Morgunblaðið - 04.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sandgerði Viölagasjódshús 121 ferm. í góöu ástandi. Verö 36 millj., útb. 23 millj. Efri hæö í tvfbýli, sér inngangur, bílskúr. Verö 22 millj., útb. 13 millj. Keflavík Viölagasjóöshús minni gerð í ágætu ástandi. 3ja herb. íbúðir í úrvali. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. Keflavík Til sölu m.a. Nýleg 4ra herb. íbúö, bílskúr. Góö 3ja herb. íbúö. Gott raöhús á tveimur hæöum, bllskúr. Sandgerði Gott viölagasjóðshús. Efri hæö í tvíbýli. Njarðvík | Gott raöhús, stór bílskúr. Enn- fremur ýmsar geróir fasteigna [ um allt Suöurnes. i Eigna- og verðbréfaaalan j Hringbraut 90, Keflavík. j Sími 92-3222. 160 fm raöhúa svo til nýtt. 5 svefnherb. Glæsileg eign á góö- um staö. Verö kr. 59 millj. 90 fm 3ja herb. ibúö vel meö farin. Verö kr. 24 millj. Jón G. Briem hdl., Hafnargötu 23, Keflavík sími 92-3566. húsnæöi : í boöi í Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 2ja—3ja herb. íbúö viö Faxa- braut ásamt góöum bílskúr. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavík, simi 1420. Bíll til sölu Passat LS, árg. 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 15503. Verö kr. 2 milljónir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19S33. Dagsferðir 5. okt. 1. kl. 10. — Hátindur Esju. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500,- 2. kl. 13. — Langihryggur — Gljúfurdalur: Fararstjóri: Hjálm- ar Guömundsson. Verö kr. 3.500- Disco supper laugardaginn 4. október kl. 20.00. Siöumúla 11. Húsiö lokaó kl. 21.00. Oansaö til kl. 01.00. Aógöngumiöar seldir í Veiöi- manninum, Hafnarstræti 5. Stjórn Angliu. Krossirtn Æskulýössamkoma í kvöld aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. □ Gimli 59801067 — UTIVISTARFERÐIR Kvennadeild Rauða- kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. Sunnud. 5.10. kl. S Þórsmörk, einsdagsferö, 4 tíma stanz í Mörkinni. Verö 10.000,- kr. kl. 13 Hengill, Vesturbrúnir, eöa léttari ganga í Marardal. Veró 4.000.- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Farlö frá B.S.Í. vest- anveröu. Útivist. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur félagsfund í Félagsheimil- inu Vík, Keflavík n.k. þriöjudag 7. október kl. 20.30. Erindi Gunnar Dal rithöfundur. Stjórnin. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Litli harmonikku- klúbburinn veröur í Lindarbæ 10. október kl. 9. Stjórnin. Bœnastaöurinn Fólkagötu 10 Samkoma á sunnudag kl. 8. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Reikningar lagöir fram. Athugiö aöeins fyrir söfnuöinn. Kl. 20.30 bæn og vitnisburöir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raóauglýsingar tilkynningar Útgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt viö okkur bátum í viðskipti. Beitingaaðstaöa fyrir hendi. Suöurnes h/f Garöi, sími 92-2490, og 92-7193. Tilkynning frá Fiskveiða- sjóði íslands um um- sóknir um lán á árinu 1981 Á árinu 1981 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóöi íslands til eftirtalinna framkvæmda í sjávar- útvegi: 1. Til framkvæmda í fiskiönaði. Eins og áður verður einkum lögð áhersla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hag- kvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi fram- kvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem taliö er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli í byggöalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef taliö er nauðsynlegt og hagkvæmt, svo og einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á þar til geröum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublööin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík). Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980. Umsóknir er berast eftir þann tíma veröa ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1981, nema um sé að ræða ófyrirséö óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Lánsloforö Fiskveiöasjóös skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. Styrkir til háskólanáms eóa rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráðiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö háskóla eöa aöra vísindastofnun í Bretlandi háskólaáriö 1981—82. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. nóvember n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn má fá í ráöuneytinu og einnig í breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytiö 1. október 1980. Styrkir til náms í Svíþjóö Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til aö stunda nám í Svíþjóö námsáriö 1981—82. Styrkir þessir eru boönir fram í mörgum löndum og eru einkum ætlaðir námsmönnum sem ekki eiga kost á fjárhagsaöstoö frá heimalandi sínu og ekki hyggjast setjast aö í Svíþjóö aö námi loknu. Styrkfjárhæöin er 2.315.- sænskar krónur á mánuði námsáriö, þ.e. 9 mánuði. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur í allt aö þrjú ár. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-10391 Stockholm, Sverige, fyrir 1. desember 1980 og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöö. Menn tamálaráóuneytiö 1. október 1980. Hafnarfjörður Sjélfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda al- mennan fund í Sjálfstæðishúsinu mánudags- kvöld 6. okt. kl. 8.30. 1. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöls- flokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 2. Jóhann Bergþórsson, verkfræöingur kynnir tillögur aö byggingu nýs Sjátfstæö- ishúss í Hafnarfiröi. Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenr.a á lundlnn Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Hafnarflröi, Sjálfstæölsfélögin Fram, Stefnir, Vorboöinn og Þór. „Stöðvum landflóttann“ Stjórn Sambands ungra sjálfstæöismanna boöar hér meö til Sambandsráösfundar laugardaginn 4. október nk. kl. 9.00 árdegis í Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi. Rétt til fundarsetu eiga: 2 fulltrúar frá hverju Félagi ungra sjálfstæöismanna og kjördæma- samtökum. S.U.S. S.U.S.-stjórn og sérstakir trúnaöarmenn S U.S.-stjórnar DAGSKRÁ: 9,00— 9.30 Kaffiveitingar. 9.30— 9.45 Setning, yfirlit yfir störf S.U.S. ( Jón Magnússon, formaöur S.U.S. Jón Magnússon 9-45—10.30 Álit starfshópa um efniö „Stöövum landflóttann" lagt fram. Formenn starfshópa. Kjarfen Rafnsaon Pétur Eiríksson Ólatur Helgi Kjartansson Þóröur Friójónsson Hreinn Lottsson Björn Búi Jónsson B***1 Sveinn Guójónsson Ámi Sigfússon Jóhannsdóttir 10.30— 12.00 Starfshópar starfa. 12.00—13.15 Matarhlé. 13-15—15.30 Umræöur og atgreiösla ályktana um „Stöövum landflóttann". 15.30— 16.00 Kaffihlé 16.00—10.00 otaoa ð|airstæoisnoKKSins. Frummælendur: Bessí Jóhannsdóttir og Ólafur Helgi Kjartansson. Stjórn S.U.S. skorar á alla sem rétt eiga til fundarsetu aö sækja fundinn og biöur félög og kjördæmasamtök aö tilkynna fulltrúa sína sem *"*■ Stjórn S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.