Morgunblaðið - 30.10.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.10.1980, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING Nr. 207. — 29. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 520,20 553,50 1 Sterlingspund 1348,05 1351,25 1 Kanadadollar 469,90 471,00 100 Danskar krónur 9451,80 9474,10 100 Norskar krónur 11143,20 11169,40 100 Sœnskar krónur 12988,35 13018,95 100 Finnsk mörk 14772,60 14807,40 100 Franskir frankar 12651,35 12681,15 100 Belg. frankar 1818,20 1822,50 100 Svissn. frankar 32396,60 32472,90 100 Gyllini 26944,50 27007,90 100 V.-þýzk mörk 29135,25 29203,85 100 Lírur 61,65 61,79 100 Autlurr. Sch. 4116,50 4126,20 100 Escudos 1077,00 1079,60 100 Pesetar 735,05 736,75 100 Yen 261,64 262,26 1 írskt pund 1097,90 1100,50 SDR (sérstök dréttarr.) 28/10 712,63 714,31 V ( GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 607,42 608,85 1 Sterlingspund 1482,86 1486,38 1 Kanadadollar 51639 518,10 100 Danskar krónur 10396,98 10421,51 100 Norskar krónur 12257,52 12286,34 100 Ssenskar krónur 14287,19 14320,85 100 Finnsk mörk 16249,86 16288,14 100 Franskir frankar 13916,49 13949,27 100 Belg. frankar 2000,02 2004,75 100 Svissn. frankar 35636,26 35720,19 100 Gyllini 29638,95 29708,69 100 V.-þýzk mörk 32048,78 32124,24 100 Lírur 67,82 67,97 100 Austurr. Sch. 4528,15 4538,82 100 Escudos 1184,70 1187,56 100 Pesetar 808,56 810,43 100 Yen 287,80 288,49 1 írskt pund 1207,69 1210,55 V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur...19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö ...........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Visitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafatkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 Fimmtudagsleikritið kl. 20.40: Sér mann sinn í nýju ljósi Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er fimmtudagsleikritið, „Vefur ör- laganna", eftir Somerset Maug- ham. Mabei Constanduros og Howard Agg bjuggu til útvarps- flutnings. Þýðandi og leikstjóri er Ævar R. Kvaran, en með stærstu hlutverkin fara Kristín Bjarna- dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Árni Blandon og Helgi Skúlason. Flutningur leiksins tekur tæpar 90 mínútur. Tæknimaður er Sigurður Hallgrímsson. Kitty Fane er gift snjöllum sýklafræðingi, en kann ekki að meta hann sem skyldi og heldur framhjá honum með alþekktum kvennabósa. Svo verður sú breyt- ing á högum hennar, að hún flyst í aðra heimsálfu með manni sínum, og við erfiðleikana, sem mæta þeim þar, sér hún hann í réttu ljósi. William Somerset Maugham fæddist í París árið 1874, en faðir hans var lögfræðilegur ráðunaut- ur breska sendiráðsins þar í borg. Maugham stundaði nám í heim- speki og bókmenntum við háskól- ann í Heidelberg, og læknisfræði- nám um skeið í Lundúnum. Hann var m.a. læknir á vígstöðvunum í Frakklandi í fyrri heimsstyrjöld- inni. Maugham skrifaði bæði leik- rit, skáldsögur og smásögur. Hef- ur sumum þeirra verið breytt í leikrit og þær kvikmyndaðar. Kunnust skáldsagna Maughams er líklega „I fjötrum", en hún er öðrum þræði sjálfsævisaga. Á stríðsárunum dvaldist Maug- ham í Bandaríkjunum, en bjó síðan lengst af í Frakklandi, og þar lést hann árið 1963. Útvarpið hefur flutt yfir 20 leikrit Maughams, og nokkur þeirra hafa verið sýnd hér í leikhúsum. Hljóðvarp kl. 23.00: Kvöldstund með Sveini A dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöldstund í umsjá Sveins Einarssonar. — Eg byrja á tveimur van- rækslusyndum frá því í fyrra. Annars vegar verður spilað lag úr Kabarett, sem ekki tókst í útsendingu í 30 ára afmælis- þætti um Þjóðleikhúsið á dög- unum, Bessi Bjarnason syngur upphafssönginn. Það er svolítið gaman að því að Bessi er að leika stórt aðalhlutverk á frumsýningu þetta sama kvöld. Svo er ég með Margréti Egg- ertsdóttur, hún syngur þarna íslenskt lag úr Eiðnum um Ragnheiði og Daða. Það er einnig nokkuð sem ég er að betrumbæta frá því í fyrra. Síðan verð ég með ýmsa lista- menn sem hafa verið hér á listahátíð. Elísabet Söder- ström, Vladimir Ashkenazy, og Yehudi Menuhin verða þarna á ferð og ég enda á Göggu Lund. Ég reyni í þessum þáttum mínum að taka hluti úr ólíkum áttum og er á móti því að flokka hlustendur, einn hópur hlusti eingöngu á popp, annar á sígilda tónlist o.s.frv. Ég er alæta á tónlist og er á því að fólk geti notið hvers kyns tónlistar ef hún er bara nógu vel gerð. I þessum þáttum verð ég með alls konar efni, bara það sem ég hef gaman af sjálfur. Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóri. Daglegt mál kl. 19.35: Langtíma- markmið virkjunar- kosta Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er þátturinn Daglcgt mál í umsjá Þórhalls Guttormssonar. — í þessum þætti og hinum næsta fjalla ég um hið svo- nefnda stofnanamál, sagði Þór- hallur, — þ.e. orðfæri í opinber- um skýrslum og plöggum, sem almenningur fær í hendur. Þessi stíll einkennist af gríðarlegri nafnorðanotkun en sagnir eru fáar. Oft er um langa samsetn- ingu nafnorða að ræða, gjarnan nýsmíði, svo sem langtímamark- mið, skammtímanámskeið, virkjunarkostir o.s.frv. í þessu efni styðst ég við ákveðna skýrslu, sem ekki er neitt trún- aðarplagg, heldur hefur verið dreift á tiltekna staði hér í borginni. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 30. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jónsson les þýðingu sina á „Uglum i fjölskyld- unni“, sögu eftir Farley Mowat (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Lýriska ballöðu“, hljómsveitarverk eftir Her- bert II. Ágústsson og „Helgi- stef“, sinfónísk tilbrigði og fúgu eftir Hallgrím Helga- son. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Walter Gillesen. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Eugen Hug og Brigitte Lindner syngja atriði úr óperunni „Hans og Grétu“ eftir Engelbert Humper- dinck með Gurzenich- hljómsveitinni í Köln; Heinz Wallberg stj./ Elaine Shaff- er og Marilyn Costello leika Konsert í C-dúr fyrir fiautu og hörpu (K299) eftir Mozart með hljómsveitinni Fílharm- V oníu í Lundúnum; Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍPDEGID • 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Forna dansa~ eftir 31. októbcr 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Stutt kynning á því, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir Gestur i þessum þætti er leikarinn Christopher Reeve. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Jón Ásgeirsson; Páll P. Pálsson stj./ Leon Goossens og hljómsveitin Filharmonia leika Óbíikonsert eftir Rich- ard Strauss; Alceo Galliera stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Minneapolis leikur „Rúm- enska dansa“ eftir Béla Bar- tók; Antal Dorati stj./ Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í Paris leikur Sinfóniu nr. 1 í D-dúr op. 25 (Klass- isku hljómkviðuna) eftir Sergej Prokofjeff; Ernest Ansermet stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Stelpur á stuttum pilsum“ eftir Jennu og Ilreiðar Stef- ánsson. Þórunn Iljartardótt- ir les (3). Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigrún Steí- ánsdóttir. 22.30 Ilarper Bandarisk híómynd frá ár- inu 1966, byggð á skáld- sögu eftir Ross MacDonald. Aðalhlutverk Paul New- man. Lauren Bacall og Shelley Winters. Einkaspæjarinn læw Ilarp- er tekur að sér að reyna að hafa upp á horfnum auð- kýfingi. Myndin er ckki við hæfi barna. Þýðandi Ingvi Karl Jó- hannesson. 00.25 Dagskrárlok SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 17.50 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID______________________ 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Pianóleikur i útvarpssal: Árni Harðarson leikur a. Sónötu i A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert, b. Skerzó í b-moll eftir Fréd- eric Chopin. 20.40 Leikrit: „Vefur örlaganna“ eftir William Somerset Maugham. Leikgerð fyrir útvarp: Mabel Constanduros og Howard Agg. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Kitty Fane/ Kristín Bjarnadóttir, Walter Fane/ Þorsteinn Gunnars- son, Charles Townsend/ Árni Blandon, Waddington/ Hclgi Skúlason, Abbadisin/ Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jósefs-systir/ Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Aðrir leikendur: Klemenz Jónsson, Karl Agúst Úlfsson og Ævar R. Kvaran. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Á frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við hjónin í Silfurtúni í Hrunamanna- hreppi, Marid og Örn Ein- arsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.