Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 7

Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 7 GISTIÐ ÓDÝRT MIÐSVÆÐIS * Bergstaðastrstl 37, Siml 21011 SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík 4/11 vestur um land til Akureyrar og snýr þar viö. m/s Esja fer frá Reykjavík 6/11 austur um land til Vopnafjaröar og snýr þar við. m/s Hekla fer frá Reykjavík 7/11 vestur um land í hringferö. Viökomur samkvæmt áætlun. Utanríkismálin í svonefndu sunnudags- blaði Þjóöviljans. sem raun- ar kemur út á iaugardög- um er fjaliað um þau mál, sem efst eru á baugi á hverjum tima hjá „gáfu- mannahópi" Alþýðuhanda- lagsins. Ilér skal lesendum Morgunblaðsins veitt inn- sýn í þann heim með tilvitn- unum í þrjár greinar blaðs- ins um siðustu helgi. Árni Bergmann fjallar um hermdarverk nýfasista og segir: „Vitanlega cru til þær stjórnir sem svo djöf- ullegar eru. að örþrifaráðið sýnist það eitt að skjóta harðstjórann á færi — og er þar átt við menn eins og Somoza, Stroessner i Para- guay eða þá Hitler meðan hann var og hét. Að minnsta kosti verður erfitt að fordæma þá sem þannig fara að andspænis valdi sem engin grið gefur. En jafndapurlegt verður það engu að siður. þegar ein- stakir hugsjónamenn á vill- igötum yfirfæra vélrænt að- stæður hjá glæpastjórnum af þessu tagi yfir á tiltölu- lega siðmenntuð réttarríki — enda er sú villa, sem betur fer. mjög á undan- haldi." Glöggum lesanda varð að orði. þegar hann hafði með- tekið þennan helgarboðsk- ap Þjóðviljaritstjórans: Ilvers vegna nefnir maður- inn ckki Stalin. sem gerði griðasáttmála við Hitler. og aðra einræðisherra í mestu einræðisrikjum nútímans, kommúnistarikjunum? Menningar- málin Sunnudagsblað Þjóðvilj- ans hefur þann hátt á. að á hverjum vetri birtast grein- ar um eitt ákveðið efni. sem vekur deilur í roöum „gáfu- mannahópsins". Á siðasta vctri snerust þessar deilur um sjálfan Þjóðviljann. Umræðuefni þessa vetrar virðist eiga að vera ljóða- og lagagerð Bubba Mort- og héti helsti samncfnari þessa fyrirbæris „gúanór- okk“. Anton Helgi Jónsson tek- ur Árna Björnsson ti) bæna og segir: „Með nöldri sínu mun Árni Björnsson ekki ná eyrum ungs fólks á tslandi. Árni mun ekki laða ungt fólk undir merki sósi- alismans, eða í raðir herst- öðvaandstæðinga. Synir og dætur Verkalýðs og Alþýðu munu ekki hlusta á hann ... Og snaran sem hann ARNI BERGMANN ANTON HELGI JÓNSSON sem hann hefur lifað og hrærst í. Vissulega má ým- islegt finna að textum Bu- bba. en hann er jú líka fremur tónlistarmaður en skáld ... Menn verða að skilja. að þegar Bubbi syngur eina „sloruga" setn- ingu á halli í verstöð vinnur hann sósíalismanum meira gagn cn ÞjMviljinn á finu ári'... Mér finnst að Árni Björnsson ætti að þakka fyrir að Bubbi skuli vera sósíalisti en ekki eitthvað LUÐVtK GEIRSSON Helgarboðskapur Þjóðviljans Texti undir aðalfyrirsögn: Bubbi vinnur sósíalismanum meira gagn en Þjóðviljinn á einu ári. — Af hverju hefur Gunnar Thoroddsen ekki gengið miklu fyrr í Alþýðubanda- lagið? hens. Árni Björnsson. þjóðháttafræðingur, hóf umra-ðurnar með því að segja, að Bubbi flytti „lél- ega uppsuðu af þessari fjöl- þjóðlegu verslunarmúsik" ætlaði að koma um hálsinn á Bubba er farin að nálgast hann sjálfan hættulega mikið ... Tónlist Bubba og textar túlka frábærlega þann sloruga veruleika. annaö ... Aftur á móti eru Árni og hans líkar i lokuð- um heimi, sem hvergi snert- ir líf venjulegs fólks í landinu. Árni reynir í grein sinni i Þjóðviljanum að hengja poppara. en það er ekki undarlegt að snaran skuli lenda um hálsinn á honum sjálfum; undir lok greinarinnar reynir hann að vera fyndinn ... Látum Árna hanga í sínum eigin gálga um stund og vonum að hann hressist eitthvað við það ... “! Ætli ýmsum lesendum málgagns sósíalisma. verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis hafi ekki komið til hugar. að réttast væri að hætta útgáfu blaðsins við þennan lestur og spara stórfé og geðshra*ringar með þvi að láta Bubba Morthens syngja einu sinni á ári í hverri verstöð lands- •ins. En á þessari menning- arumræðu eiga vafalítið eftir að koma upp fleiri hliðar. þegar líður á vetur- inn. og ef til vill tekst skriffinnum þeim. sem hafa framfæri sitt af því að Þjóöviljinn komi út, að sannfæra lcsendur sína um að Anton Helgi Jónsson hafi ekki rétt fyrir sér. Rúsínan Rúsínuna í pylsuenda síðasta helgarblaðs Þjóð- viljans er svo að finna í umfjöllun Lúðvíks Geirss- onar um útvarp og sjó- nvarp. Þar segir: „En útvarpiö er líka oft ágætt á síðkvöldum. Forsætisráðherrann verst hverri árásinni með stórsókn. Undarlegt að Gunnar skuli ekki hafa gengið í Alþýðubandalagið miklu fyrr." Læknastofa til leigu í Austurveri, Háaleitisbraut 68. Upplýsingar í síma 82101. Aðalfundur Aðalfundur Jökuls hf., Raufarhöfn verður haldinn í félagsheimilinu Hnitbjörg, sunnudaginn 9.11. n.k. og hefst kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkfræðingar — tæknifræðingar — byggingamenn Næstkomandi fimmtudag munum viö kynna nokkur af mörgum efnum frá SIKA verksmiðjunum til notkunar í byggingariðnaði og viö mannvirkjagerð. Kynnt verða sérstaklega íblöndunar og þjálniefni í steinsteypu, þéttiefni og efni til steypu og sprungu- viðgeröa. Kynningin hefst kl. 17.00. s.d. í húsakynn- um byggingaþjónustunnar Hallveigastíg 1. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F NÝTT! Kynnum geimferöa- áætlunina frá LEGO LEGO er nýtt leikfang á hverjum degi /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.