem ríkt hefur í verðlagningu hinna ýmsu búvara. Þingið vill minna á að enn hafa bændur á Austurlandi orðið fyrir stórkostlegum búsifjum af völd- um kals í túnum og beinir því til stjómar búnaðarmála, að ítarleg rannsókn fari fram á orsökum hinna geigvænlegu kalskemmda og að úrbætur fáist svo fljótt sem unnt er. Ennfremur er æskilegt, að rann sakaður verði grundvöllur fyrir stofnun kjötiðnaðarstöðvar í fjórð . „ . , ungnum, er gegní því hlutverki að xngs srtja fynr, svo sem a sviði auka verðmæti framleiðslunnar og fausnæðlsmála, skólamala, sam-1 fjöibmytni atvinnuUfsins göngumála og atvinnumála. J ‘ Þ4 áiyktar þingið að auka beri \ eftir fara nokkrar’ af j afurgaián landbúnaðarins, svo að samþykktum þexm, er 2 þmg! unnt sé að tryggja framleiðendum SUFA gerði um Fjorðungsmal. verðlagsgrundvallarverð, eins og þeim ber samkv. lögum. Einnig j vill þingið leggja áherzlu á nauð syn þess, að kómið verði á fót Jón Kristjánsson hinn nýi formaSur S. U. F. A. Samgöngumál: Þingið telur að framlög til vega mála séu mjög ófuUnægjandi og að leggja beri sérstaka áherzlu á að hraða uppbyggingu aðalsam gönguleiða innan fjórðungsins. Ennfremur vill þingið benda á að viðhaldsvegafé hefur ekki vax ið í hlutfalli við aukið vegakerfi og þungaflutninga. Nauðsynlegt er að Skipaútgerð ríkisins bæti þá þjónustu, er hún veitir í dag, með betrí skipulagn inu á vöru- og fólksflutningum. Þá vill Þingið minna á samgöngur í lofti og vill sérstaklega leggja áherzlu á, að lokið verði gerð þeirra aðalflugvalla og húsnæðis við þá sem nú er byrjað á. Menntamál: bústofnalánasjóði er væri þess megnugur að styðja frumbýlinga til að koma upp áhöfn á jörðun sínum, og fái sjóðurinn heímild til lánaveitinga til bústofnsauka. Þá vill þingið leggja áherzlu á lækkun vaxta hjá stofnlánadeild- inni af föstum framkvæmdalánum, og lengingu lánstíma. Þingið álítur að stefna berl aw stofnun búnaðarskóla á Austur- landi, og telur að tilkoma hans myndi efla landbúnað í fjórðungn um á margvíslegan hátt. Sjávarútvegsmál: 2. þing SUFA telur að fordæma beri ýmsar aðgerðir núverandi rík- isstjórnar í sjávarútvegsmálum og þá sérstaklega vaxtakjör þau, sem sjávarútvegurinn á nú við að búa og standa honum fyrir Þrifum. Verður að breyta þeim í það horf, að eðlilegur vöxtur og endurnýj un fiskiskípaflotans geti farið fram. Jafnframt telur þingið að auðvelda beri útvegsmönnum í hinum dreifðu sjávarþorpum úti á landi aðgang að lánastofnunum sjávarútvegsins. Nauðsynlegt er, að hraða sem mest hafnarfram- kvæmdum sjávarþorpa austan- lands. Þingið lítur mjög alvarlegum augum á fyrírhugaða síldarflutn inga héðan frá Austfjörðum. Einu síldarflutningarnir, sem þingið tel ur að til greina geti komið, séu flutningar þess hráefnís, sem austfirzkur síldariðnaður annar ekki að vinna úr. Slíkir flutningar eru þó ófram kvæmanlegir án opinbers eftir- lits og yfirstjórnar. í þessu sam bandi vill þingið minna alþjóð á. að síldariðnaður er grundvallar undirstaða austfirzkra sjávar- byggða og flutningur hráefnis út fyrír Þau mörk, sem að framan greinir, mundi geta skapað at- vinnuleysi og fólksflótta úr þeim byggðarlögum Að lokum vill 2 þing SUFA álykta að leggja beri áherzlu á aukinn fiskiðnað og öflun markaða fyrir fullunnar sjávarafurðir. Tæp sex ár eru nú liðin síðan um. Viðreisnarstjórnin settist að völd að komið verði á fót lífeyris-, Þing S.U.F.A. gerir kröfu til að um. Öfgalaust má telja, að henni sjóði fyrir landsmenn alla, svo I bætt verði nú þegar úr því ástandi RITSTJORASKIPTI Elías Snæland Jónsson, blaðamaður, hefur nú látið af ritstjórn Vettvangs æskunnar, en hann hefur ritstýrt honum síðan 1963. Eg vil fyrir hönd Vettvangs- ins þakka Elíasi dyggilega og örugga stjórn hans. Eg er þess fullviss, að eitt og annað úr penna Elíasar mun birtast hér á síðunni eftir sem áður, þótt hann hafi látið af ritstjórn hennar. Að endingu óska ég Elíasi S. Jónssyni góðs gengis í komandi framtíð. Eg vonast til að éiga góða samvinnu við félög og félagasambönd ungra Framsóknarmanna um land ailt og heiti á félögin að senda síðunni fréttir af starfi sínu. Einnig skora ég á allt ungt fólk að hafa samband við Vettvanginn, ef það vill koma einhverju á framfæri. Ritstj. UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRI: BALDUR ÓSKARSSON L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.