Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 6

Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 í DAG' er fimmtudagur 30. október, 304. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.26 og síödegisflóö kl. 24.08. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 09.05 og sólarlag kl. 17.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 07.10. (Almanak Háskólans). ÞVI aö þú varst vörn lítilmagnans, vörn hins vesala í nauöum hans, skjól í skúrunum, hlíf í hitanum. (Jes. 25,4.) KROS8QÁTA I.ÁRKTT: 1 mathákur, 5 kind. f> styrkist. 9 spil. 10 rómversk tala. 11 samhljóðar. 12 eldur. 13 mannsnafn. 15 saurKÍ. 17 sÍKraó- ur. I.ÓÐRÉTT: 1. víninu. 2 vola. 3 mannsnafn. I smár. 7 mjór. 8 rá. 12 naKa. 14 flan. 16 Kreinir. I.AIISN SÍÐIISTI) KROSST.ÁTU: LÁRÉTT: 1 Kapa. 5 rusl. 6 ÆKÍr. 7 tt, 8 ilina. 11 nó, 12 sepa. 14 Karm. 16 InKunn. I.ÓÐRÉTT: 1 KræninKÍ. 2 priki, 3 aur, 4 flot, 7 tap. 9 lóan, 10 næmu, 13 aKn. 15 rg. Vinstri stjórninni genjíur bærilega í baráttunni gegn stóriðju. — Og er nú talið að sjö til átta Kröflur vanti til þess að næg orka sé tiltæk. bessir krakkar. sem eitfa heima í Breiðholtshverfinu, eíndu til hlutaveltu tii átfóða fyrir „Hjálparstofnun kirkjunnar", að Völvufelli 44. — Á myndinni eru Brynja Oltfeirsdóttir, Guðrún Waatfe, Intfibjörg Ásgeirsdóttir ok Sitfurður Árni Waane. — Á myndina vantar Bjarnhildi Botfadóttur, sem tók lika þátt í hlutaveltunni. — Krakkarnir söfnuðu alls 16.000 krónum. | frA höfninni ] 1 FYRRAKVÖLD lét togar- inn Ásbjörn úr höfn hér í Reykjavík og hélt aftur til veiða. Ilekla kom úr strand- ferð og Bifröst fór á strönd- ina. í tjær kom 16000 tonna olíuskip með farm til olíufé- laganna, aðallega benzín. Coaster Emmy fór í strand- ferð og í gær kom togarinn Arinbjörn af veiðum og land- aði aflanum hér. Rangá fór á ströndina og heldur síðan beint til útlanda. Jökulfell var væntanlegt af ströndinni í gær. | ME88UR | HÁTEIGSKIRKJA: Les- messa og fyrirbænir í kvöld, fimmtudag klukkan 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. I FRÉTTIR 1 VINDUR var orðinn suðlæg- ur á landinu i gærmorgun og sagði Veðurstofan i spárinn- gangi sínum að veður færi hlýnandi á landinu. t fyrri- nótt var þó nokkuð frost á Norðurlandi. t.d. fór það niður í 9 stig á Staðarhóli í Aðaldal og uppi á Hveravöll- um. Hér í Reykjavík var frostlaust en lítilsháttar úr- koma. Ilún hafði orðið mest þá um nóttina á Reykjanesi og austur á Ilellu. — Eftir stöðugan sólskinskafia und- anfarið var sólarlaust í höf- uðborginni i fyrradag. STYRKtARFÉLAG lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. — Áfram verður unnið að undirbúningi að basar félagsins. [ ÁRN»D ' HElLLA | ÁTTRÆÐUR verður á morg- un, föstudaginn 31. október, Jóhanna Oktavia Kristjáns- dóttir í Ólafsvík. Á PATREKSFIRðl: Tillaga að heildarskipulagi fyrir kauptúnið frá 1980 til ársins 2000 hefur verið lögð fram í skrifstofu hreppsins þar í bænum. í nýjum Lögbirtingi er augl. eftir athugasemdum við hann og skal þeim þá komið á framfæri eigi síðar en eftir 8 vikur, segir í augl. sem sveitarstjóri og skipu- lagsstjóri ríkisins skrifa und- ir. GIGTARFÉLAG íslands heldur „happamarkað" í Fé- lagsstofnun stúdenta, nk. sunnudag 2. nóvember, kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guðrúnu Helgadóttur, Bjark- argötu 10 eftir kl. 17, sími 10956 og Guðbjörgu Gísla- dóttur, Skálagerði 5, sími 34251. SPILAKVÖLD verður í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju við Sólheima. Eru slík spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi þar í heim- ilinu og rennur ágóðinn til kirkjubyggingarinnar. í IÐNSKÓLANUM. I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að umsóknarfrestur hafi ver- ið framlengdur um stöðu bókavarðar við skólann til 1. nóvember næstkomandi. BAHÁÍ-samfélagið hefur opið hús í kvöld kl. 20.30, Óðinsgötu 20, til kynningar á Baháítrúnni. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 Kvðld-, njatur- og tMtgarpjónusta apótekanna í Reykja- vík, veröur sem hér segir, dagana 24. til 30. október, aö báöum dögum meötöldum: i Reykjavíkur Apótaki. — En auk þess veröur Borgar Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspftalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ótuamlaaógarórr fyrir' lulloröna gegn mænusótt tara tram I HaMauvamdaratöó Reykjavfkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl Lasknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö lækni á QöngudeiM Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sini 21230. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandl viö læknl í stma Læknafétaga Raykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist f heimilislæknl. Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudðgum er Isaknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Noyóar- vakt Tannlæknafél. fsiands er í Haflauvarndaratöólnni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyrt: Vaktþjónusta apótekanna dagana 27. október til 2. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er f Akurayrar Apóteki. — Uppl um lækna- og apóteksvakt f símsvörum apótekanna allan sólarhrlnglnn, s. 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga tH kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar f sfmsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavík: Kaflavfkur Apótek er oplð virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandí lækni, eftir kl. 17. Satfoas: Setfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldín — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjartns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á lauga lögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp f viölögum: Kvðldsfml alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForaMraráógjöfin (Barnaverndarráö fslands) — Uppl. f sfma 11795. Hjátparetöó dýrs vlö skeiövöllinn f Vföidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfml 78820. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyrl sími 90-21840. Slglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar. Lendspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaepfteli Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepftall: Alla daga kl. 15 til kl. 18 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — GrensásdeiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Haflsu- vsmdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Hvftabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. - Fæóingarheimili Raykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókedeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshælið: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sótvangur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lánaj opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavlkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftlr lokun sklptlborös 27359. Oplö mánud. — föstJd. kl. 9—21. Lokaö á laugard. tll 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. Farendbókasófn — Afgreiösla (Þlngholtsstrætl 29a, síml aóalsafns Bókakassar lánaölr sklpum, hellsuhælum og stofnunum. Sólhaimasatn — Sólheimum 27, sfml 36814. Opiö mánud. — fðstud kl. 14—21. Lokaö laugard. tll 1. sept. Bókin hsim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatfml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sfmi 86922. Hljóöbóka- þjónusta vtö sjónskerla. Oplö mánud. — föstud. kl. 10-18. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuö vegna sumarlayfa. Búataóasafn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánud. — föstud. kl. 9—21. BókaMar — Bæklstöö f Bústaöasafnl, sfml 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Settjarnarness: Opiö mánudögum og miövlku- dðgum kl. 14—22. Þriöjudaga. flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameriska bókasafnió, Neshaga 16: Opló mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnfó, Mávahlfö 23: Opið þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýslngar (sfma 84412 mllli kl. 9—10 árdegis Áagrimssafn Bergstaöastræti 74. er oplö sunnudaga. þrtöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholtl 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sföd. Hallgrimskirkjutuminn: Oplnn þriöjudaga tll laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Ustasafn Efnars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — fðstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 III kl. 17.30. Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga tll fðstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplð kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bðöln alla daga frá opnun til lokunartíma. Vasturbæjarlaugln er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artfma skipt milll kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug f Mosfsllssvslt er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opió 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfml). Sfmi er 66254. 8undlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og miðvikudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerln opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50068. 8undlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstotnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Teklö er vlö tllkynnlngum um bilanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurla aó fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.