Morgunblaðið - 24.10.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
m Útboö — forval
Ákveöiö hefur veriö að hafa forval á
verktökum vegna væntanlegs útboös á
uppsteypu kjallara Borgarleikhúss, í nýjum
miöbæ viö Kringlumýrarbraut. Nánari upp-
lýsingar fást á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykja-
vík.
Umsóknum skal skilað á sama staö, eigi
síðar en fimmtudaginn 30. okt. n.k.
Söluturn
Til sölu söluturn á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
Þeir sem hafa áhuga leggi tilboö inn á augld.
Mbl. merkt: „Góð velta — 4245.“
fundir — mannfagnaöir
Árshátíð
Hestamannafélagsins Gusts, veröur haldin 8.
nóvember í Snorrabæ og hefst kl. 19.00.
Borðapantanir í símum, 44606 — 72535 —
72556 — 22667, þriöjudag, miövikudag og
fimmtudag milli kl. 19—22.
Skemm tinefndin.
Sjálfstæðiskonur
Akranesi
Sjálfstaeöiskvennafélagiö Báran. Akranesi, heldur fund nk. mánuadag
27 okt. kl. 20 í veitingahúsinu viö Stillholt.
1. Matur
2. Ýmis mál.
Konur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin
Ægir F.U.S. vestan Rauöarárstígs heldur
Aðalfund
föstudaginn 24. október kl. 20.30. í Valhöll
viö Háaleitisbraut.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Gestur fundarins: Pétur Rafnsson, formaöur
Helmdallar.
Stjórnin
Snæfellingar
Aöalfundur Fulltrúarráös Sjálfstaeöisfélaganna í Snæfells- og
Hnappadalssýslu veröur haldinn, laugardaginn 25. október í
kaffistofu Soffaníusar Cecilssonar, Grundarfiröi kl. 1.30 Alþingis-
mennirnir Friöjón Þóröarson dómsmálaráöherra og Jósef Þorgeirs-
son mæta á fundinn.
Varðarfélagar
Samtök sjálfstæöiskvenna selja bók sína .Fjölskyldan í frjálsu
samfélagi á útimarkaöinum á Lækjartorgi í dag, föstudaginn 24.
október.
Leggiö leiö ykkar um Lækjartorg í dag t.d. á tímabitinu 16.00—18.00.
Stjórnin.
Óðinsfélagar
Samtök sjálfstæöiskvenna selja bók sína „Fjölskyldan í frjálsu
samféiagi" á útimarkaöinum á Lækjartorgi í dag, föstudaginn 24.
október.
Lítiö viö á torginu í dag t.d. á tímabilinu 16.00—18.00.
Stjórnin.
Austurlandskjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráös sjálfstæöisfélaganna í Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn á Hótel Höfn, Hornafiröi. laugardaginn 25.
október kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin.
Heimdellingar
Samtök sjálfstæöiskvenna selja bók sina. „Fjölskyldan í frjálsu
samfélagi" á útimarkaönum Lækjartorgi föstudaginn 24/10.
Heimdellingar lítiö við og hjálpiö til viö útbreiöslu bókarinnar.
Stjórn Heimdattar.
Mosfellssveit —
Viðtalstímar
Fulltrúar Sjálfstæöisflokksins í hreppsnefnd. Jón M. Guömundsson
og Magnús Sigsteinsson veröa til viötals í Hlégaröi, fundarherbergi á
neöri hæö laugardaginn 25. október kl. 10—12 f.h.
Sjálfstæöistélag Mosteiiinga.
Orðsending frá Hvöt:
„Fjölskyldan í
frjálsu samfélagi“
bók um málefni fjölskyldunnar eftir 24 sjálfstæöismenn kemur út í
dag og hefst salan á 1 ækjartorgi. Félagar í Hvöt og aörir
sjálfstæöismenn lítiö viö á t ginr ídag á tímabilinu kl. 16.00—18.00.
Stjórnin
Borgarnes — Borgarnes
Fundur t Sjálfstæöisfélagi Mýrarsýslu, veröur
haldinn mánudaginn 27. okt. kl. 2C.30 í
húsnæöi flokksins aö Þorsteinsgötu 7.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Formaöur þingflokksins Ólafur G. Einars-
son kemur á fundlnn og ræðir um störf
þingflokksins í upphafí þings og svarar
fyrirspurnum.
Stjórnin.
Fjölskyldan í
frjálsu samfélagi
Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, heldur fund í tilefni af
útkomu bókar um fjölskyldumálefni og aö 5 ár eru liöin frá
Kvennafrídeginum 24. október 1975.
Fundarefni:
1. Framsöguræður: Erna Ragnarsdóttir,
Margrét S. Einarsdóttir,
Ragnhildur Helgadóttir,
Salóme Þorkelsdóttir,
Sigurlaug Bjarnadóttir.
2. Pallborösumræöur. — Hvert er hlutverk fjölskyldunnar í nútíma-
samfélagi?
Umræöustjóri: Bessí Jóhannsdóttir.
Þátttakendur: Davíó Oddsson,
Erna Hauksdóttir,
Friðrik Sophusson,
Ingibjörg Rafnar,
Pétur Rafnsson.
3. 1975 — 24. október — 1980
Björg Einarsdóttir.
4. Almennar umræöur — veitingar.
Fundarstjóri: Jóna Gróa Siguröardóttir.
Fundarrltarar: Ragnhildur Pálsdóttir,
Þórunn Gestsdóttir.
í upphafi fundarins veröur valin uppstillingarnefnd. Fundurinn verður
mánudaginn 27. október 1980 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitis-
braut 1 og hefst kl. 20.30.
Fundurlnn er öllum opinn.
Erna Ragnarsdóttir Margrét S. Einarsd Ragnhlldur Helgad
Salóme Þorkelsdóttir Sigudaug Bjamadóttir Bessí Jóhannsdóttir
Davtö Oddsson Ema Hauksdóttir Friörik Sophusson
Inglbjörg Rafnar Pétur Rafnsson Björg Einarsdóttir
Jóna Gróa Siguröard. Ragnhildur Pálsdóttir Þórunn Gestsdóttir
Hrauneyjafossframkvæmdirnar:
Starfsmenn eru nú
um 400 talsins
STARFSMENN við Hrauneyja-
foss eru nú um 400 talsins, en
þeim mun fækka í vetur ok verða
milli 150 ok 200 i svartasta
skammdeKÍnu. að þvi er Páll
Ólafsson staðarverkfræðinKur
saKði i samtali við MorKunblaðið
i Ka*r. í sumar saKði hann starfs-
menn hafa verið yfir 600, likleKa
um 640 þeKar flest var, <>k hefur
monnum við virkjunarfram-
kvæmdirnar þvi þeKar fækkað
um roskleKa 200 manns.
Páll sagði framkvæmdir hafa
gengið vel í sumar, og hefði
flestum fyrirhuguðum áföngum
verið náð. Sagði hann áfram verða
unnið í vetur, fyrst í útivinnu
fram í desember, svo sem við
steypu og jarðvinnu, en í köldustu
mánuðunum yrði einkum og nær
einvörðungu unnið innanhúss,
meðal annars við frágang í véla-
sal. Fækkun starfsmanna verður
komin í lágmark um mánaðamót-
in nóvember — desember eða í lok
nóvember, og síðan fjölgar þeim á
ný er líður á veturinn og næsta
vor. Starfsmenn munu þó ekki
verða eins margir við Hrauneyja-
foss næsta sumar og var j ár.
Ýmislegt er við að vera í
vinnubúðunum, þar er kvik-
myndahús sem hefur sýningar
tvisvar í viku, bingó eru haldin,
skákkeppni er háð, saunaaðstöðu
hefur verið komið fyrir og margt
fleira mætti nefi.a. Að sögn Páls
er vinnutíminn yfirleitt frá 7 á
morgnana til 19 á kvöldin, en á
sumrin er einnig unnið á vöktum.
Starfsmenn fara í frí um hverja
helgi. Aðra helgina er farið úr
vinnubúðunum á föstudegi, og
komið aftur á mánudagskveldi, en
í styttri helgarleyfunum er farið
ofan að á laugardegi og vinna
hefst aftur á mánudegi.
Páll sagði að lokum, að allt
gengi samkvæmt áætlun við virkj-
unarframkvæmdirnar núna, allt
gengi vel, þó kuldakast hefði að
vísu gert mönnum erfitt fyrir.
Frost hefur farið í allt að 15
gráðum á Celcius, en jörð er enn
auð.
Útifundur
farandverka-
fólks á morgun
BARÁTTUHÓPUR farandverka-
fólks efnir til útifundar á Lækj-
artorgi á morgun, föstudag, klukk-
an 16 til þess að mótmæla and-
stöðu atvinnurekenda við kjarab-
aráttu launþegasamtakanna í
landinu, eins og það er orðað í
fréttatilkynningu frá baráttu-
hópnum.
I fréttatilkynningunni segir
m.a.: „Auk ræðumanna munu
koma fram trúbadorar hreyf-
ingarinnar. Að loknum fundi verð-
ur gengið að húsakynnum atvinn-
urekenda í Garðastræti 43 og
afhent þar mótmæli fundarins í
garð atvinnurekenda."